Sport

Real Madrid býður í Baros

Tékkneski landsliðsmaðurinn Milan Baros, markahæsti maður Evrópumótsins í knattspyrnu og leikmaður Liverpool, segir að Real Madríd hafi sent inn tilboð til Liverpool um að kaupa hann. Baros er samningsbundinn Liverpool og hefur sagst vilja leika áfram með liðinu undir stjórn nýja stjórans, Rafael Benitez.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×