Fleiri fréttir

Talibanar smygla sér í afganska herinn

Talibanar segjast hafa tekið upp þá baráttuaðferð að koma sínum mönnum í afganska herinn og láta þá drepa vopnabræður sína þar þegar tækifæri gefst.

Sænskir lestarfarþegar gerðu uppreisn

Tíu mínútum eftir að X2000 hraðlestin frá Stokkhólmi til Gautaborgar lagði af stað í gær varð í henni vélarbilun. Lestin stoppaði á milli tveggja jarðganga.

Lögreglumaðurinn blindur

Breska lögreglumanninum David Rathband sem morðinginn Raoul Moat skaut í andlitið með haglabyssu hefur verið sagt að hann hafi misst sjón á báðum augum og verði blindur upp frá þessu.

Neyðarkall vegna Níger og nágrannaríkja

Barnaheill - Save the Children ásamt níu öðrum hjálparstofnunum kalla eftir því að aukinn kraftur verði settur í mannúðarstarf svo hjálpa megi þeim 10 milljónum manna sem nú standa frammi fyrir bráðri hungursneyð á

BP frestar álagsprófi

BP olíufélagið hefur frestað álagsprófi á hina nýju hettu sem félaginu tókst að koma á olíuleiðsluna sem lekur olíu út í Mexíkóflóann.

Náði ítölskum mafíuforingja

Lögreglan á Ítalíu handtók í gær 300 manns vegna gruns um aðild að morðum og skipulagðri glæpastarfsemi, að því er fram kom á vef breska ríkisútvarpsins, BBC.

Njósnari missir breskan ríkisborgararétt

Anna Chapman, einn rússnesku njósnaranna sem eru í haldi í Bandaríkjunum, hefur misst ríkisborgararétt sinn í Bretlandi. Hann fékk hún þegar hún giftist Breta árið 2002.

Mynd sem gæti bjargað jörðinni

Rosetta, geimfar Evrópsku geimferðastofnunarinnar hefur tekið myndir af stærstu smástjörnu sem menn hafa augum litið.

Dularfullt hvarf Sharams Amiri

Íranski vísindamaðurinn Sharam Amiri hvarf þegar hann var í pílagrímsferð í Saudi-Arabíu í júní árið 2009.

Bretadrottning falin í afskekktum fjörðum

Breska ríkisstjórnin gerði áætlanir um það í kalda stríðinu að fela Elísabet drottningu í óbyggðum fjörðum á Norðvesturströnd Skotlands, ef kæmi til kjarnorkustríðs við Sovétríkin.

Ætluðu að sprengja sjö farþegavélar

Þrír menn hafa verið dæmdir í lífstíðarfangelsi í Bretlandi fyrir samsæri um að sprengja sjö farþegaflugvélar í loft upp eftir flugtak frá Lundúnum.

Clegg sagði Brown að hann yrði að fara

Þessu er haldið fram í nýrri bók sem Peter Mandelson fyrrverandi viðskiptaráðherra hefur skrifað. Útdráttur úr bókinni hefur verið birtur í The Times.

Flutningaskipi á leið til Gaza vísað til Egyptalands

Flutningaskip á leið með vistir til Gaza mun leggja að bryggju í Egyptalandi í dag eftir að stjórnvöldum í Ísrael tókst að koma í veg fyrir að skipið bryti gegn hafnarbanni þeirra á Gazasvæðinu.

Tólf skæruliðar felldir

Kólumbíski herinn réðst í morgun á skæruliða úr Farc-hreyfingunni og féllu tólf þeirra. Talið er að þeir sem féllu hafi verið lífverðir Guillermo Saenz, leiðtoga Farc hreyfingarinnar.

Breski morðinginn svipti sig lífi

Maður sem lögreglan á Bretlandi hefur leitað að dögum saman svifti sig lífi eftir að lögregla króaði hann af um sex leytið í gærdag. Raoul Moat hafði verið á flótta undan lögreglunni í viku eftir að hann skaut og særði fyrrverandi eiginkonu sína og myrti elskhuga hennar. Þá skaut hann einnig lögregluþjón og særði illa í andliti. Lögregla króaði Moat af þar sem hann var í stóru afrennslisröri. Eftir að hafa reynt að tala hann til í nokkrar klukkustundir heyrðist skothvellur um miðnætti í nótt. Fannst Moat særður inni í rörinu og var hann fluttur á sjúkrahús en hann var látinn þegar þangað var komið. Moat hafi skilið eftir bréf til lögreglunnar þar sem sagðist vera brjálður morðingi og hann myndi skjóta eins marga lögregluþjóna og hann gæti.

Skandinavar vilja ekki stjórna

Danir hafa miklu minni áhuga á því að verða stjórnendur en fólk í öðrum löndum, samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar.

Gascoigne ætlar að láta morðingjann fá bjór

Knattspyrnugoðsögnin Paul Gascoigne er mættur til Rothbury og segist vera vinur Raoul Moat. Í viðtali við útvarpsstöðina Metro segist hann ætla að láta Moat fá lítið af kjúkling,farsíma, bjór og eitthvað til að hlýja sér með.

Umsátrið um morðingjann heldur áfram - myndir

Lögreglan í Bretlandi hefur umkringt morðingjann Raoul Moat við árbakka í bænum Rothbury. Raoul liggur þar á jörðinni og miðar byssu að hnakkanum. Samningamenn hafa reynt að fá Raoul til að gefast upp.

Norska löggan lék á hryðjuverkamenn

Öryggisþjónusta norsku lögreglunnar skipti á efnum sem hryðjuverkamennirnir þrír sem voru handteknir í gær ætluðu að nota til sprengjugerðar.

Villtist á rafbyssu og skammbyssu

Miklar óeirðir urðu í Oakland í Kaliforníu í nótt eftir að hvítur lögreglumaður var sakfelldur fyrir manndráp af gáleysi á svörtum karlmanni.

Tiger missir börnin

Erlendir fjölmiðlar segja frá því að samkvæmt skilnaðarsáttmála þeirra Elínar Nordgren og Tigers Wood fái Elín að taka með sér tvö börn þeirra ef hún flytur til Svíþjóðar.

Sjá næstu 50 fréttir