Fleiri fréttir Leitin að morðingjanum í Bretlandi: „Læsið hurðum og lokið gluggum“ Lögregla hefur beint því til íbúa bæjarins Rothbury að sýna aðgætni í kjölfar nýjustu yfirlýsinga morðingjans Raoul Moat sem talinn er vera í bænum. Talið er að Raoul ógni almenningi, en upphaflega ætlaði hann að beina skotum sínum að lögreglu. Á blaðamannafundi í dag sagði lögreglan að fólk ætti að loka öllum gluggum og læsa hurðum. Þá var fólk kvatt til að vera ekki að þvælast um svæðið að óþörfu. 8.7.2010 19:58 Ástsjúkur eiturbyrlari Sextán ára indverskur drengur hefur verið handtekinn fyrir að hella skordýraeitri í vatnsgeymi skóla síns til þess að hefna sín á nemendum sem honum fannst hafa niðurlægt sig. 8.7.2010 15:08 Fögur fley á sjó Ellefu stór seglskip eru nú í heimsókn í Cleveland í Ohio á hátíð háu skipanna eins og þau eru kölluð. 8.7.2010 14:50 Baðströndin löðrandi í olíu Olían úr Mexíkóflóa berst nú upp á æ fleiri strendur í Bandaríkjunum. Meðfylgjandi mynd var tekin á Appelsínuströndinni í Alabama. 8.7.2010 14:20 Vitorðsmenn morðingja handteknir Breska lögreglan hefur handtekið tvo menn sem hún segir að hafi verið í vitorði með Raoul Moat þegar hann særði fyrrverandi unnustu sína og myrti nýjan kærasta hennar. 8.7.2010 13:02 SMS skilaboð geta reynst hættuleg Það getur verið hættulegt fyrir fótgangendur að senda SMS skilaboð. Strangar reglur hafa verið settar í mörgum löndum um notkun farsíma í akstri. 8.7.2010 10:53 Þrír Al Kaida liðar handteknir í Noregi Þrír liðsmenn Al Kaida voru handteknir í Noregi í morgun. Þeir eru sagðir hafa verið að undirbúa skæðustu hryðjuverkaárásir síðan árásin var gerð á Bandaríkin árið 2001. 8.7.2010 09:52 Bráðnauðsynlegt að endurskoða lífeyrissjóðakerfi ESB Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins segir að það sé orðið bráðnauðsynlegt fyrir lönd innan sambandsins að taka lífeyrissjóðakerfi sín til gagngerar endurskoðunnar. 8.7.2010 07:33 Mannskæð sprengjuárás á pílagríma í Bagdad Yfir 40 fórust og yfir 100 eru særðir eftir sprengjuárás á hóp Shia múslima í norðurhluta Bagdad í Írak í gærkvöldi. Múslimarnir voru í pílagrímaför að helgum stað í borginni. 8.7.2010 07:24 Eldri hjón í Lillehammer unnu ofurpottinn í Vikingalóttóinu Það voru hjón á sjötugsaldri í Lillehammer í Noregi sem unnu 900 milljón króna ofurpottinn í Vikingalottóinu í gær. Um er að ræða stærsta lottóvinning í sögu Noregs. 8.7.2010 07:22 Stjórnvöld á Kúbu sleppa pólitískum föngum úr haldi Stjórnvöld á Kúbu hafa ákveðið að sleppa 52 pólitískum föngum úr haldi. 8.7.2010 07:20 Fá verðlaun fyrir að veiða norskan eldislax Laxveiðimenn flykkjast nú til bæjarins Sunde við vesturströnd Noregs. Nær níu þúsund laxar sluppu úr fiskeldiskvíum við bæinn og lofar fiskeldisstöðin að borga 4.000 krónur fyrir hvern lax sem næst á land. 8.7.2010 07:15 Mikil hætta af yfirgefnum borholum Mikil hætta getur stafað af um 3.500 vanhirtum og yfirgefnum olíuborholum í Mexíkóflóa, samkvæmt fréttum Asso-ciated Press-fréttastofunnar, sem hefur rannsakað málið. Borholurnar eru í opinberum skjölum sagðar hafa verið yfirgefnar tímabundið, en hafa margar hverjar verið það svo árum og jafnvel áratugum skiptir. Að minnsta kosti 23 þúsund lokaðar borholur til viðbótar eru í flóanum. 8.7.2010 06:30 Neitað um náðun í 19. sinn Dómstóll í Kaliforníu neitaði Leslie Van Houten, yngsta þátttakandanum í Manson-morðunum frægu, um náðun í nítjánda skipti í gær. Hún mun líklega áfrýja dómnum, en getur annars sótt um á ný eftir þrjú ár. 8.7.2010 06:00 Hættur vegna forræðismáls Sven Otto Littorin, atvinnumálaráðherra Svíþjóðar, hefur sagt af sér embætti af persónulegum ástæðum. Þetta tilkynnti hann á blaðamannafundi í gærmorgun. 8.7.2010 05:00 Lögreglan telur sig vera að nálgast morðingjann Breska lögreglan hefur hert leitina að morðingjanum Raoul Moat. Yfir 100 vopnaðir lögreglumenn leita að Raoul í bænum Rothbury í norðausturhluta Englands. Fylgst er með hverri hreyfingu í bænum, í hraðbönkum, bensínstöðvum og símtölum. Lögreglan telur fyrir víst að Raoul er í nágrenni við bæinn vopnaður eina eða tvær haglabyssur og nóg af skotum. 7.7.2010 22:20 33 létust þegar maður sprengdi sig í loft upp í Bagdad Að minnsta kosti þrjátíu og þrír létust og nærri hundrað særðust í sjálfsvígssprengjuárás í Bagdad í Írak nú síðdegis. Árásin var gerð nálægt brú þar sem þúsund pílagrímar úr röðum sjíta týndu lífi í troðningi fyrir fimm árum á sama degi. 7.7.2010 19:50 Til hamingju elsku Ringo Ringo Starr er einn af þessum alsaklausu útlendingum sem hafa verið dæmdir til þess að vera Íslandsvinir. Hann hefur enda tvisvar stigið fæti á skerið. 7.7.2010 16:46 Vilja sturta niður líkunum Samtök útfararstofa í Belgíu hafa útfært tæknilega hvernig hægt er að leysa upp lík í vökva og sturta þeim svo út í skolpleiðslur bæja og borga. 7.7.2010 15:33 Manson morðkvendi synjað um reynslulausn Leslie van Houten sem var í morðingjasveit Charles Mansons fyrir fjörutíu og einu ári var synjað um reynslulausn í nítjánda skipti í gær. 7.7.2010 15:12 Hvar eru skammbyssurnar mínar Barack? Fjórar skammbyssur hurfu úr farangri lífvarða Benjamíns Netanyahus forsætisráðherra Ísraels í heimsókn hans til Bandaríkjanna. 7.7.2010 14:28 Hringurinn þrengist um Moat Lundúnalögreglan hefur sent fjörutíu vopnaða lögreglumenn til Norður-Umbríu til þess að hjálpa til við leit að morðingjanum sem þar leikur lausum hala. Fé hefur verið lagt til höfuðs honum. 7.7.2010 14:20 Íranskar flugvélar bannaðar í Evrópu Evrópusambandið hefur sett stærstan hluta flugflota íranska flugfélagsins Iran Air á bannlista. 7.7.2010 10:36 Lohan grét hástöfum í réttarsal -myndband Leikkonan Lindsey Lohan grét hástöfum þegar hún var dæmd í níutíu daga fangelsi fyrir drykkjuskap í gær. 7.7.2010 10:02 Veðmálahneyksli í súmóglímu skekur Japan Lögreglan í Tókýó rannsakar nú veðmálahneyksli sem þykir mikið áfall fyrir þjóðaríþrótt Japana, súmóglímu. 7.7.2010 07:48 Ítalskir ökumenn í evrudraumi Ökumenn á ferð um suðurhluta Ítalíu þóttust hafa himinn höndum tekið þegar þeir óku fram á mikið magn af evrumyntum á hraðbrautinni milli Cesena og Bari síðdegis í gær. 7.7.2010 07:43 Lindsay Lohan dæmd í 90 daga fangelsi Leikkonan Lindsay Lohan hefur verið dæmd í 90 daga fangelsisvist fyrir brot á skilorðsbundnum fíkniefnadómi sem hún hlaut árið 2007. Lohan átti samkvæmt dóminum að sækja tíma í misnotkun áfengis en stóð ekki við það. 7.7.2010 07:41 Efla samstarf Íslands og Kína Kínverski kaupsýslumaðurinn og ljóðskáldið Huang Nubo hefur stofnað menningarsjóðinn China Iceland Cultural Fund, í þeim tilgangi að efla menningarlega samvinnu milli Íslands og Kína. Áhersla verður lögð á bókmenntir, einkum ljóðlist. 7.7.2010 04:00 Hitabylgja í Bandaríkjunum Hitabylgja fer nú yfir austurhluta Bandaríkjanna. Veðurstofan Accuweather sagði að hitinn hafi farið yfir 38°C í New York, Washington DC. og Richmond Virginíu. Búist er við því að hitabylgjan vari út vikuna. 6.7.2010 21:07 Fréttamenn gengu af göflunum -myndband Spánverjar fögnuðu auðvitað allir þegar David Villa skoraði mark sitt í leiknum gegn Parauay á HM í Suður-Afríku. 6.7.2010 15:36 Gæslulið Sþ hugsanlega til Íraks Yfirhershöfðingi Bandaríkjanna í Írak hefur velt upp þeim möguleika að friðagæslulið frá Sameinuðu þjóðunum taki við gæslu í norðurhéruðum landsins þegar Bandaríkjamenn flytja herlið sitt þaðan á næsta ári. 6.7.2010 15:21 Yfir hálft tonn af kókaíni Tollayfirvöld í Úkraínu hafa lagt hald á 580 kíló af kókaíni sem var reynt að smygla inn í landið um hafnarborgina Odessa við Svartahaf. 6.7.2010 14:45 Lesbía fangelsuð fyrir nauðgun Tuttugu og sex ára gömul sænsk lesbía hefur verið dæmd í tveggja ára og fjögurra mánaða fangelsi fyrir að nauðga og misþyrma sambýliskonu sinni. 6.7.2010 14:31 Hermenn stigu dans -myndband Ísraelskur herflokkur er í vandræðum eftir að öryggismyndavélar sýndu hann taka dansspor meðan hann var á eftirlitsferð í Hebron. 6.7.2010 10:29 Hundruð drukkna í hitabylgju Hundruð Rússa hafa drukknað í mikilli og langvarandi hitabylgju sem gengur yfir landið. Hitinn inn til landsins hefur verið yfir 37 stig dögum saman. 6.7.2010 09:32 Pólitískum föngum fækkar á Kúbu Pólitískum föngum á Kúbu hefur farið fækkandi frá því Raoul Castró tók við stjórnartaumum í landinu úr hendi bróður síns Fídels. 6.7.2010 09:20 Morðingi á flótta: Ætlar ekki að láta ná sér lifandi Breskir lögreglumenn leita enn að morðingjanum Raoul Moat sem hótar nú lögreglunni öllu illu. 6.7.2010 09:13 800 bátar á sjó Um það bil 800 skip og bátar voru á sjó við landið um klukkan sex í morgun, þar af hátt í helmingur litlir strandveiðibátar. Veðurspá er hinsvegar ekki góð suður og vestur af landinu þannig að búist er við að margir bátar fari að snúa aftur til hafna. 6.7.2010 09:12 Obama hittir Netanyahu Barack Obama bandaríkjaforseti hittir í dag Benjamín Netanyahu forsætisráðherra Ísraels og er búist við því að Obama reyni að koma friðarviðræðum á milli Ísrels og Palestínu í gang á ný. Eins og staðan er í dag ræðast deiluaðilar ekkert við nema í gegnum George Mitchell sérlegan erindreka Bandaríkjanna í mið-austurlöndum. Samskipti Obama og Netanyahus hafa ekki verið upp á marga fiska síðustu misseri og nú á að reyna að bera klæði á vopnin. 6.7.2010 09:01 Franskir þingmenn ræða búrkubann Franska þingið ræðir í dag hvort banna eigi svokallaðar búrkur eða slæður sem hylja allan líkama múslimskra kvenna. Nái frumvarpið um bann fram að ganga verður konum bannað að klæðast slíkum flíkum á opinberum stöðum um allt Frakkland og gerir lögreglu kleift að sekta konur um 22 þúsund krónur. 6.7.2010 08:57 Öngþveiti í Toronto Bruni í spennuvirki í kanadísku borginni Toronto olli í gærkvöldi rafmagnsleysi í stórum hluta borgarinnar. Um 250 þúsund manns voru án rafmagns og urðu gríðarlegar tafir í neðanjarðarlestarkerfi borgarinnar og á götum hennar þar sem rafmagnið fór af á háannatíma þegar fólk var á leið heim frá vinnu. 6.7.2010 08:52 Jesústyttan sýnileg á ný Hin fræga Jesústytta í Rio de Janeiro í Brasilíu er nú aðgengileg ferðamönnum á ný. 6.7.2010 07:30 Hundrað handteknir á Hróarskeldu Hróarskelduhátíðin þykir hafa farið friðsamlega fram í ár þrátt fyrir að lögregla hafi handtekið tvöfalt fleiri en í fyrra. 6.7.2010 07:00 Segja til um líkur á langlífi Bandarískir vísindamenn segjast hafa þróað leið til að segja til um líkurnar á því að manneskja lifi í meira en 100 ár. 6.7.2010 06:45 Askan hafði áhrif á tíunda hvern Svía Aska úr eldgosinu í Eyjafjallajökli breytti áætlunum 42 prósenta sænskra ferðalanga, og hafði einhver áhrif á 11 prósent allra Svía. 6.7.2010 04:30 Sjá næstu 50 fréttir
Leitin að morðingjanum í Bretlandi: „Læsið hurðum og lokið gluggum“ Lögregla hefur beint því til íbúa bæjarins Rothbury að sýna aðgætni í kjölfar nýjustu yfirlýsinga morðingjans Raoul Moat sem talinn er vera í bænum. Talið er að Raoul ógni almenningi, en upphaflega ætlaði hann að beina skotum sínum að lögreglu. Á blaðamannafundi í dag sagði lögreglan að fólk ætti að loka öllum gluggum og læsa hurðum. Þá var fólk kvatt til að vera ekki að þvælast um svæðið að óþörfu. 8.7.2010 19:58
Ástsjúkur eiturbyrlari Sextán ára indverskur drengur hefur verið handtekinn fyrir að hella skordýraeitri í vatnsgeymi skóla síns til þess að hefna sín á nemendum sem honum fannst hafa niðurlægt sig. 8.7.2010 15:08
Fögur fley á sjó Ellefu stór seglskip eru nú í heimsókn í Cleveland í Ohio á hátíð háu skipanna eins og þau eru kölluð. 8.7.2010 14:50
Baðströndin löðrandi í olíu Olían úr Mexíkóflóa berst nú upp á æ fleiri strendur í Bandaríkjunum. Meðfylgjandi mynd var tekin á Appelsínuströndinni í Alabama. 8.7.2010 14:20
Vitorðsmenn morðingja handteknir Breska lögreglan hefur handtekið tvo menn sem hún segir að hafi verið í vitorði með Raoul Moat þegar hann særði fyrrverandi unnustu sína og myrti nýjan kærasta hennar. 8.7.2010 13:02
SMS skilaboð geta reynst hættuleg Það getur verið hættulegt fyrir fótgangendur að senda SMS skilaboð. Strangar reglur hafa verið settar í mörgum löndum um notkun farsíma í akstri. 8.7.2010 10:53
Þrír Al Kaida liðar handteknir í Noregi Þrír liðsmenn Al Kaida voru handteknir í Noregi í morgun. Þeir eru sagðir hafa verið að undirbúa skæðustu hryðjuverkaárásir síðan árásin var gerð á Bandaríkin árið 2001. 8.7.2010 09:52
Bráðnauðsynlegt að endurskoða lífeyrissjóðakerfi ESB Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins segir að það sé orðið bráðnauðsynlegt fyrir lönd innan sambandsins að taka lífeyrissjóðakerfi sín til gagngerar endurskoðunnar. 8.7.2010 07:33
Mannskæð sprengjuárás á pílagríma í Bagdad Yfir 40 fórust og yfir 100 eru særðir eftir sprengjuárás á hóp Shia múslima í norðurhluta Bagdad í Írak í gærkvöldi. Múslimarnir voru í pílagrímaför að helgum stað í borginni. 8.7.2010 07:24
Eldri hjón í Lillehammer unnu ofurpottinn í Vikingalóttóinu Það voru hjón á sjötugsaldri í Lillehammer í Noregi sem unnu 900 milljón króna ofurpottinn í Vikingalottóinu í gær. Um er að ræða stærsta lottóvinning í sögu Noregs. 8.7.2010 07:22
Stjórnvöld á Kúbu sleppa pólitískum föngum úr haldi Stjórnvöld á Kúbu hafa ákveðið að sleppa 52 pólitískum föngum úr haldi. 8.7.2010 07:20
Fá verðlaun fyrir að veiða norskan eldislax Laxveiðimenn flykkjast nú til bæjarins Sunde við vesturströnd Noregs. Nær níu þúsund laxar sluppu úr fiskeldiskvíum við bæinn og lofar fiskeldisstöðin að borga 4.000 krónur fyrir hvern lax sem næst á land. 8.7.2010 07:15
Mikil hætta af yfirgefnum borholum Mikil hætta getur stafað af um 3.500 vanhirtum og yfirgefnum olíuborholum í Mexíkóflóa, samkvæmt fréttum Asso-ciated Press-fréttastofunnar, sem hefur rannsakað málið. Borholurnar eru í opinberum skjölum sagðar hafa verið yfirgefnar tímabundið, en hafa margar hverjar verið það svo árum og jafnvel áratugum skiptir. Að minnsta kosti 23 þúsund lokaðar borholur til viðbótar eru í flóanum. 8.7.2010 06:30
Neitað um náðun í 19. sinn Dómstóll í Kaliforníu neitaði Leslie Van Houten, yngsta þátttakandanum í Manson-morðunum frægu, um náðun í nítjánda skipti í gær. Hún mun líklega áfrýja dómnum, en getur annars sótt um á ný eftir þrjú ár. 8.7.2010 06:00
Hættur vegna forræðismáls Sven Otto Littorin, atvinnumálaráðherra Svíþjóðar, hefur sagt af sér embætti af persónulegum ástæðum. Þetta tilkynnti hann á blaðamannafundi í gærmorgun. 8.7.2010 05:00
Lögreglan telur sig vera að nálgast morðingjann Breska lögreglan hefur hert leitina að morðingjanum Raoul Moat. Yfir 100 vopnaðir lögreglumenn leita að Raoul í bænum Rothbury í norðausturhluta Englands. Fylgst er með hverri hreyfingu í bænum, í hraðbönkum, bensínstöðvum og símtölum. Lögreglan telur fyrir víst að Raoul er í nágrenni við bæinn vopnaður eina eða tvær haglabyssur og nóg af skotum. 7.7.2010 22:20
33 létust þegar maður sprengdi sig í loft upp í Bagdad Að minnsta kosti þrjátíu og þrír létust og nærri hundrað særðust í sjálfsvígssprengjuárás í Bagdad í Írak nú síðdegis. Árásin var gerð nálægt brú þar sem þúsund pílagrímar úr röðum sjíta týndu lífi í troðningi fyrir fimm árum á sama degi. 7.7.2010 19:50
Til hamingju elsku Ringo Ringo Starr er einn af þessum alsaklausu útlendingum sem hafa verið dæmdir til þess að vera Íslandsvinir. Hann hefur enda tvisvar stigið fæti á skerið. 7.7.2010 16:46
Vilja sturta niður líkunum Samtök útfararstofa í Belgíu hafa útfært tæknilega hvernig hægt er að leysa upp lík í vökva og sturta þeim svo út í skolpleiðslur bæja og borga. 7.7.2010 15:33
Manson morðkvendi synjað um reynslulausn Leslie van Houten sem var í morðingjasveit Charles Mansons fyrir fjörutíu og einu ári var synjað um reynslulausn í nítjánda skipti í gær. 7.7.2010 15:12
Hvar eru skammbyssurnar mínar Barack? Fjórar skammbyssur hurfu úr farangri lífvarða Benjamíns Netanyahus forsætisráðherra Ísraels í heimsókn hans til Bandaríkjanna. 7.7.2010 14:28
Hringurinn þrengist um Moat Lundúnalögreglan hefur sent fjörutíu vopnaða lögreglumenn til Norður-Umbríu til þess að hjálpa til við leit að morðingjanum sem þar leikur lausum hala. Fé hefur verið lagt til höfuðs honum. 7.7.2010 14:20
Íranskar flugvélar bannaðar í Evrópu Evrópusambandið hefur sett stærstan hluta flugflota íranska flugfélagsins Iran Air á bannlista. 7.7.2010 10:36
Lohan grét hástöfum í réttarsal -myndband Leikkonan Lindsey Lohan grét hástöfum þegar hún var dæmd í níutíu daga fangelsi fyrir drykkjuskap í gær. 7.7.2010 10:02
Veðmálahneyksli í súmóglímu skekur Japan Lögreglan í Tókýó rannsakar nú veðmálahneyksli sem þykir mikið áfall fyrir þjóðaríþrótt Japana, súmóglímu. 7.7.2010 07:48
Ítalskir ökumenn í evrudraumi Ökumenn á ferð um suðurhluta Ítalíu þóttust hafa himinn höndum tekið þegar þeir óku fram á mikið magn af evrumyntum á hraðbrautinni milli Cesena og Bari síðdegis í gær. 7.7.2010 07:43
Lindsay Lohan dæmd í 90 daga fangelsi Leikkonan Lindsay Lohan hefur verið dæmd í 90 daga fangelsisvist fyrir brot á skilorðsbundnum fíkniefnadómi sem hún hlaut árið 2007. Lohan átti samkvæmt dóminum að sækja tíma í misnotkun áfengis en stóð ekki við það. 7.7.2010 07:41
Efla samstarf Íslands og Kína Kínverski kaupsýslumaðurinn og ljóðskáldið Huang Nubo hefur stofnað menningarsjóðinn China Iceland Cultural Fund, í þeim tilgangi að efla menningarlega samvinnu milli Íslands og Kína. Áhersla verður lögð á bókmenntir, einkum ljóðlist. 7.7.2010 04:00
Hitabylgja í Bandaríkjunum Hitabylgja fer nú yfir austurhluta Bandaríkjanna. Veðurstofan Accuweather sagði að hitinn hafi farið yfir 38°C í New York, Washington DC. og Richmond Virginíu. Búist er við því að hitabylgjan vari út vikuna. 6.7.2010 21:07
Fréttamenn gengu af göflunum -myndband Spánverjar fögnuðu auðvitað allir þegar David Villa skoraði mark sitt í leiknum gegn Parauay á HM í Suður-Afríku. 6.7.2010 15:36
Gæslulið Sþ hugsanlega til Íraks Yfirhershöfðingi Bandaríkjanna í Írak hefur velt upp þeim möguleika að friðagæslulið frá Sameinuðu þjóðunum taki við gæslu í norðurhéruðum landsins þegar Bandaríkjamenn flytja herlið sitt þaðan á næsta ári. 6.7.2010 15:21
Yfir hálft tonn af kókaíni Tollayfirvöld í Úkraínu hafa lagt hald á 580 kíló af kókaíni sem var reynt að smygla inn í landið um hafnarborgina Odessa við Svartahaf. 6.7.2010 14:45
Lesbía fangelsuð fyrir nauðgun Tuttugu og sex ára gömul sænsk lesbía hefur verið dæmd í tveggja ára og fjögurra mánaða fangelsi fyrir að nauðga og misþyrma sambýliskonu sinni. 6.7.2010 14:31
Hermenn stigu dans -myndband Ísraelskur herflokkur er í vandræðum eftir að öryggismyndavélar sýndu hann taka dansspor meðan hann var á eftirlitsferð í Hebron. 6.7.2010 10:29
Hundruð drukkna í hitabylgju Hundruð Rússa hafa drukknað í mikilli og langvarandi hitabylgju sem gengur yfir landið. Hitinn inn til landsins hefur verið yfir 37 stig dögum saman. 6.7.2010 09:32
Pólitískum föngum fækkar á Kúbu Pólitískum föngum á Kúbu hefur farið fækkandi frá því Raoul Castró tók við stjórnartaumum í landinu úr hendi bróður síns Fídels. 6.7.2010 09:20
Morðingi á flótta: Ætlar ekki að láta ná sér lifandi Breskir lögreglumenn leita enn að morðingjanum Raoul Moat sem hótar nú lögreglunni öllu illu. 6.7.2010 09:13
800 bátar á sjó Um það bil 800 skip og bátar voru á sjó við landið um klukkan sex í morgun, þar af hátt í helmingur litlir strandveiðibátar. Veðurspá er hinsvegar ekki góð suður og vestur af landinu þannig að búist er við að margir bátar fari að snúa aftur til hafna. 6.7.2010 09:12
Obama hittir Netanyahu Barack Obama bandaríkjaforseti hittir í dag Benjamín Netanyahu forsætisráðherra Ísraels og er búist við því að Obama reyni að koma friðarviðræðum á milli Ísrels og Palestínu í gang á ný. Eins og staðan er í dag ræðast deiluaðilar ekkert við nema í gegnum George Mitchell sérlegan erindreka Bandaríkjanna í mið-austurlöndum. Samskipti Obama og Netanyahus hafa ekki verið upp á marga fiska síðustu misseri og nú á að reyna að bera klæði á vopnin. 6.7.2010 09:01
Franskir þingmenn ræða búrkubann Franska þingið ræðir í dag hvort banna eigi svokallaðar búrkur eða slæður sem hylja allan líkama múslimskra kvenna. Nái frumvarpið um bann fram að ganga verður konum bannað að klæðast slíkum flíkum á opinberum stöðum um allt Frakkland og gerir lögreglu kleift að sekta konur um 22 þúsund krónur. 6.7.2010 08:57
Öngþveiti í Toronto Bruni í spennuvirki í kanadísku borginni Toronto olli í gærkvöldi rafmagnsleysi í stórum hluta borgarinnar. Um 250 þúsund manns voru án rafmagns og urðu gríðarlegar tafir í neðanjarðarlestarkerfi borgarinnar og á götum hennar þar sem rafmagnið fór af á háannatíma þegar fólk var á leið heim frá vinnu. 6.7.2010 08:52
Jesústyttan sýnileg á ný Hin fræga Jesústytta í Rio de Janeiro í Brasilíu er nú aðgengileg ferðamönnum á ný. 6.7.2010 07:30
Hundrað handteknir á Hróarskeldu Hróarskelduhátíðin þykir hafa farið friðsamlega fram í ár þrátt fyrir að lögregla hafi handtekið tvöfalt fleiri en í fyrra. 6.7.2010 07:00
Segja til um líkur á langlífi Bandarískir vísindamenn segjast hafa þróað leið til að segja til um líkurnar á því að manneskja lifi í meira en 100 ár. 6.7.2010 06:45
Askan hafði áhrif á tíunda hvern Svía Aska úr eldgosinu í Eyjafjallajökli breytti áætlunum 42 prósenta sænskra ferðalanga, og hafði einhver áhrif á 11 prósent allra Svía. 6.7.2010 04:30