Erlent

Flugritarnir fundnir

Atli Steinn Guðmundsson skrifar
Vélin splundraðist þegar hún skall til jarðar.
Vélin splundraðist þegar hún skall til jarðar. MYND/AFP/Getty Images

Flugritar Tupolev-farþegaþotunnar sem fórst í Íran í gærmorgun eru fundnir. Þeir eru nokkuð skaddaðir en vonir standa til þess að hægt verði að ná úr þeim upplýsingum sem varpa ljósi á tildrög slyssins. Þotan hrapaði skömmu eftir flugtak og létust 168 manns í slysinu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×