Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Samúel Karl Ólason skrifar 14. janúar 2026 10:47 Ali Khamenei, æðstiklerkur Íran, og Donald Trump, forseti Bandaríkjanna. AP Ráðamenn í Mið-Austurlöndum eru sagðir hafa reynt að sannfæra Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, um að gera ekki árásir gegn klerkastjórninni í Íran. Þeir vilja ekki auka á óöldina á svæðinu og segjast óttast afleiðingarnar sem fall klerkastjórnarinnar gæti haft. Heimildarmaður AP fréttaveitunnar segir ráðamenn í Tyrklandi, Egyptalandi, Sádi-Arabíu og í Pakistan hafa verið í samskiptum við Hvíta húsið um málið og að þeir óttist allsherjarstríð í Íran. Íranar eru sagðir hafa gert ríkisstjórnum nágrannaríkja sinna ljóst að geri Bandaríkjamenn árásir í Íran, til að styðja mótmælendur þar í landi, muni þeim árásum verða svarað. Það verði gert með eldflaugaárásum á bandarískar herstöðvar í Mið-Austurlöndum. Þá segir blaðamaður Reuters fréttaveitunnar í Mið-Austurlöndum að Bandaríkjamenn hafi gefið sumu starfsfólki í Al Udeid herstöðinni í Katar þá skipun að yfirgefa herstöðina í dag. Sambærileg skipun var gefin í aðdraganda árása Bandaríkjanna á Íran í júní. Þeim árásum Bandaríkjamanna á kjarnorkuinnviði í Íran var svarað með eldflaugaárás á Al Udeid. DOHA, Jan 14 (Reuters) - Some personnel were advised to leave the U.S. military's Al Udeid Air Base in Qatar by Wednesday evening, three diplomats told Reuters.The U.S. embassy in Doha had no immediate comment.Al Udeid is the Middle East's largest U.S. base housing around…— Timour Azhari (@timourazhari) January 14, 2026 Trump hefur heitið því að grípa inn í og mögulega með árásum, hefji klerkastjórnin aftökur á mótmælendum en þúsundir þeirra hafa verið handteknir á undanförnum dögum. Klerkastjórnin hefur í kjölfarið gefið til kynna að réttarhöld gegn mótmælendum muni standa stutt yfir og hinir seku verði fljótt teknir af lífi. Gholamhossein Mohseni-Ejei, sem er bæði forseti hæstaréttar Íran og æðsti embættismaður dómsmálakerfisins þar í landi, sagði í ávarpi sem birt var í ríkissjónvarpi Íran að ef til stæði að taka mótmælendur af lífi þyrfti að gera það strax. Ef biðin væri of löng myndi það ekki hafa sömu áhrif. „Ef það er gert of seint, tveimur, þremur mánuðum síðar, hefur það ekki sömu áhrif. Ef við viljum gera eitthvað, verðum við að gera það hratt.“ Fóru yfir möguleikanna í Hvíta húsinu Þjóðaröryggisráð Hvíta hússins fundaði í gær en samkvæmt frétt Washington Post snerist sá fundur um að kanna hvaða möguleika Trump hefði þegar kæmi að mögulegum árásum eða annars konar aðgerðum í Íran. Bandaríkjamenn eru sagðir hafa leitað til Evrópuríkja eftir uppástungum um möguleg skotmörk loftárása í Íran. Árásir koma til greina en einnig frekari efnahagsaðgerðir eða aukinn stuðningur við mótmælendur. Þá kemur einnig til greina, samkvæmt heimildarmönnum WP, að gera tölvuárásir í Íran. Þó Trump hafi hljómað vígreifur í garð klerkastjórnarinnar á opinberum vettvangi er hann sagður óöruggari í einrúmi. Íran Mótmælaalda í Íran Bandaríkin Donald Trump Hernaður Tengdar fréttir Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur heitið því að grípa til afdráttarlausra aðgerða ef stjórnvöld í Íran hefja aftökur á handteknum mótmælendum. Trump hafði áður hótað ráðamönnum í Íran vegna ofbeldis gegn mótmælendum en áætlað er að yfir 2.500 manns hafi látist fram að þessu. 14. janúar 2026 06:50 Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur nú fengið kynningar á þeim möguleikum sem Bandaríkjaher standa til boða ef hann ákveður að hlutast til um ástand mála í Íran. 13. janúar 2026 07:34 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Fleiri fréttir Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Sjá meira
Heimildarmaður AP fréttaveitunnar segir ráðamenn í Tyrklandi, Egyptalandi, Sádi-Arabíu og í Pakistan hafa verið í samskiptum við Hvíta húsið um málið og að þeir óttist allsherjarstríð í Íran. Íranar eru sagðir hafa gert ríkisstjórnum nágrannaríkja sinna ljóst að geri Bandaríkjamenn árásir í Íran, til að styðja mótmælendur þar í landi, muni þeim árásum verða svarað. Það verði gert með eldflaugaárásum á bandarískar herstöðvar í Mið-Austurlöndum. Þá segir blaðamaður Reuters fréttaveitunnar í Mið-Austurlöndum að Bandaríkjamenn hafi gefið sumu starfsfólki í Al Udeid herstöðinni í Katar þá skipun að yfirgefa herstöðina í dag. Sambærileg skipun var gefin í aðdraganda árása Bandaríkjanna á Íran í júní. Þeim árásum Bandaríkjamanna á kjarnorkuinnviði í Íran var svarað með eldflaugaárás á Al Udeid. DOHA, Jan 14 (Reuters) - Some personnel were advised to leave the U.S. military's Al Udeid Air Base in Qatar by Wednesday evening, three diplomats told Reuters.The U.S. embassy in Doha had no immediate comment.Al Udeid is the Middle East's largest U.S. base housing around…— Timour Azhari (@timourazhari) January 14, 2026 Trump hefur heitið því að grípa inn í og mögulega með árásum, hefji klerkastjórnin aftökur á mótmælendum en þúsundir þeirra hafa verið handteknir á undanförnum dögum. Klerkastjórnin hefur í kjölfarið gefið til kynna að réttarhöld gegn mótmælendum muni standa stutt yfir og hinir seku verði fljótt teknir af lífi. Gholamhossein Mohseni-Ejei, sem er bæði forseti hæstaréttar Íran og æðsti embættismaður dómsmálakerfisins þar í landi, sagði í ávarpi sem birt var í ríkissjónvarpi Íran að ef til stæði að taka mótmælendur af lífi þyrfti að gera það strax. Ef biðin væri of löng myndi það ekki hafa sömu áhrif. „Ef það er gert of seint, tveimur, þremur mánuðum síðar, hefur það ekki sömu áhrif. Ef við viljum gera eitthvað, verðum við að gera það hratt.“ Fóru yfir möguleikanna í Hvíta húsinu Þjóðaröryggisráð Hvíta hússins fundaði í gær en samkvæmt frétt Washington Post snerist sá fundur um að kanna hvaða möguleika Trump hefði þegar kæmi að mögulegum árásum eða annars konar aðgerðum í Íran. Bandaríkjamenn eru sagðir hafa leitað til Evrópuríkja eftir uppástungum um möguleg skotmörk loftárása í Íran. Árásir koma til greina en einnig frekari efnahagsaðgerðir eða aukinn stuðningur við mótmælendur. Þá kemur einnig til greina, samkvæmt heimildarmönnum WP, að gera tölvuárásir í Íran. Þó Trump hafi hljómað vígreifur í garð klerkastjórnarinnar á opinberum vettvangi er hann sagður óöruggari í einrúmi.
Íran Mótmælaalda í Íran Bandaríkin Donald Trump Hernaður Tengdar fréttir Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur heitið því að grípa til afdráttarlausra aðgerða ef stjórnvöld í Íran hefja aftökur á handteknum mótmælendum. Trump hafði áður hótað ráðamönnum í Íran vegna ofbeldis gegn mótmælendum en áætlað er að yfir 2.500 manns hafi látist fram að þessu. 14. janúar 2026 06:50 Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur nú fengið kynningar á þeim möguleikum sem Bandaríkjaher standa til boða ef hann ákveður að hlutast til um ástand mála í Íran. 13. janúar 2026 07:34 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Fleiri fréttir Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Sjá meira
Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur heitið því að grípa til afdráttarlausra aðgerða ef stjórnvöld í Íran hefja aftökur á handteknum mótmælendum. Trump hafði áður hótað ráðamönnum í Íran vegna ofbeldis gegn mótmælendum en áætlað er að yfir 2.500 manns hafi látist fram að þessu. 14. janúar 2026 06:50
Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur nú fengið kynningar á þeim möguleikum sem Bandaríkjaher standa til boða ef hann ákveður að hlutast til um ástand mála í Íran. 13. janúar 2026 07:34
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila