„Þetta mun ekki buga okkur“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2025 12:31 Ruben Amorim með Bruno Fernandes eftir leik með Manchester United en portúgalski stjórinn verður án fyrirliða síns í næstu leikjum. Getty/Robbie Jay Barratt Ruben Amorim, stjóri Manchester United, sagðist búast við því að Bruno Fernandes yrði frá í dágóðan tíma eftir að hafa meiðst í 2-1 tapi Manchester United gegn Aston Villa í gær. Fernandes virtist togna aftan í læri undir lok fyrri hálfleiks á Villa Park. Hann hélt reyndar áfram þar til í hálfleik en var að lokum skipt út af fyrir Lisandro Martínez. „Ég held að þetta séu meiðsli í vöðva svo hann verður frá í dágóðan tíma,“ sagði Amorim. „Ég held að hann muni missa af nokkrum leikjum, ég veit það ekki fyrir víst svo við skulum sjá til. Maður hefur aldrei stjórn á þessum hlutum svo við sjáum til. Hann er náungi sem er alltaf í formi svo hann gæti náð sér nokkuð vel en ég veit það ekki,“ sagði Amorim. 🚨 Rúben Amorim on Bruno Fernandes’ injury: “It is soft tissue… so it is going to take a while”.“We have to cope. We will find solutions”. pic.twitter.com/xnTr82dNog— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 21, 2025 Að missa Fernandes væri mikið áfall fyrir Amorim, sem er þegar án Bryan Mbeumo, Amad Diallo og Noussair Mazraoui á meðan þeir keppa í Afríkukeppninni. Matthijs de Ligt og Harry Maguire eru báðir meiddir á meðan Kobbie Mainoo var tekinn úr hópnum gegn Villa á síðustu stundu eftir að kálfavandamál tók sig upp á æfingu. Skortur á öðrum valkostum þýddi að Amorim neyddist til að láta átján ára tvíeykið Jack Fletcher og Shea Lacey spila sinn fyrsta leik með aðalliðinu á Villa Park. „Ég held að hann [Fernandes] muni ekki spila næstu leiki, en við sjáum til,“ sagði Amorim. „Í fyrra vorum við í sömu stöðu á þessum tíma svo þetta mun ekki buga okkur, þetta mun gera okkur sterkari. Strákarnir stóðu sig vel í dag og við verðum að vinna með þeim leikmönnum sem við höfum, engar afsakanir, og reyna að vinna næsta leik,“ sagði Amorim. Næsti leikur United er gegn Newcastle á Old Trafford á öðrum degi jóla og ef Fernandes missir af leiknum verður það aðeins í þriðja sinn sem hann er frá vegna meiðsla eða veikinda síðan hann kom frá Sporting CP í janúar 2020. Hann missti af einum leik vegna flensu í mars 2022 og tveimur leikjum vegna hnémeiðsla í maí 2024. Ruben Amorim provides an update on @ManUtd captain, Bruno Fernandes 🗣️Wishing you a speedy recovery, Bruno 👊 pic.twitter.com/CIBWZ66mi3— Premier League (@premierleague) December 21, 2025 Enski boltinn Manchester United Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Enski boltinn Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Sjá meira
Fernandes virtist togna aftan í læri undir lok fyrri hálfleiks á Villa Park. Hann hélt reyndar áfram þar til í hálfleik en var að lokum skipt út af fyrir Lisandro Martínez. „Ég held að þetta séu meiðsli í vöðva svo hann verður frá í dágóðan tíma,“ sagði Amorim. „Ég held að hann muni missa af nokkrum leikjum, ég veit það ekki fyrir víst svo við skulum sjá til. Maður hefur aldrei stjórn á þessum hlutum svo við sjáum til. Hann er náungi sem er alltaf í formi svo hann gæti náð sér nokkuð vel en ég veit það ekki,“ sagði Amorim. 🚨 Rúben Amorim on Bruno Fernandes’ injury: “It is soft tissue… so it is going to take a while”.“We have to cope. We will find solutions”. pic.twitter.com/xnTr82dNog— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 21, 2025 Að missa Fernandes væri mikið áfall fyrir Amorim, sem er þegar án Bryan Mbeumo, Amad Diallo og Noussair Mazraoui á meðan þeir keppa í Afríkukeppninni. Matthijs de Ligt og Harry Maguire eru báðir meiddir á meðan Kobbie Mainoo var tekinn úr hópnum gegn Villa á síðustu stundu eftir að kálfavandamál tók sig upp á æfingu. Skortur á öðrum valkostum þýddi að Amorim neyddist til að láta átján ára tvíeykið Jack Fletcher og Shea Lacey spila sinn fyrsta leik með aðalliðinu á Villa Park. „Ég held að hann [Fernandes] muni ekki spila næstu leiki, en við sjáum til,“ sagði Amorim. „Í fyrra vorum við í sömu stöðu á þessum tíma svo þetta mun ekki buga okkur, þetta mun gera okkur sterkari. Strákarnir stóðu sig vel í dag og við verðum að vinna með þeim leikmönnum sem við höfum, engar afsakanir, og reyna að vinna næsta leik,“ sagði Amorim. Næsti leikur United er gegn Newcastle á Old Trafford á öðrum degi jóla og ef Fernandes missir af leiknum verður það aðeins í þriðja sinn sem hann er frá vegna meiðsla eða veikinda síðan hann kom frá Sporting CP í janúar 2020. Hann missti af einum leik vegna flensu í mars 2022 og tveimur leikjum vegna hnémeiðsla í maí 2024. Ruben Amorim provides an update on @ManUtd captain, Bruno Fernandes 🗣️Wishing you a speedy recovery, Bruno 👊 pic.twitter.com/CIBWZ66mi3— Premier League (@premierleague) December 21, 2025
Enski boltinn Manchester United Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Enski boltinn Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Sjá meira