Austan stormur og gular viðvaranir á morgun Lovísa Arnardóttir skrifar 10. desember 2025 10:59 Á Norðvesturlandi tekur viðvörun gildi klukkan 9 og gildir til 16. Vísir/Vilhelm Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir fyrir nærri allt landið á morgun. Enn eru í gildi á miðhálendi og Suðausturlandi en í fyrramálið taka gildi nýjar viðvaranir alls staðar nema á höfuðborgarsvæðinu, Norðaustur- og Austurlandi. Á Suðurlandi er spáð austan stormi og munu vindhviður staðbundið geta orðið hvassari en 35 metrar á sekúndu. Þar verður hvassast syðst á svæðinu og varasamt ferðaveður. Viðvörun á Suðurlandi tekur gildi klukkan sex í fyrramálið og gildir til hádegis. Við Faxaflóa er sama spá en þar tekur viðvörun gildi klukkan 10 í fyrramálið og gildir til klukkan 14. Þar segir að hviður verði mestar undir Hafnarfjalli og á Kjalarnesi. Við Breiðafjörð tekur viðvörun gildi klukkan níu í fyrramálið og gildir til 16. Það sama gildir um Strandir og Norðurland vestra. Á Vestfjörðum tekur viðvörun gildi á sama tíma en gildir til 17. Á Suðausturlandi er viðvörun í gildi til klukkan 14 í dag og á morgun klukkan sex tekur svo önnur gildi þar sem spáð er austan stormi. Sú viðvörun gildir til hádegis á morgun. Í dag og á morgun er spáð norðaustan 18 til 25 metrum á sekúndu, með hviðum upp í 35 til 40 metra á sekúndu. Þar verður líklega hvassast í Öræfum og varasamt fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Það sama gildir um miðhálendið. Þar er viðvörun í gildi þar til klukkan 15 í dag og svo klukkan níu í fyrramálið tekur önnur viðvörun gildi sem verður í gildi til 14 á morgun. Veður Færð á vegum Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Róleg austanátt en hvessir á morgun Víða rigning og kólnar í veðri Minnkandi norðlæg átt en bætir í vind á morgun Þurrt og bjart suðvestantil en snjór og él víða Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Stíf norðvestlæg átt ásamt ofankomu Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Væta vestantil eftir hádegi Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Sjá meira
Á Suðurlandi er spáð austan stormi og munu vindhviður staðbundið geta orðið hvassari en 35 metrar á sekúndu. Þar verður hvassast syðst á svæðinu og varasamt ferðaveður. Viðvörun á Suðurlandi tekur gildi klukkan sex í fyrramálið og gildir til hádegis. Við Faxaflóa er sama spá en þar tekur viðvörun gildi klukkan 10 í fyrramálið og gildir til klukkan 14. Þar segir að hviður verði mestar undir Hafnarfjalli og á Kjalarnesi. Við Breiðafjörð tekur viðvörun gildi klukkan níu í fyrramálið og gildir til 16. Það sama gildir um Strandir og Norðurland vestra. Á Vestfjörðum tekur viðvörun gildi á sama tíma en gildir til 17. Á Suðausturlandi er viðvörun í gildi til klukkan 14 í dag og á morgun klukkan sex tekur svo önnur gildi þar sem spáð er austan stormi. Sú viðvörun gildir til hádegis á morgun. Í dag og á morgun er spáð norðaustan 18 til 25 metrum á sekúndu, með hviðum upp í 35 til 40 metra á sekúndu. Þar verður líklega hvassast í Öræfum og varasamt fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Það sama gildir um miðhálendið. Þar er viðvörun í gildi þar til klukkan 15 í dag og svo klukkan níu í fyrramálið tekur önnur viðvörun gildi sem verður í gildi til 14 á morgun.
Veður Færð á vegum Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Róleg austanátt en hvessir á morgun Víða rigning og kólnar í veðri Minnkandi norðlæg átt en bætir í vind á morgun Þurrt og bjart suðvestantil en snjór og él víða Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Stíf norðvestlæg átt ásamt ofankomu Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Væta vestantil eftir hádegi Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Sjá meira