Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. nóvember 2025 07:32 Florian Wirtz hefur upplifað erfiða tíma hjá Liverpool það sem af er á hans fyrsta tímabili á Anfield. Getty/Shaun Brooks Liverpool eyddi metupphæð í þýska leikmanninn Florian Wirtz í sumar en það hefur ekki gengið vel hjá þeim þýska hingað til í enska boltanum. Nú er hann kominn til móts við þýska landsliðið og landsliðsþjálfarinn hefur tjáð sig um stöðuna sem er komin upp hjá Liverpool. Julian Nagelsmann, landsliðsþjálfari Þýskalands, gaf það í skyn í viðtali að sökin liggi líka hjá hinum leikmönnum Liverpool. Florian Wirtz hefur spilað ellefu leiki í ensku úrvalsdeildinni, samtals í 693 mínútur, án þess að skora eða leggja upp mark. „Það er ljóst að Liverpool-liðið hefur ekki sama stöðugleika og í fyrra. Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum með því að nýta eitthvað af þessum færum sem hann er að búa til fyrir þá,“ sagði Julian Nagelsmann. Ekki búinn að gefa stoðsendingu Wirtz á vissulega eftir að gefa stoðsendingu í ensku úrvalsdeildinni en hefur búið til sextán marktækifæri fyrir liðið í þessum ellefu leikjum. Liverpool vann fimm fyrstu leiki sína en síðan hafa fimm af síðustu sex leikjum tapast. Wirtz var fastamaður framan af en hefur verið inn og út úr liðinu í síðustu leikjum. „Staðan í heild sinni gerir Florian ekki auðvelt fyrir heldur. Það er mun erfiðara að komast inn í liðið núna. Að lokum er heildarstaðan sú að hann þarf bara aðeins meiri tíma, sem er eðlilegt,“ sagði Nagelsmann. Wirtz hefur reynt tólf skot og er með 1,30 xG, meintum mörkum án þess að finna leiðina í netið. Hreinsað hugann hér Wirtz á líka enn eftir að skora fyrir Liverpool í öllum keppnum en gaf tvær stoðsendingar í Meistaradeildinni og eina stoðsendingu í leiknum um Samfélagskjöldinn. „Við vitum öll hvers hann er megnugur og það er fullkomlega eðlilegt að leikmaður á hans aldri gangi í gegnum smá lægð í formi. Við getum ekki búist við því að hann spili á sama getustigi í þrjú ár í röð. Þess í stað þurfum við að styðja hann svo hann geti hreinsað hugann hér,“ sagði Nagelsmann. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Enski boltinn Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Fleiri fréttir Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Sjá meira
Julian Nagelsmann, landsliðsþjálfari Þýskalands, gaf það í skyn í viðtali að sökin liggi líka hjá hinum leikmönnum Liverpool. Florian Wirtz hefur spilað ellefu leiki í ensku úrvalsdeildinni, samtals í 693 mínútur, án þess að skora eða leggja upp mark. „Það er ljóst að Liverpool-liðið hefur ekki sama stöðugleika og í fyrra. Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum með því að nýta eitthvað af þessum færum sem hann er að búa til fyrir þá,“ sagði Julian Nagelsmann. Ekki búinn að gefa stoðsendingu Wirtz á vissulega eftir að gefa stoðsendingu í ensku úrvalsdeildinni en hefur búið til sextán marktækifæri fyrir liðið í þessum ellefu leikjum. Liverpool vann fimm fyrstu leiki sína en síðan hafa fimm af síðustu sex leikjum tapast. Wirtz var fastamaður framan af en hefur verið inn og út úr liðinu í síðustu leikjum. „Staðan í heild sinni gerir Florian ekki auðvelt fyrir heldur. Það er mun erfiðara að komast inn í liðið núna. Að lokum er heildarstaðan sú að hann þarf bara aðeins meiri tíma, sem er eðlilegt,“ sagði Nagelsmann. Wirtz hefur reynt tólf skot og er með 1,30 xG, meintum mörkum án þess að finna leiðina í netið. Hreinsað hugann hér Wirtz á líka enn eftir að skora fyrir Liverpool í öllum keppnum en gaf tvær stoðsendingar í Meistaradeildinni og eina stoðsendingu í leiknum um Samfélagskjöldinn. „Við vitum öll hvers hann er megnugur og það er fullkomlega eðlilegt að leikmaður á hans aldri gangi í gegnum smá lægð í formi. Við getum ekki búist við því að hann spili á sama getustigi í þrjú ár í röð. Þess í stað þurfum við að styðja hann svo hann geti hreinsað hugann hér,“ sagði Nagelsmann. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
Enski boltinn Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Fleiri fréttir Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Sjá meira