Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. nóvember 2025 16:04 Eftir slæma byrjun á tímabilinu hefur landið heldur betur risið hjá Aston Villa. getty/Barrington Coombs Gott gengi Aston Villa heldur áfram en í dag vann liðið Bournemouth, 4-0, í 11. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Villa hefur unnið fimm af síðustu sex deildarleikjum sínum. Á 28. mínútu skoraði Emiliano Bundeía með skoti beint úr aukaspyrnu og fimm mínútum fyrir hálfleik jók Amadou Onana muninn í 2-0 eftir góðan undirbúning Morgans Rogers. Um miðbik seinni hálfleiks fékk Bournemouth upplagt tækifæri til að minnka muninn þegar vítaspyrna var dæmd á Rogers eftir að hann handlék boltann inni í vítateig. Antoine Semenyo fór á punktinn en Emiliano Martínez varði vel. Á 77. mínútu skoraði Ross Barkley með skalla eftir hornspyrnu Lucas Digne og fimm mínútum síðar gerði Donyell Malen fjórða mark Villa sem er komið upp í 7. sæti deildarinnar. Bournemouth er í 9. sætinu en bæði lið eru með átján stig. Igor Thiago er næstmarkahæstur í ensku úrvalsdeildinni með átta mörk.getty/Rob Newell Igor Thiago tryggði Brentford sigur á Newcastle United, 3-1, með tveimur mörkum undir lokin. Newcastle náði forystunni með marki Harveys Barnes á 27. mínútu en Kevin Schade jafnaði á 56. mínútu. Þegar tólf mínútur voru til leiksloka kom Thiago svo heimamönnum yfir af vítapunktinum. Vítið var dæmt á Dan Burn sem fékk um leið að líta rauða spjaldið. Thiago bætti öðru marki við í uppbótartíma og Brentford fór með 3-1 sigur af hólmi. Þetta var þriðji sigur Brentford í síðustu fjórum leikjum en liðið er í 12. sæti deildarinnar með tólf stig. Newcastle, sem hefur aðeins unnið þrjá af ellefu deildarleikjum sínum, er í 14. sætinu með tólf stig. Með sigrinum jafnaði Villa Bournemouth að stigum en liðin eru í 8. og 9. sæti deildarinnar. Morgan Gibbs-White skoraði í fyrsta deildarsigri Nottingham Forest í tíu leikjum.getty/Neal Simpson Nottingham Forest vann sinn fyrsta deildarsigur undir stjórn Seans Dyche þegar liðið lagði Leeds United að velli, 3-1. Morgan Gibbs-White, Ibrahim Sangaré og Elliot Anderson (víti) skoruðu mörk Forest sem er í nítjánda og næstneðsta sæti deildarinnar með níu stig. Lukas Nmecha skoraði fyrir Leeds sem er með ellefu stig í 16. sæti. Nýliðarnir hafa tapað fjórum af síðustu fimm leikjum sínum. Þá gerðu Crystal Palace og Brighton markalaust jafntefli á Selhurst Park. Palace, sem hefur aðeins unnið einn af síðustu fimm leikjum sínum, er í 10. sætinu með sautján stig, með einu stigi meira og einu sæti ofar en Brighton. Enski boltinn Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Fleiri fréttir Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Sjá meira
Á 28. mínútu skoraði Emiliano Bundeía með skoti beint úr aukaspyrnu og fimm mínútum fyrir hálfleik jók Amadou Onana muninn í 2-0 eftir góðan undirbúning Morgans Rogers. Um miðbik seinni hálfleiks fékk Bournemouth upplagt tækifæri til að minnka muninn þegar vítaspyrna var dæmd á Rogers eftir að hann handlék boltann inni í vítateig. Antoine Semenyo fór á punktinn en Emiliano Martínez varði vel. Á 77. mínútu skoraði Ross Barkley með skalla eftir hornspyrnu Lucas Digne og fimm mínútum síðar gerði Donyell Malen fjórða mark Villa sem er komið upp í 7. sæti deildarinnar. Bournemouth er í 9. sætinu en bæði lið eru með átján stig. Igor Thiago er næstmarkahæstur í ensku úrvalsdeildinni með átta mörk.getty/Rob Newell Igor Thiago tryggði Brentford sigur á Newcastle United, 3-1, með tveimur mörkum undir lokin. Newcastle náði forystunni með marki Harveys Barnes á 27. mínútu en Kevin Schade jafnaði á 56. mínútu. Þegar tólf mínútur voru til leiksloka kom Thiago svo heimamönnum yfir af vítapunktinum. Vítið var dæmt á Dan Burn sem fékk um leið að líta rauða spjaldið. Thiago bætti öðru marki við í uppbótartíma og Brentford fór með 3-1 sigur af hólmi. Þetta var þriðji sigur Brentford í síðustu fjórum leikjum en liðið er í 12. sæti deildarinnar með tólf stig. Newcastle, sem hefur aðeins unnið þrjá af ellefu deildarleikjum sínum, er í 14. sætinu með tólf stig. Með sigrinum jafnaði Villa Bournemouth að stigum en liðin eru í 8. og 9. sæti deildarinnar. Morgan Gibbs-White skoraði í fyrsta deildarsigri Nottingham Forest í tíu leikjum.getty/Neal Simpson Nottingham Forest vann sinn fyrsta deildarsigur undir stjórn Seans Dyche þegar liðið lagði Leeds United að velli, 3-1. Morgan Gibbs-White, Ibrahim Sangaré og Elliot Anderson (víti) skoruðu mörk Forest sem er í nítjánda og næstneðsta sæti deildarinnar með níu stig. Lukas Nmecha skoraði fyrir Leeds sem er með ellefu stig í 16. sæti. Nýliðarnir hafa tapað fjórum af síðustu fimm leikjum sínum. Þá gerðu Crystal Palace og Brighton markalaust jafntefli á Selhurst Park. Palace, sem hefur aðeins unnið einn af síðustu fimm leikjum sínum, er í 10. sætinu með sautján stig, með einu stigi meira og einu sæti ofar en Brighton.
Enski boltinn Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Fleiri fréttir Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Sjá meira