Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. október 2025 14:15 Mohamed Salah hefur farið nokkuð rólega af stað í ensku úrvalsdeildinni í vetur. epa/VINCE MIGNOTT Ein af stóru spurningunum sem Fantasy-spilarar þurfa að spyrja sig að á hverju tímabili er hvenær þeir eigi að nota hið svokallaða Wildcard, það er að nýta möguleikann til að gera ótakmarkaðar breytingar á liðinu sínu. Í nýjasta þætti Fantasýnar fór Albert Þór Guðmundsson yfir Wildcard-liðið sitt eins og þetta lítur út núna. Stóru spurningarnar varðandi Wildcard-liðið snúa meðal annars að því hvaða leikmenn úr toppliði Arsenal eigi að veðja á og hvað eigi að gera við Mohamed Salah, leikmann Liverpool. Hægt er að hlusta á þáttinn hér að neðan eða með því að smella hér. „Ég er smá að spá í að henda [Jurriën] Timber út og henda inn [Eberechi] Eze því [Martin] Ødegaard er meiddur,“ sagði Albert sem er einnig með Arsenal-mennina Bukayo Saka og Gabriel í liðinu sínu. „Gabriel er alltaf þarna. Svo er þetta spurning. Er þetta Saka og Eze, Timber og Saka, jafnvel Timber og Eze. Og þá get ég kannski troðið Salah inn. En mig langar ekki að gera það.“ Albert er orðinn afhuga Salah í Fantasy, allavega eins og staðan er núna. „Þessi verðmiði og hvað hann er búinn að sýna lítið hingað til. Ég get ekki farið þá leið,“ sagði Albert. Hann mærði svo Jean-Philippe Mateta, framherja Crystal Palace, sem verður frammi í liði hans ásamt markahæsta manni deildarinnar, Erling Haaland hjá Manchester City. Hægt er að hlusta á alla þætti Fantasýn á tal.is með því að smella hér. Enski boltinn Fantasýn Tengdar fréttir Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Þeir sem spila Fantasy í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta missa ekki af þætti vikunnar af Fantasýn og að þessu sinni var meðal annars gerður samanburður á liðum strákanna í Brennslunni á FM 957. 17. október 2025 07:31 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Handbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Sjá meira
Stóru spurningarnar varðandi Wildcard-liðið snúa meðal annars að því hvaða leikmenn úr toppliði Arsenal eigi að veðja á og hvað eigi að gera við Mohamed Salah, leikmann Liverpool. Hægt er að hlusta á þáttinn hér að neðan eða með því að smella hér. „Ég er smá að spá í að henda [Jurriën] Timber út og henda inn [Eberechi] Eze því [Martin] Ødegaard er meiddur,“ sagði Albert sem er einnig með Arsenal-mennina Bukayo Saka og Gabriel í liðinu sínu. „Gabriel er alltaf þarna. Svo er þetta spurning. Er þetta Saka og Eze, Timber og Saka, jafnvel Timber og Eze. Og þá get ég kannski troðið Salah inn. En mig langar ekki að gera það.“ Albert er orðinn afhuga Salah í Fantasy, allavega eins og staðan er núna. „Þessi verðmiði og hvað hann er búinn að sýna lítið hingað til. Ég get ekki farið þá leið,“ sagði Albert. Hann mærði svo Jean-Philippe Mateta, framherja Crystal Palace, sem verður frammi í liði hans ásamt markahæsta manni deildarinnar, Erling Haaland hjá Manchester City. Hægt er að hlusta á alla þætti Fantasýn á tal.is með því að smella hér.
Enski boltinn Fantasýn Tengdar fréttir Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Þeir sem spila Fantasy í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta missa ekki af þætti vikunnar af Fantasýn og að þessu sinni var meðal annars gerður samanburður á liðum strákanna í Brennslunni á FM 957. 17. október 2025 07:31 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Handbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Sjá meira
Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Þeir sem spila Fantasy í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta missa ekki af þætti vikunnar af Fantasýn og að þessu sinni var meðal annars gerður samanburður á liðum strákanna í Brennslunni á FM 957. 17. október 2025 07:31