Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Kjartan Kjartansson skrifar 16. október 2025 15:42 Nord Stream-stöð í Þýskalandi. Leiðslurnar sem fóru í sundur fluttu gas frá Rússlandi til Þýskalands. Vísir/EPA Æðsti dómstóll Ítalíu stöðvaði í dag framsal á Úkraínumanni sem er grunaður um að hafa tekið þátt í skemmdarverkum á Nord Stream-gasleiðsunum í Eystrasalti til Þýskalands. Málinu var vísað aftur til lægra dómstigs. Serhii Kuznietsov, tæplega fimmtugur úkraínskur karlmaður, var handtekinn nærri Rimini á Ítalíu 21. ágúst. Hann var þar í fjölskyldufríi en evrópsk handtökuskipun hafði verið gefin út á hendur honum. Þýsk yfirvöld saka hann um að hafa skipulagt og framið skemmdarverkin á gasleiðslunum árið 2022. Kuznietsov neitar sök og fullyrði að hann hafi verið í Úkraínu við herþjónustu þegar skemmdarverkin voru framin. Pólsk yfirvöld handtóku annan Úkraínumann sem er grunaður um aðild að skemmdarverkunum í síðasta mánuði. Dómstólar þar hafa enn ekki tekið afstöðu til framsals hans en Donald Tusk forsætisráðherra hefur sagt að það sé ekki hagsmunir Póllands að framselja hann. Nord Stream 1 og 2 voru rofnar í sprengingum í ágúst árið 2022. Leiðsla númer 1 hafði flutt jarðgas frá Rússlandi til Þýskalands en lokað hafði verið fyrir hana vegna innrásar Rússa í Úkraínu fyrr um árið. Leiðsla númer tvö hafði aldrei verið tekin í notkun. Metangaslekinn sem skemmdarverkin ollu er talinn sá umfangsmesti sem sögur fara af. Áætlaður hefur verið að hundruð þúsunda tonn af gróðurhúsalofttegundunni hafi ollið upp úr hafinu og út í andrúmsloft jarðar. Ítalía Nord Stream-leiðslurnar í Eystrasalti Rússland Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Jarðefnaeldsneyti Tengdar fréttir Sagðir hafa lagt á ráðin um skemmdarverkin á Nord Stream í ölæði Hugmyndin um að vinna skemmdarverk á Nord Stream-gasleiðslunum er sögð hafa orðið til í ölæði hjá hópi úkraínskra herforingja og kaupsýslumanna. Herforingi hafi hunsað fyrirmæli Volodýmýrs Selenskíj forseta um að hætta við árásina. 15. ágúst 2024 10:34 Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Sjá meira
Serhii Kuznietsov, tæplega fimmtugur úkraínskur karlmaður, var handtekinn nærri Rimini á Ítalíu 21. ágúst. Hann var þar í fjölskyldufríi en evrópsk handtökuskipun hafði verið gefin út á hendur honum. Þýsk yfirvöld saka hann um að hafa skipulagt og framið skemmdarverkin á gasleiðslunum árið 2022. Kuznietsov neitar sök og fullyrði að hann hafi verið í Úkraínu við herþjónustu þegar skemmdarverkin voru framin. Pólsk yfirvöld handtóku annan Úkraínumann sem er grunaður um aðild að skemmdarverkunum í síðasta mánuði. Dómstólar þar hafa enn ekki tekið afstöðu til framsals hans en Donald Tusk forsætisráðherra hefur sagt að það sé ekki hagsmunir Póllands að framselja hann. Nord Stream 1 og 2 voru rofnar í sprengingum í ágúst árið 2022. Leiðsla númer 1 hafði flutt jarðgas frá Rússlandi til Þýskalands en lokað hafði verið fyrir hana vegna innrásar Rússa í Úkraínu fyrr um árið. Leiðsla númer tvö hafði aldrei verið tekin í notkun. Metangaslekinn sem skemmdarverkin ollu er talinn sá umfangsmesti sem sögur fara af. Áætlaður hefur verið að hundruð þúsunda tonn af gróðurhúsalofttegundunni hafi ollið upp úr hafinu og út í andrúmsloft jarðar.
Ítalía Nord Stream-leiðslurnar í Eystrasalti Rússland Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Jarðefnaeldsneyti Tengdar fréttir Sagðir hafa lagt á ráðin um skemmdarverkin á Nord Stream í ölæði Hugmyndin um að vinna skemmdarverk á Nord Stream-gasleiðslunum er sögð hafa orðið til í ölæði hjá hópi úkraínskra herforingja og kaupsýslumanna. Herforingi hafi hunsað fyrirmæli Volodýmýrs Selenskíj forseta um að hætta við árásina. 15. ágúst 2024 10:34 Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Sjá meira
Sagðir hafa lagt á ráðin um skemmdarverkin á Nord Stream í ölæði Hugmyndin um að vinna skemmdarverk á Nord Stream-gasleiðslunum er sögð hafa orðið til í ölæði hjá hópi úkraínskra herforingja og kaupsýslumanna. Herforingi hafi hunsað fyrirmæli Volodýmýrs Selenskíj forseta um að hætta við árásina. 15. ágúst 2024 10:34