Donnarumma skilinn eftir heima Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. ágúst 2025 19:45 Gianluigi Donnarumma hefur að því virðist spilað sinn síðasta leik fyrir PSG. Vísir/Getty Markvörðurinn Gianluigi Donnarumma verður hvergi sjáanlegur þegar París Saint-Germian mætir Tottenham Hotspur í Ofurbikar Evrópu. Undanfarnar vikur hefur hinn 26 ára gamli Donnarumma verið orðaður frá Evrópumeisturum PSG. Ítalski landsliðsmarkvörðurinn vill ekki skrifa undir nýjan samning í París og nú hefur liðið fest kaup á öðrum markverði. Sá heitir Lucas Chevalier og var samherji Hákon Arnars Haraldssonar hjá Lille á síðustu leiktíð. Það virðist sem Luis Enrique telji að PSG geti spilað enn betur með einhvern annan milli stanganna en liðið vann þrennuna á síðustu leiktíð ásamt því að fara í úrslit á HM félagsliða sem fram fór í Bandaríkjunum. Hinir ýmsu fjölmiðlar hafa nú greint frá því að Donnarumma sé ekki í leikmannahópi PSG sem mætir Tottenham í úrslitum Ofurbikars Evrópu á miðvikudaginn kemur. Gianluigi Donnarumma has been EXCLUDED from PSG’s UEFA Super Cup squad ❌It’s now expected he will leave the club this summer, and not sign a new contract ahead of it’s expiry next summer 👀 pic.twitter.com/4j78VOwzY3— Football on TNT Sports (@footballontnt) August 11, 2025 Markvörðurinn hefur verið orðaður við Man United sem gætu fengið hann ódýrt þar sem aðeins tólf mánuðir eru þangað til samningur hans í París rennur út. Leikur PSG og Tottenham á miðvikudag verður sýndur beint á Sýn Sport Viaplay. Útsending hefst klukkan 18.50. Fótbolti Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Sport Fleiri fréttir Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Sjá meira
Undanfarnar vikur hefur hinn 26 ára gamli Donnarumma verið orðaður frá Evrópumeisturum PSG. Ítalski landsliðsmarkvörðurinn vill ekki skrifa undir nýjan samning í París og nú hefur liðið fest kaup á öðrum markverði. Sá heitir Lucas Chevalier og var samherji Hákon Arnars Haraldssonar hjá Lille á síðustu leiktíð. Það virðist sem Luis Enrique telji að PSG geti spilað enn betur með einhvern annan milli stanganna en liðið vann þrennuna á síðustu leiktíð ásamt því að fara í úrslit á HM félagsliða sem fram fór í Bandaríkjunum. Hinir ýmsu fjölmiðlar hafa nú greint frá því að Donnarumma sé ekki í leikmannahópi PSG sem mætir Tottenham í úrslitum Ofurbikars Evrópu á miðvikudaginn kemur. Gianluigi Donnarumma has been EXCLUDED from PSG’s UEFA Super Cup squad ❌It’s now expected he will leave the club this summer, and not sign a new contract ahead of it’s expiry next summer 👀 pic.twitter.com/4j78VOwzY3— Football on TNT Sports (@footballontnt) August 11, 2025 Markvörðurinn hefur verið orðaður við Man United sem gætu fengið hann ódýrt þar sem aðeins tólf mánuðir eru þangað til samningur hans í París rennur út. Leikur PSG og Tottenham á miðvikudag verður sýndur beint á Sýn Sport Viaplay. Útsending hefst klukkan 18.50.
Fótbolti Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Sport Fleiri fréttir Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Sjá meira