Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júlí 2025 22:01 Arne Slot gefur Diogo Jota fyrirmæli í leik Liverpool á síðustu leiktíð. Getty/Barrington Coombs Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur bæst í hóp þeirra sem hafa sent frá sér yfirlýsingu eftir fráfall Diogo Jota, sem lést í bílslysi í nótt. Hollenski knattspyrnustjórinn minnist portúgalska framherjans sem átti stóran þátt í því að tryggja honum enska meistaratitilinn á hans fyrsta tímabili sem knattspyrnustjóri Liverpool. „Hvað get ég sagt? Hvað getur einhver sagt á stundu sem þessari þegar allir eru í áfalli og sársaukinn er svo ótrúlega mikill og nýr. Ég vildi óska þess að ég fyndi réttu orðin,“ skrifaði Arne Slot. „Fyrsta hugsun mín var ekki sem knattspyrnustjóri heldur sem faðir, sonur, bróðir og frændi. Hugur minn er hjá öllum í fjölskyldu Diogo og Andre Silva sem hafa orðið fyrir þessum hræðilega missi,“ skrifaði Slot. Þið munuð aldrei ganga ein „Mín skilaboð til þeirra allra eru skýr. Þið munuð aldrei ganga ein. Leikmenn, starfsmenn og stuðningsmenn fótboltafélagsins Liverpool eru með ykkur og miðað við það sem ég hef séð í dag þá er allur fótboltaheimurinn líka með ykkur,“ skrifaði Slot. „Fyrir okkur í þessu félagi þá er áfallið gríðarlegt. Diogo var ekki aðeins okkar leikmaður. Hann var ástvinur okkar allra. Hann var liðsfélagi, kollegi, vinnufélagi og var svo sannarlega sérstakur í öllum þessum hlutverkum,“ skrifaði Slot. Líka hlutir sem ekki allir gáfu séð „Ég gæti skrifað endalaust um það sem hann færði okkar liði en sannleikurinn er sá að allir sem sáu Diogo spila sáu það. Vinnusemi, ástríða, hollusta, mikil gæði og mörk. Kjarni þess sem Liverpool leikmaður á að búa yfir,“ skrifaði Slot. „Það voru líka hlutir sem ekki allir gáfu séð. Þetta var persóna sem elti ekki upp vinsældir en þær komu óumbeðnar til hans. Ekki vinur einhverja, heldur vinur allra. Maður sem fékk aðra til að líða betur bara með því að vera í kringum þá. Maður sem var mjög umhugað um fjölskyldu sina,“ skrifaði Slot. Talaði við hann fyrir brúðkaupið „Þegar við töluðum saman síðast þá óskaði ég Diogo til hamingju með að vinna Þjóðadeildina og ég óskaði honum jafnframt velfarnaðar í giftingu sinni. Að mörgu leyti þá var þetta draumasumar fyrir Diogo og fjölskyldu hans sem gerir þetta enn átakanlegra og sorglegra að sumarið hans skildi enda svona,“ skrifaði Slot. Það má lesa alla yfirlýsinguna hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Liverpool Football Club (@liverpoolfc) Enski boltinn Andlát Diogo Jota Tengdar fréttir Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Æðstu menn hjá Liverpool, framkvæmdastjórinn Michael Edwards og íþróttastjórinn Richard Hughes sendu í kvöld frá sér sameiginlega yfirlýsingu vegna banaslys Diogo Jota í nótt. 3. júlí 2025 17:27 Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta segir fráfall fótboltamannsins Diogo Jota sorglegar fréttir að fá. Þær setji lífið í stærra samhengi. 3. júlí 2025 11:33 Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Portúgölsku bræðurnir og knattspyrnumennirnir Diogo Jota og André Silva létust í bílslysi á Spáni í nótt. Fótboltamenn og fleira íþróttafólk, alls staðar að úr heiminum, syrgir fallna félaga sem létust langt fyrir aldur fram. Liverpool fána er flaggað í hálfa stöng fyrir utan Anfield leikvanginn og stórstjörnur senda fjölskyldunni samúðarkveðjur. 3. júlí 2025 11:23 Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Minning portúgalska landsliðsmannsins Diogo Jota og bróður hans Andre Silva verður heiðruð fyrir leik kvennalandsliðs Portúgals við Spán á EM í kvöld. Jota og Silva létust í bílslysi í nótt. 3. júlí 2025 11:05 Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Liverpool, lið portúgalska knattspyrnumannsins Diogo Jota, hefur birt yfirlýsingu vegna skyndilegs fráfalls Jota og bróður hans André Silva í bílslysi á Spáni í nótt. 3. júlí 2025 09:32 „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Portúgalska knattspyrnusambandið birti yfirlýsingu á miðlum þess í morgun vegna skyndilegs fráfalls Diogo Jota, landsliðsmanns Portúgal, og bróður hans André Silva. Portúgölsk knattspyrnuhreyfing sé í áfalli og syrgi mæta menn. 3. júlí 2025 09:04 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Enski boltinn Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ Körfubolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Fleiri fréttir Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Sjá meira
Hollenski knattspyrnustjórinn minnist portúgalska framherjans sem átti stóran þátt í því að tryggja honum enska meistaratitilinn á hans fyrsta tímabili sem knattspyrnustjóri Liverpool. „Hvað get ég sagt? Hvað getur einhver sagt á stundu sem þessari þegar allir eru í áfalli og sársaukinn er svo ótrúlega mikill og nýr. Ég vildi óska þess að ég fyndi réttu orðin,“ skrifaði Arne Slot. „Fyrsta hugsun mín var ekki sem knattspyrnustjóri heldur sem faðir, sonur, bróðir og frændi. Hugur minn er hjá öllum í fjölskyldu Diogo og Andre Silva sem hafa orðið fyrir þessum hræðilega missi,“ skrifaði Slot. Þið munuð aldrei ganga ein „Mín skilaboð til þeirra allra eru skýr. Þið munuð aldrei ganga ein. Leikmenn, starfsmenn og stuðningsmenn fótboltafélagsins Liverpool eru með ykkur og miðað við það sem ég hef séð í dag þá er allur fótboltaheimurinn líka með ykkur,“ skrifaði Slot. „Fyrir okkur í þessu félagi þá er áfallið gríðarlegt. Diogo var ekki aðeins okkar leikmaður. Hann var ástvinur okkar allra. Hann var liðsfélagi, kollegi, vinnufélagi og var svo sannarlega sérstakur í öllum þessum hlutverkum,“ skrifaði Slot. Líka hlutir sem ekki allir gáfu séð „Ég gæti skrifað endalaust um það sem hann færði okkar liði en sannleikurinn er sá að allir sem sáu Diogo spila sáu það. Vinnusemi, ástríða, hollusta, mikil gæði og mörk. Kjarni þess sem Liverpool leikmaður á að búa yfir,“ skrifaði Slot. „Það voru líka hlutir sem ekki allir gáfu séð. Þetta var persóna sem elti ekki upp vinsældir en þær komu óumbeðnar til hans. Ekki vinur einhverja, heldur vinur allra. Maður sem fékk aðra til að líða betur bara með því að vera í kringum þá. Maður sem var mjög umhugað um fjölskyldu sina,“ skrifaði Slot. Talaði við hann fyrir brúðkaupið „Þegar við töluðum saman síðast þá óskaði ég Diogo til hamingju með að vinna Þjóðadeildina og ég óskaði honum jafnframt velfarnaðar í giftingu sinni. Að mörgu leyti þá var þetta draumasumar fyrir Diogo og fjölskyldu hans sem gerir þetta enn átakanlegra og sorglegra að sumarið hans skildi enda svona,“ skrifaði Slot. Það má lesa alla yfirlýsinguna hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Liverpool Football Club (@liverpoolfc)
Enski boltinn Andlát Diogo Jota Tengdar fréttir Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Æðstu menn hjá Liverpool, framkvæmdastjórinn Michael Edwards og íþróttastjórinn Richard Hughes sendu í kvöld frá sér sameiginlega yfirlýsingu vegna banaslys Diogo Jota í nótt. 3. júlí 2025 17:27 Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta segir fráfall fótboltamannsins Diogo Jota sorglegar fréttir að fá. Þær setji lífið í stærra samhengi. 3. júlí 2025 11:33 Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Portúgölsku bræðurnir og knattspyrnumennirnir Diogo Jota og André Silva létust í bílslysi á Spáni í nótt. Fótboltamenn og fleira íþróttafólk, alls staðar að úr heiminum, syrgir fallna félaga sem létust langt fyrir aldur fram. Liverpool fána er flaggað í hálfa stöng fyrir utan Anfield leikvanginn og stórstjörnur senda fjölskyldunni samúðarkveðjur. 3. júlí 2025 11:23 Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Minning portúgalska landsliðsmannsins Diogo Jota og bróður hans Andre Silva verður heiðruð fyrir leik kvennalandsliðs Portúgals við Spán á EM í kvöld. Jota og Silva létust í bílslysi í nótt. 3. júlí 2025 11:05 Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Liverpool, lið portúgalska knattspyrnumannsins Diogo Jota, hefur birt yfirlýsingu vegna skyndilegs fráfalls Jota og bróður hans André Silva í bílslysi á Spáni í nótt. 3. júlí 2025 09:32 „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Portúgalska knattspyrnusambandið birti yfirlýsingu á miðlum þess í morgun vegna skyndilegs fráfalls Diogo Jota, landsliðsmanns Portúgal, og bróður hans André Silva. Portúgölsk knattspyrnuhreyfing sé í áfalli og syrgi mæta menn. 3. júlí 2025 09:04 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Enski boltinn Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ Körfubolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Fleiri fréttir Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Sjá meira
Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Æðstu menn hjá Liverpool, framkvæmdastjórinn Michael Edwards og íþróttastjórinn Richard Hughes sendu í kvöld frá sér sameiginlega yfirlýsingu vegna banaslys Diogo Jota í nótt. 3. júlí 2025 17:27
Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta segir fráfall fótboltamannsins Diogo Jota sorglegar fréttir að fá. Þær setji lífið í stærra samhengi. 3. júlí 2025 11:33
Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Portúgölsku bræðurnir og knattspyrnumennirnir Diogo Jota og André Silva létust í bílslysi á Spáni í nótt. Fótboltamenn og fleira íþróttafólk, alls staðar að úr heiminum, syrgir fallna félaga sem létust langt fyrir aldur fram. Liverpool fána er flaggað í hálfa stöng fyrir utan Anfield leikvanginn og stórstjörnur senda fjölskyldunni samúðarkveðjur. 3. júlí 2025 11:23
Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Minning portúgalska landsliðsmannsins Diogo Jota og bróður hans Andre Silva verður heiðruð fyrir leik kvennalandsliðs Portúgals við Spán á EM í kvöld. Jota og Silva létust í bílslysi í nótt. 3. júlí 2025 11:05
Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Liverpool, lið portúgalska knattspyrnumannsins Diogo Jota, hefur birt yfirlýsingu vegna skyndilegs fráfalls Jota og bróður hans André Silva í bílslysi á Spáni í nótt. 3. júlí 2025 09:32
„Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Portúgalska knattspyrnusambandið birti yfirlýsingu á miðlum þess í morgun vegna skyndilegs fráfalls Diogo Jota, landsliðsmanns Portúgal, og bróður hans André Silva. Portúgölsk knattspyrnuhreyfing sé í áfalli og syrgi mæta menn. 3. júlí 2025 09:04