Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Valur Páll Eiríksson skrifar 3. júlí 2025 09:32 Jota í leik með Liverpool í febrúar síðastliðnum. Liverpool FC/Liverpool FC via Getty Images Liverpool, lið portúgalska knattspyrnumannsins Diogo Jota, hefur birt yfirlýsingu vegna skyndilegs fráfalls Jota og bróður hans André Silva í bílslysi á Spáni í nótt. Yfirlýsing félagsins er stuttorð þar sem lýst er yfir mikilli sorg vegna andláts bræðranna. Félagið biðji um að friðhelgi fjölskyldu þeirra verði virt. Liverpool sýni fjölskyldunni fullan stuðning vegna ólýsanlegs missis. Jota og Silva létust í bílslysi í nótt á A-52 þjóðveginum í Zamora-héraði á Spáni, rétt norðan við Portúgal. Jota var 28 ára gamall en Silva tveimur árum yngri. Jota hefur leikið 49 landsleiki fyrir hönd portúgalska landsliðsins en Silva lék fyrir Penafiel í Portúgal. Portúgalska knattspyrnusambandið sendi frá sér tilkynningu í morgun þar sem missirinn af þeim bræðrum er sagður óbætanlegur. Sambandið muni gera allt til að heiðra arfleifð þeirra. Sambandið hefur einnig beðið Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, um að halda mínútu þögn fyrir leik kvennalandsliðs Portúgal við Spán á EM kvenna í fótbolta í kvöld. Jota giftist Rute Cardoso fyrir einungis tíu dögum síðan og lætur eftir sig þrjú börn, fædd árin 2021, 2023 og 2024. Jota lék 182 leiki fyrir Liverpool og lék fyrir félagið síðustu fimm ár fótboltaferils síns. Hann varð enskur meistari með liðinu í vor og vann auk þess bæði FA-bikarinn og enska deildabikarinn árið 2022. Liverpool Football Club are devastated by the tragic passing of Diogo Jota.— Liverpool FC (@LFC) July 3, 2025 Yfirlýsing Liverpool Knattspyrnufélagið Liverpool er miður sín vegna hörmulegs andláts Diogo Jota. Félaginu hefur verið tilkynnt að 28 ára gamli leikmaðurinn hafi látist eftir umferðarslys á Spáni ásamt bróður sínum, Andre. Liverpool FC mun ekki tjá sig frekar um málið að svo stöddu og biður um friðhelgi fjölskyldu, vina, liðsfélaga og starfsfólks Diogo og Andre á meðan þau reyna að sætta sig við ólýsanlegan missi. Við munum halda áfram að veita þeim okkar fulla stuðning. Portúgal Portúgalski boltinn Enski boltinn Fótbolti Andlát Diogo Jota Mest lesið Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Enski boltinn Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Íslenski boltinn Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Golf Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Enski boltinn Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Fótbolti Dagskráin: Íslendingaslagur í Evrópu, spennan magnast í Bestu og hitað upp fyrir Ryder bikarinn Sport Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Handbolti Fleiri fréttir „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Sjá meira
Yfirlýsing félagsins er stuttorð þar sem lýst er yfir mikilli sorg vegna andláts bræðranna. Félagið biðji um að friðhelgi fjölskyldu þeirra verði virt. Liverpool sýni fjölskyldunni fullan stuðning vegna ólýsanlegs missis. Jota og Silva létust í bílslysi í nótt á A-52 þjóðveginum í Zamora-héraði á Spáni, rétt norðan við Portúgal. Jota var 28 ára gamall en Silva tveimur árum yngri. Jota hefur leikið 49 landsleiki fyrir hönd portúgalska landsliðsins en Silva lék fyrir Penafiel í Portúgal. Portúgalska knattspyrnusambandið sendi frá sér tilkynningu í morgun þar sem missirinn af þeim bræðrum er sagður óbætanlegur. Sambandið muni gera allt til að heiðra arfleifð þeirra. Sambandið hefur einnig beðið Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, um að halda mínútu þögn fyrir leik kvennalandsliðs Portúgal við Spán á EM kvenna í fótbolta í kvöld. Jota giftist Rute Cardoso fyrir einungis tíu dögum síðan og lætur eftir sig þrjú börn, fædd árin 2021, 2023 og 2024. Jota lék 182 leiki fyrir Liverpool og lék fyrir félagið síðustu fimm ár fótboltaferils síns. Hann varð enskur meistari með liðinu í vor og vann auk þess bæði FA-bikarinn og enska deildabikarinn árið 2022. Liverpool Football Club are devastated by the tragic passing of Diogo Jota.— Liverpool FC (@LFC) July 3, 2025 Yfirlýsing Liverpool Knattspyrnufélagið Liverpool er miður sín vegna hörmulegs andláts Diogo Jota. Félaginu hefur verið tilkynnt að 28 ára gamli leikmaðurinn hafi látist eftir umferðarslys á Spáni ásamt bróður sínum, Andre. Liverpool FC mun ekki tjá sig frekar um málið að svo stöddu og biður um friðhelgi fjölskyldu, vina, liðsfélaga og starfsfólks Diogo og Andre á meðan þau reyna að sætta sig við ólýsanlegan missi. Við munum halda áfram að veita þeim okkar fulla stuðning.
Portúgal Portúgalski boltinn Enski boltinn Fótbolti Andlát Diogo Jota Mest lesið Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Enski boltinn Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Íslenski boltinn Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Golf Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Enski boltinn Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Fótbolti Dagskráin: Íslendingaslagur í Evrópu, spennan magnast í Bestu og hitað upp fyrir Ryder bikarinn Sport Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Handbolti Fleiri fréttir „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Sjá meira
Dagskráin: Íslendingaslagur í Evrópu, spennan magnast í Bestu og hitað upp fyrir Ryder bikarinn Sport
Dagskráin: Íslendingaslagur í Evrópu, spennan magnast í Bestu og hitað upp fyrir Ryder bikarinn Sport