Diogo Jota lést í bílslysi Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. júlí 2025 08:23 Diogo Jota er látinn. Jacques Feeney/Offside/Offside via Getty Images Diogo Jota, leikmaður Liverpool í ensku úrvalsdeildinni, er látinn eftir að hafa lent í bílslysi í nótt á Spáni. Bróðir hans var með honum í bílnum og lést einnig. Spænski miðillinn Marca greinir frá. og lögreglan á Spáni hefur staðfest að bræðurnir séu látnir. Hinn 28 ára gamli Jota var á ferð með bróður sínum André, 26 ára gömlum leikmanni Penafiel í heimalandi þeirra Portúgal. Slysið átti sér stað við frárein á A-52 þjóðveginum í Zamora héraðinu á Spáni, rétt norðan við Portúgal. 🚨 Dos jóvenes fallecen en un accidente en la A-52 (Palacios de Sanabria).🚒 Interviene el Parque de Bomberos de Rionegro del Puente (Zona Norte del Consorcio de la @DiputacionZA)🔥 El vehículo se incendió y las llamas se propagaron a la vegetación.🖤 Tenían 28 y 26 años. DEP. pic.twitter.com/tqEhIS6iiY— Diputación Provincial de Zamora (@DiputacionZA) July 3, 2025 Lögreglan í héraðinu segir að kviknað hafi í bílnum og slökkvilið mætt á staðinn. Samkvæmt Marca varð bíllinn alelda og eldurinn dreifði sér í nærliggjandi sinu. Spænski miðillinn AS segir atvikið hafa átt sér stað um hálf eitt í nótt, að staðartíma. Lamborghini bíllinn sem þeir keyrðu hafi runnið út af veginum þegar dekk sprakk við framúrakstur. Lögregla, sjúkra- og slökkvilið hafi mætt á svæðið en ekki getað komið í veg fyrir að bræðurnir létust á staðnum. Nýgiftur og lætur eftir sig þrjú börn Diogo Jota giftist eiginkonu sinni Rute Cardoso fyrir aðeins tíu dögum síðan og lætur eftir sig þrjú börn, fædd árin 2021, 2023 og 2024. Hann birti færslu á Instagram fyrir minna en sólarhring síðan þar sem hann sýndi frá brúðkaupinu sem fór fram í Porto í Portúgal þann 22. júní síðastliðinn. View this post on Instagram A post shared by Diogo Jota (@diogoj_18) Englandsmeistarinn sem vann Þjóðadeildina Diogo Jota var leikmaður Liverpool og vann sinn þriðja titil með félaginu þegar hann varð Englandsmeistari í vor, eftir að hafa unnið bæði FA og deildabikarinn áður. Á tíma sínum með Liverpool lék hann alls 182 leiki, skoraði 65 mörk og gaf 26 stoðsendingar. Diogo Jota og Darwin Nunez handléku Englandsmeistaratitilinn í lok maí. Liverpool FC/Liverpool FC via Getty Images Jota var portúgalskur landsliðsmaður og vann Þjóðadeildina í síðasta mánuði. Alls lék hann 49 landsleiki fyrir Portúgal og skoraði 14 mörk. Síðasti leikur sem Jota spilar var úrslitaleikur Þjóðadeildarinnar. Maja Hitij - UEFA/UEFA via Getty Images Fréttin hefur verið uppfærð. Fótbolti Enski boltinn Andlát Spánn Andlát Diogo Jota Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Fleiri fréttir Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Sjá meira
Spænski miðillinn Marca greinir frá. og lögreglan á Spáni hefur staðfest að bræðurnir séu látnir. Hinn 28 ára gamli Jota var á ferð með bróður sínum André, 26 ára gömlum leikmanni Penafiel í heimalandi þeirra Portúgal. Slysið átti sér stað við frárein á A-52 þjóðveginum í Zamora héraðinu á Spáni, rétt norðan við Portúgal. 🚨 Dos jóvenes fallecen en un accidente en la A-52 (Palacios de Sanabria).🚒 Interviene el Parque de Bomberos de Rionegro del Puente (Zona Norte del Consorcio de la @DiputacionZA)🔥 El vehículo se incendió y las llamas se propagaron a la vegetación.🖤 Tenían 28 y 26 años. DEP. pic.twitter.com/tqEhIS6iiY— Diputación Provincial de Zamora (@DiputacionZA) July 3, 2025 Lögreglan í héraðinu segir að kviknað hafi í bílnum og slökkvilið mætt á staðinn. Samkvæmt Marca varð bíllinn alelda og eldurinn dreifði sér í nærliggjandi sinu. Spænski miðillinn AS segir atvikið hafa átt sér stað um hálf eitt í nótt, að staðartíma. Lamborghini bíllinn sem þeir keyrðu hafi runnið út af veginum þegar dekk sprakk við framúrakstur. Lögregla, sjúkra- og slökkvilið hafi mætt á svæðið en ekki getað komið í veg fyrir að bræðurnir létust á staðnum. Nýgiftur og lætur eftir sig þrjú börn Diogo Jota giftist eiginkonu sinni Rute Cardoso fyrir aðeins tíu dögum síðan og lætur eftir sig þrjú börn, fædd árin 2021, 2023 og 2024. Hann birti færslu á Instagram fyrir minna en sólarhring síðan þar sem hann sýndi frá brúðkaupinu sem fór fram í Porto í Portúgal þann 22. júní síðastliðinn. View this post on Instagram A post shared by Diogo Jota (@diogoj_18) Englandsmeistarinn sem vann Þjóðadeildina Diogo Jota var leikmaður Liverpool og vann sinn þriðja titil með félaginu þegar hann varð Englandsmeistari í vor, eftir að hafa unnið bæði FA og deildabikarinn áður. Á tíma sínum með Liverpool lék hann alls 182 leiki, skoraði 65 mörk og gaf 26 stoðsendingar. Diogo Jota og Darwin Nunez handléku Englandsmeistaratitilinn í lok maí. Liverpool FC/Liverpool FC via Getty Images Jota var portúgalskur landsliðsmaður og vann Þjóðadeildina í síðasta mánuði. Alls lék hann 49 landsleiki fyrir Portúgal og skoraði 14 mörk. Síðasti leikur sem Jota spilar var úrslitaleikur Þjóðadeildarinnar. Maja Hitij - UEFA/UEFA via Getty Images Fréttin hefur verið uppfærð.
Fótbolti Enski boltinn Andlát Spánn Andlát Diogo Jota Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Fleiri fréttir Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti