Lýsa yfir óvissustigi vegna veðurs Árni Sæberg skrifar 2. júní 2025 16:10 Búast má við hvassviðri næsta sólarhringinn. Vísir/Vilhelm Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjórana á Norðurlandi vestra, Norðurlandi eystra, Austurlandi og Suðurlandi, hefur lýst yfir óvissustigi almannavarna frá og með klukkan 18 í kvöld, vegna norðanáhlaups sem spáð er næsta sólarhringinn. Í fréttatilkynningu þess efnis segir að spáð sé norðan hvassviðri með hvössum vindhviðum, sem geti skapað hættulegar aðstæður fyrir ökutæki sem taka á sig vind. Á ákveðnum svæðum sé einnig búist við snjókomu og skafrenningi, sem geti valdið verulega skertum akstursskilyrðum og samgöngutruflunum, einkum á fjallvegum. Ökutæki sem ekki eru búin til vetraraksturs geti átt í erfiðleikum við þessar aðstæður, og því sé ekki ráðlegt að leggja í ferðalög til fjalla á meðan veðrið gengur yfir. Þá megi einnig búast við vatnavöxtum og skriðuföllum á norðanverðu landinu. Almannavarnir hvetji ferðafólk og almenning til að: Fylgjast vel með veðurspám og viðvörunum á vef Veðurstofu Íslands: www.vedur.is Skoða færð og aðstæður á vegum á vef Vegagerðarinnar: www.umferdin.is Tryggja lausamuni sem geta fokið og valdið tjóni Gera viðeigandi ráðstafanir til að tryggja öryggi sitt og annarra Almannavarnir hvetji einnig almenning og ferðaþjónustuaðila til að aðstoða við að upplýsa erlent ferðafólk um veðrið sem framundan er, og tryggja að viðeigandi ráðstafanir séu gerðar til að tryggja öryggi þess. Veður Almannavarnir Tengdar fréttir Höfuðborgarsvæðið bætist í hópinn Veðurviðvaranir hafa verið gefnar út fyrir alla landshluta. Fyrstu gulu viðvaranirnar tóku gildi fyrr í dag, á Norðurlandi og Austurlandi að Glettingi, og hinar munu jafnt og þétt taka gildi á næstu klukkutímum. 2. júní 2025 15:50 Gæti komið til lokana á vegum Heilmikið viðbragð er hjá Vegagerðinni vegna veðurviðvarana á morgun þar sem von er á vetrarverði þó júní sé runninn upp. Komið gæti til vegalokana á Suðausturlandi. 2. júní 2025 14:58 Mest lesið Trump-liðar heita hefndum Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fleiri fréttir Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Gul viðvörun á Suðurlandi vegna hvassviðris Kröpp lægð stjórnar veðrinu næstu daga Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Litlar breytingar á hlaupi í Hvítá við Húsafell frá því í gær Skýjað, lítilsháttar væta og temmilega hlýtt Hiti að 21 stigi í dag Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Hægviðri og hiti að nítján stigum Norðlæg átt og víðast hvar væta Hlýjast suðaustantil Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Hitamet aldarinnar slegið Sjá meira
Í fréttatilkynningu þess efnis segir að spáð sé norðan hvassviðri með hvössum vindhviðum, sem geti skapað hættulegar aðstæður fyrir ökutæki sem taka á sig vind. Á ákveðnum svæðum sé einnig búist við snjókomu og skafrenningi, sem geti valdið verulega skertum akstursskilyrðum og samgöngutruflunum, einkum á fjallvegum. Ökutæki sem ekki eru búin til vetraraksturs geti átt í erfiðleikum við þessar aðstæður, og því sé ekki ráðlegt að leggja í ferðalög til fjalla á meðan veðrið gengur yfir. Þá megi einnig búast við vatnavöxtum og skriðuföllum á norðanverðu landinu. Almannavarnir hvetji ferðafólk og almenning til að: Fylgjast vel með veðurspám og viðvörunum á vef Veðurstofu Íslands: www.vedur.is Skoða færð og aðstæður á vegum á vef Vegagerðarinnar: www.umferdin.is Tryggja lausamuni sem geta fokið og valdið tjóni Gera viðeigandi ráðstafanir til að tryggja öryggi sitt og annarra Almannavarnir hvetji einnig almenning og ferðaþjónustuaðila til að aðstoða við að upplýsa erlent ferðafólk um veðrið sem framundan er, og tryggja að viðeigandi ráðstafanir séu gerðar til að tryggja öryggi þess.
Veður Almannavarnir Tengdar fréttir Höfuðborgarsvæðið bætist í hópinn Veðurviðvaranir hafa verið gefnar út fyrir alla landshluta. Fyrstu gulu viðvaranirnar tóku gildi fyrr í dag, á Norðurlandi og Austurlandi að Glettingi, og hinar munu jafnt og þétt taka gildi á næstu klukkutímum. 2. júní 2025 15:50 Gæti komið til lokana á vegum Heilmikið viðbragð er hjá Vegagerðinni vegna veðurviðvarana á morgun þar sem von er á vetrarverði þó júní sé runninn upp. Komið gæti til vegalokana á Suðausturlandi. 2. júní 2025 14:58 Mest lesið Trump-liðar heita hefndum Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fleiri fréttir Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Gul viðvörun á Suðurlandi vegna hvassviðris Kröpp lægð stjórnar veðrinu næstu daga Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Litlar breytingar á hlaupi í Hvítá við Húsafell frá því í gær Skýjað, lítilsháttar væta og temmilega hlýtt Hiti að 21 stigi í dag Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Hægviðri og hiti að nítján stigum Norðlæg átt og víðast hvar væta Hlýjast suðaustantil Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Hitamet aldarinnar slegið Sjá meira
Höfuðborgarsvæðið bætist í hópinn Veðurviðvaranir hafa verið gefnar út fyrir alla landshluta. Fyrstu gulu viðvaranirnar tóku gildi fyrr í dag, á Norðurlandi og Austurlandi að Glettingi, og hinar munu jafnt og þétt taka gildi á næstu klukkutímum. 2. júní 2025 15:50
Gæti komið til lokana á vegum Heilmikið viðbragð er hjá Vegagerðinni vegna veðurviðvarana á morgun þar sem von er á vetrarverði þó júní sé runninn upp. Komið gæti til vegalokana á Suðausturlandi. 2. júní 2025 14:58