Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. maí 2025 23:01 Anna Björk er komin heim. KR Hin þaulreynda Anna Björk Kristjánsdóttir samdi nýverið við uppeldisfélag sitt KR og mun leika með liðinu í Lengjudeildinni í fótbolta í sumar. Þessi fyrrum atvinnu- og landsliðskona segir allt annan anda í KR nú en þegar hún lék síðast með liðinu. Anna Björk hefur fjórum sinnum orðið Íslandsmeistari á ferli sínum og þá að baki farsælan feril erlendis þar sem hún lék í Svíþjóð, Hollandi, Frakklandi og á Ítalíu. Jafnframt lék hún 43 A-landsleiki á sínum tíma. Hún hefur verið frá keppni undanfarna mánuði þar sem hún er nýorðin móðir. Anna Björk ræddi meðgönguna og endurkomu sína í KR við Fótbolti.net. Þar segir hún að stjórn Vals hafi aldrei heyrt í henni eftir að hún varð ólétt. Hún er svo virkilega spennt fyrir komandi verkefni í Vesturbænum. Hún segir tilfinninguna góða og að hún þekki enn mörg tengd félaginu. „Það hefur verið gagnrýni á metnað félagsins gagnvart kvennaboltanum en nú finnst mér andinn allt annar. KR vill gera betur og koma kvennaliðinu aftur í fremstu röð og það tekur tíma, en einhvers staðar þarf að byrja,“ sagði Anna Björk við Fótbolti.net. Anna Björk segir einnig í viðtalinu að KR hafi reglulega haft samband í gegnum árin en aldrei hafi verið rétti tíminn til að snúa heim. Nú gekk það hins vegar upp og er miðvörðurinn reyndi spenntur fyrir komandi tímum. „Mér finnst spennandi að taka þátt í uppbyggingunni. Þó ég sé ekki tilbúin að spila strax get ég vonandi gefið af mér og hjálpað liðinu.“ Nýliðar KR hafa náð í fjögur stig í fyrstu tveimur leikjum sínum í Lengjudeildinni. Liðið komst þá í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins en átti aldrei roð í Þór/KA, lokatölur 6-0 í leik liðanna. Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeild kvenna KR Mest lesið Segja Andra Lucas til sölu Fótbolti Ræddi metið við son Tryggva: „Myndi skipta mig miklu máli að ná þessu meti“ Íslenski boltinn „Mjög ryðguð en furðu fljótt fór rykið af mér“ Íslenski boltinn Markalaus en öruggur opnunarleikur í Miami Fótbolti Man City að fá einn efnilegasta miðjumann Evrópu Enski boltinn Í beinni: Vestri - KA | Komast Vestramenn aftur á beinu brautina? Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Fram | Valskonur í vanda með ólseigum Frömurum Íslenski boltinn Tottenham festir fyrstu kaup í stjóratíð Frank Enski boltinn Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Formúla 1 Dagskráin í dag: Bestu deildir karla og kvenna ásamt Opna bandaríska Sport Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Breiðablik | Íslandsmeistararnir mæta til Eyja Í beinni: Vestri - KA | Komast Vestramenn aftur á beinu brautina? Í beinni: FHL - Víkingur | Botnslagur fyrir austan Í beinni: Valur - Fram | Valskonur í vanda með ólseigum Frömurum „Mjög ryðguð en furðu fljótt fór rykið af mér“ Ræddi metið við son Tryggva: „Myndi skipta mig miklu máli að ná þessu meti“ „Erum sjálfum okkur verstir“ „Heilt yfir sterkara liðið og áttum skilið að vinna“ „Meira getur maður ekki beðið um“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 3-2 | Heimamenn í Evrópubaráttu með góðum sigri Njarðvík með öflugan endurkomusigur gegn Þór Heitir Valsmenn fara á toppinn með sigri Pedersen í tvö hundruð leikja klúbbinn í kvöld: „Skiptir mig miklu máli“ ÍR áfram taplaust á toppnum eftir sigur í Breiðholtsslag Jón Gnarr heiðursgestur á Breiðholtsslag í fótbolta Þrjár Guðmundsdætur í liði KR og Albert mætti Ekki spilað á Þjóðhátíð og meistararnir á heimavelli Blikar hentu nágrönnunum út og gripu síðasta farseðilinn Flug FH heldur áfram inn í undanúrslit Bíða eftir gúmmíi og spila á Þórsvelli eins og stelpurnar Uppgjörið: Valur - Þróttur 2-1 | Valskonur í undanúrslit Þróttur fékk kröftugan framherja sem þarf að bíða fram að stórleiknum Breiðablik búið að semja við Damir „Auðvitað þyrstir okkur í sigur sem fyrst“ Harma ljót orð í Dalnum og lofa bættri gæslu ÍR og Njarðvík áfram taplaus „Þróttarar gefa ekkert eftir, er þeim ekki alvara í þessu stríði?“ Landsliðskonan reddaði málunum fyrir leik á Kópavogsvelli Vilja sjá Þórólf hugsa líka um konurnar: „Gæti gert þetta að ríkasta liði landsins“ Sjáðu frábært liðsmark FH, markaveislu Blika og Þrótt halda sig á toppnum Sjá meira
Anna Björk hefur fjórum sinnum orðið Íslandsmeistari á ferli sínum og þá að baki farsælan feril erlendis þar sem hún lék í Svíþjóð, Hollandi, Frakklandi og á Ítalíu. Jafnframt lék hún 43 A-landsleiki á sínum tíma. Hún hefur verið frá keppni undanfarna mánuði þar sem hún er nýorðin móðir. Anna Björk ræddi meðgönguna og endurkomu sína í KR við Fótbolti.net. Þar segir hún að stjórn Vals hafi aldrei heyrt í henni eftir að hún varð ólétt. Hún er svo virkilega spennt fyrir komandi verkefni í Vesturbænum. Hún segir tilfinninguna góða og að hún þekki enn mörg tengd félaginu. „Það hefur verið gagnrýni á metnað félagsins gagnvart kvennaboltanum en nú finnst mér andinn allt annar. KR vill gera betur og koma kvennaliðinu aftur í fremstu röð og það tekur tíma, en einhvers staðar þarf að byrja,“ sagði Anna Björk við Fótbolti.net. Anna Björk segir einnig í viðtalinu að KR hafi reglulega haft samband í gegnum árin en aldrei hafi verið rétti tíminn til að snúa heim. Nú gekk það hins vegar upp og er miðvörðurinn reyndi spenntur fyrir komandi tímum. „Mér finnst spennandi að taka þátt í uppbyggingunni. Þó ég sé ekki tilbúin að spila strax get ég vonandi gefið af mér og hjálpað liðinu.“ Nýliðar KR hafa náð í fjögur stig í fyrstu tveimur leikjum sínum í Lengjudeildinni. Liðið komst þá í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins en átti aldrei roð í Þór/KA, lokatölur 6-0 í leik liðanna.
Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeild kvenna KR Mest lesið Segja Andra Lucas til sölu Fótbolti Ræddi metið við son Tryggva: „Myndi skipta mig miklu máli að ná þessu meti“ Íslenski boltinn „Mjög ryðguð en furðu fljótt fór rykið af mér“ Íslenski boltinn Markalaus en öruggur opnunarleikur í Miami Fótbolti Man City að fá einn efnilegasta miðjumann Evrópu Enski boltinn Í beinni: Vestri - KA | Komast Vestramenn aftur á beinu brautina? Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Fram | Valskonur í vanda með ólseigum Frömurum Íslenski boltinn Tottenham festir fyrstu kaup í stjóratíð Frank Enski boltinn Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Formúla 1 Dagskráin í dag: Bestu deildir karla og kvenna ásamt Opna bandaríska Sport Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Breiðablik | Íslandsmeistararnir mæta til Eyja Í beinni: Vestri - KA | Komast Vestramenn aftur á beinu brautina? Í beinni: FHL - Víkingur | Botnslagur fyrir austan Í beinni: Valur - Fram | Valskonur í vanda með ólseigum Frömurum „Mjög ryðguð en furðu fljótt fór rykið af mér“ Ræddi metið við son Tryggva: „Myndi skipta mig miklu máli að ná þessu meti“ „Erum sjálfum okkur verstir“ „Heilt yfir sterkara liðið og áttum skilið að vinna“ „Meira getur maður ekki beðið um“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 3-2 | Heimamenn í Evrópubaráttu með góðum sigri Njarðvík með öflugan endurkomusigur gegn Þór Heitir Valsmenn fara á toppinn með sigri Pedersen í tvö hundruð leikja klúbbinn í kvöld: „Skiptir mig miklu máli“ ÍR áfram taplaust á toppnum eftir sigur í Breiðholtsslag Jón Gnarr heiðursgestur á Breiðholtsslag í fótbolta Þrjár Guðmundsdætur í liði KR og Albert mætti Ekki spilað á Þjóðhátíð og meistararnir á heimavelli Blikar hentu nágrönnunum út og gripu síðasta farseðilinn Flug FH heldur áfram inn í undanúrslit Bíða eftir gúmmíi og spila á Þórsvelli eins og stelpurnar Uppgjörið: Valur - Þróttur 2-1 | Valskonur í undanúrslit Þróttur fékk kröftugan framherja sem þarf að bíða fram að stórleiknum Breiðablik búið að semja við Damir „Auðvitað þyrstir okkur í sigur sem fyrst“ Harma ljót orð í Dalnum og lofa bættri gæslu ÍR og Njarðvík áfram taplaus „Þróttarar gefa ekkert eftir, er þeim ekki alvara í þessu stríði?“ Landsliðskonan reddaði málunum fyrir leik á Kópavogsvelli Vilja sjá Þórólf hugsa líka um konurnar: „Gæti gert þetta að ríkasta liði landsins“ Sjáðu frábært liðsmark FH, markaveislu Blika og Þrótt halda sig á toppnum Sjá meira