Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 26. apríl 2025 18:02 Donald Trump Bandaríkjaforseti segir Vladimír Pútín Rússlandsforseta vera draga sig á asnaeyrunum. EPA Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir Vladimír Pútín, forseta Rússland, ekki vilja ljúka stríðinu sem hófst með innrás Rússa inn í Úkraínu. Trump sakar Pútín um að draga sig á asnaeyrunum „Þetta lætur mig hugsa að kannski vill hann ekki stöðva stríðið, hann er bara að draga mig á asnaeyrunum og það þarf að sjá um hann á annan veg, kannski með „bankastarfsemi“ eða „frekari refsiaðgerðum“? Of margir eru að deyja!!!!,“ skrifar Bandaríkjaforsetin á samfélagsmiðilinn sinn Truth Social samkvæmt umfjöllun The Guardian. Trump fundaði fyrr í dag með Vólódímír Selenskí, forseta Úkraínu, þar sem þeir sóttu báðir útför Frans páfa í Vatíkaninu. Fundi forsetanna tveggja var lýst sem árangursríkum af hálfu Bandaríkjamanna. Selenskí sagði fundinn hins vegar vera táknrænan en hann gæti orðið sögulegur ef samningar nást. Þá fundaði Steve Witkoff, erindreki Bandaríkjanna, með Pútín síðasta föstudag til að ræða vopnahlé milli Rússlands og Úkraínu. Eftir fundinn sagði Witkoff að vopnahléssamkomulag væri nærri og kallaði eftir fundi með bæði leiðtogum Rússa og Úkraínumanna. Vopnahléssamningur á vegum Bandaríkjanna er gert ráð fyrir að Bandaríkin viðurkenni yfirráð Rússa yfir Krímsakaga en þar af leiðandi er Úkraína að gefa upp landsvæði. Hins vegar hefur verið lögð fram önnur tillaga á vegum Evrópuríkja og Úkraínu. Þar er ekki gert ráð fyrir að Úkraínumenn gefi eftir neitt landsvæði fyrr en mögulega eftir að samið verður um vopnahlé. Töluverður munur er á tillögunum tveimur. Bandaríkin Donald Trump Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Vladimír Pútín Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Sjá meira
„Þetta lætur mig hugsa að kannski vill hann ekki stöðva stríðið, hann er bara að draga mig á asnaeyrunum og það þarf að sjá um hann á annan veg, kannski með „bankastarfsemi“ eða „frekari refsiaðgerðum“? Of margir eru að deyja!!!!,“ skrifar Bandaríkjaforsetin á samfélagsmiðilinn sinn Truth Social samkvæmt umfjöllun The Guardian. Trump fundaði fyrr í dag með Vólódímír Selenskí, forseta Úkraínu, þar sem þeir sóttu báðir útför Frans páfa í Vatíkaninu. Fundi forsetanna tveggja var lýst sem árangursríkum af hálfu Bandaríkjamanna. Selenskí sagði fundinn hins vegar vera táknrænan en hann gæti orðið sögulegur ef samningar nást. Þá fundaði Steve Witkoff, erindreki Bandaríkjanna, með Pútín síðasta föstudag til að ræða vopnahlé milli Rússlands og Úkraínu. Eftir fundinn sagði Witkoff að vopnahléssamkomulag væri nærri og kallaði eftir fundi með bæði leiðtogum Rússa og Úkraínumanna. Vopnahléssamningur á vegum Bandaríkjanna er gert ráð fyrir að Bandaríkin viðurkenni yfirráð Rússa yfir Krímsakaga en þar af leiðandi er Úkraína að gefa upp landsvæði. Hins vegar hefur verið lögð fram önnur tillaga á vegum Evrópuríkja og Úkraínu. Þar er ekki gert ráð fyrir að Úkraínumenn gefi eftir neitt landsvæði fyrr en mögulega eftir að samið verður um vopnahlé. Töluverður munur er á tillögunum tveimur.
Bandaríkin Donald Trump Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Vladimír Pútín Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Sjá meira