Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 14. apríl 2025 22:02 Donald Trump heldur fámenna blaðamannafundi á skrifstofu sinni í Hvíta húsinu. EPA Stjórn Bandaríkjaforseta bannar enn fréttamönnum AP fréttaveitunnar að sitja blaðamannafundi forsetans þrátt fyrir að bandarískur dómari hefur dæmt í málinu. Málið hófst um miðjan febrúar þegar AP fréttaveitan neitaði að kalla Mexíkóflóa Ameríkuflóa í umfjöllun sinni en Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, fyrirskipaði að nafni flóans yrði breytt. Af þeim sökum kom stjórn Trump í veg fyrir að fréttamenn fréttaveitunnar fengju að sitja blaðamannafundi með forsetanum líkt og áður. Stjórn AP fór með málið fyrir dóm þar sem úrskurðað var að bannið væri ólögmætt. Að sögn dómarans í málinu mætti ekki koma í veg fyrir aðgang blaðamanna að Hvíta húsinu vegna sjónarmiða þeirra. Hann sagði hins vegar ekki að AP fréttaveitan ætti að fá að sitja fámenna blaðamannafundi með forsetanum líkt og áður. AP fréttaveitan hafi alltaf fengið að sitja fundi forsetans í hópi nokkurra blaðamanna. Þrátt fyrir dóminn bannar stjórnin enn fréttamönnum AP að sitja fundina. Í dag voru fréttamaður og fréttaljósmyndari meinaður aðgangur að sporöskjulaga skrifstofu forsetans þar sem hann fundaði með Nayib Bukele, forseta El Salvador. Stjórn Trumps hefur áfrýjað dómnum og samkvæmt AP fréttaveitunni segja þeir að banninu verði ekki aflétt fyrr en þeir hafa leitað allra leiða til að viðhalda banninu. Fjölmiðlar Donald Trump Bandaríkin Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Fleiri fréttir Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Sjá meira
Málið hófst um miðjan febrúar þegar AP fréttaveitan neitaði að kalla Mexíkóflóa Ameríkuflóa í umfjöllun sinni en Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, fyrirskipaði að nafni flóans yrði breytt. Af þeim sökum kom stjórn Trump í veg fyrir að fréttamenn fréttaveitunnar fengju að sitja blaðamannafundi með forsetanum líkt og áður. Stjórn AP fór með málið fyrir dóm þar sem úrskurðað var að bannið væri ólögmætt. Að sögn dómarans í málinu mætti ekki koma í veg fyrir aðgang blaðamanna að Hvíta húsinu vegna sjónarmiða þeirra. Hann sagði hins vegar ekki að AP fréttaveitan ætti að fá að sitja fámenna blaðamannafundi með forsetanum líkt og áður. AP fréttaveitan hafi alltaf fengið að sitja fundi forsetans í hópi nokkurra blaðamanna. Þrátt fyrir dóminn bannar stjórnin enn fréttamönnum AP að sitja fundina. Í dag voru fréttamaður og fréttaljósmyndari meinaður aðgangur að sporöskjulaga skrifstofu forsetans þar sem hann fundaði með Nayib Bukele, forseta El Salvador. Stjórn Trumps hefur áfrýjað dómnum og samkvæmt AP fréttaveitunni segja þeir að banninu verði ekki aflétt fyrr en þeir hafa leitað allra leiða til að viðhalda banninu.
Fjölmiðlar Donald Trump Bandaríkin Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Fleiri fréttir Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Sjá meira