Fjölmiðlar Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Samtök sem veita verðlaun fyrir fréttaljósmynd ársins hafa ákveðið af fjarlægja nafn ljósmyndara sem hlaut verðlaunin fyrir heimsfræga mynd af börnum að flýja napalmárás í Víetnamstríðinu. Nýleg heimildamynd hefur vakið upp spurningar um hver raunverulegur höfundur myndarinnar er. Erlent 20.5.2025 09:06 Ný sýn á almenningssjónvarp í almannaþágu, eða hvað? Fréttir af fyrirhuguðum viðræðum menningarráðuneytisins við ljósvaka og fjarskiptafyrirtækið Sýn um aðkomu Ríkisins að því að greiða fyrir almannasjónvarp er ágætlega fyrirferðarmikið í umræðunni um sjónvarps þessa daganna, en samkvæmt núgildandi lögum er Ríkisútvarpið eitt um að fá til sín milljarða árlega úr vösum skattborgara til að halda uppi sjónvarpi í almannaþágu, hvað svo sem það nú er. Skoðun 19.5.2025 15:30 Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Sjónvarpsmaðurinn og fyrrum fótboltamaðurinn Gary Lineker lætum af störfum hjá breska ríkisútvarpinu, BBC, á sunnudag. Hann hættir í skugga ásakana um gyðingahatur. Enski boltinn 19.5.2025 14:15 Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stefán Einar Stefánsson blaðamaður á Morgunblaðinu fór til Gdansk í Póllandi með starfsmannafélagi Ísfélagsins, þar sem hann skemmti sér og var skemmtanastjóri í heljarinnar árshátíðarferð. Lífið 19.5.2025 10:43 Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Ekki stendur til að skerða framlög Reykjavíkurborgar til íþróttafélaga þrátt fyrir að Ríkisútvarpið hafi slegið því upp í fyrirsögn, að sögn formanns borgarráðs. Hann sakar stofnunina um óvandaðan fréttaflutning af borgarmálum. Innlent 16.5.2025 12:32 Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Sjónvarpskonan Sigrún Ósk Kristjánsdóttir býr á Akranesi ásamt eiginmanni sínum Jóni Þór Haukssyni knattspyrnuþjálfara og sonum þeirra þremur. Lífið 16.5.2025 10:31 Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Bryndís Haraldsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokki gekk á Loga Einarsson menningarráðherra á þinginu fyrr í dag varðandi styrki til frjálsra fjölmiðla. Þá spurði hún hann út í nýlega færslu þingmannsins Jóns Gnarr á Facebook en Logi vildi fordæma allan skæting í garð fjölmiðla – vill meina að um þá eigi að tala af ábyrgð. Innlent 15.5.2025 15:00 ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Talsmenn gegnsæis í stjórnsýslu fagna eftir að evrópskur dómstóll felldi áfellisdóm yfir framkvæmdastjórn Evrópusambandsins í gær vegna þess hvernig hún hafnaði að afhenda skilaboð forseta hennar og forstjóra lyfjarisa í kórónuveirufaraldrinum. Erlent 15.5.2025 11:51 Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ „Það hefur ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu síðan mér var nauðbeygður kostur að reka Róbert úr forstjórastóli Actavis eftir að félagið fór á hliðina undir hans stjórn,“ skrifaði Björgólfur Thor Björgólfsson, auðugasti maður Íslands, á heimasíðu sína um samband þeirra Róberts Wessman í lok árs 2015. Viðskipti innlent 15.5.2025 09:15 Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Guðlaugur Þór Þórðarson alþingismaður segir ekki eðlilegt hvað Ágústa Johnson konan hans hefur fengið ómaklega umfjöllun bara af því að hann er í stjórnmálum. Innlent 12.5.2025 11:52 Yfirvöld Mexíkó kæra Google Yfirvöld í Mexíkó hyggjast kæra tæknifyrirtækið Google fyrir að breyta nafni Mexíkóflóa í Ameríkuflóa á landakortunum sínum í Bandaríkjunum. Þetta sagði Claudia Sheinbaum, forseti Mexíkó. Erlent 9.5.2025 18:37 Lýðræði og framtíð RÚV: Tími til breytinga? Ímyndaðu þér sjónvarpsdagskrá sem er í raun í höndum almennings. Ekki aðeins sem áhorfendur, heldur sem virkir þátttakendur í mótun efnisins. Hvað ef hluti af dagskrá RÚV yrði kosningahæfur, þar sem almenningur fengi að velja hvaða myndir, þættir eða efni yrði sýnt? Skoðun 5.5.2025 07:31 „Vona að þú sofir vel“ „Vona að þú sofir vel“. Þessi skilaboð bárust Helga Seljan blaðamanni á Messenger Facebook í kjölfar Kveiks-þáttar sem fjallaði um njósnir sem fyrirtækið PPP ehf. stóð fyrir að undirlagi Björgólfs Thors Björgólfssonar fjárfestis 2012. Innlent 2.5.2025 14:23 Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Tyrkneskur dómstóll dæmdi sænskan blaðamann í ellefu mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að móðga Recep Erdogan, forseta landsins, í dag. Blaðamaðurinn á enn yfir höfði sér ákæru fyrir meint tengsl við hryðjuverksamtök. Erlent 30.4.2025 15:15 Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Stöð 2 mun hætta innanhússframleiðslu á innlendu sjónvarpsefni og einbeita sér fyrst og fremst að samstarfi við framleiðslufyrirtæki. Þetta staðfestir Kristjana Thors Brynjólfsdóttir, framkvæmdastjóri Miðla og efnisveitna hjá Sýn. Vinsælir þættir hverfi ekki af dagskrá heldur færist vinnsla þeirra til framleiðslufyrirtækja. Innlent 30.4.2025 14:59 Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Fjölmiðlanefnd ætlar á fundi sínum þann 15. maí að taka til skoðunar umfjöllun vefmiðilsins Fréttarinnar um meinta hópnauðgun um páskana sem unnin var upp úr Facebook-færslu og lögregla kannast ekki við að hafa til rannsóknar. Innlent 30.4.2025 10:29 ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Svo virðist sem Eni Aluko hafi gert sjálfsmark þegar hún gagnrýndi Ian Wright fyrir að taka of mikið pláss í umfjöllun um kvennafótbolta. Enski boltinn 30.4.2025 08:30 Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Ný stjórn Ríkisútvarpsins var kjörin á Alþingi um tvöleytið í dag. Meðal nýrra stjórnarmanna eru Heimir Már Pétursson, fyrrverandi fréttamaður Stöðvar 2 og upplýsingafulltrúi Flokks fólksins, og Stefán Jón Hafstein fyrrverandi fjölmiðlamaður. Innlent 29.4.2025 14:29 „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ „Jakob Bjarnar. Viltu gjöra svo vel að tala ekki við mig eins og ég sé gamalmenni. Ég segi bara eins og Bryan Adams: Ég verð átján þar til ég dey. Öllu máli skiptir að menn haldi andlegri og líkamlegri heilsu.“ Innlent 29.4.2025 12:40 Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA „Samferðamaður“ er yfirskrift sýningar sem opnuð verður á Ljósmyndasafni Reykjavíkur laugardaginn 3. maí kl. 15. Á sýningunni er farið yfir ríflega fimmtíu ára feril Gunnars V. Andréssonar fréttaljósmyndara – frá 1966 til 2017. Myndir hans voru í gegnum tíðina merktar GVA. Menning 28.4.2025 16:02 Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Bogi Ágústsson, fréttaþulur Ríkisútvarpsins, les sinn síðasta fréttatíma á morgun. Innlent 27.4.2025 19:32 Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Síðasta þættinum af Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni verður útvarpað á morgun á Rás 2. Útvarpsþátturinn hóf göngu sína í ágúst árið 2018. Innlent 26.4.2025 21:23 Frægustu vinslit Íslandssögunnar Fréttir af vinslitum Patriks Atlasonar, Prettyboitjokkó, og Ágústs Beinteins Árnasonar, Gústa B. vöktu athygli í síðustu viku. Það er ekki í fyrsta skipti sem vinslit frægra Íslendinga vekja athygli og eru til umfjöllunar fjölmiðla. Lífið 24.4.2025 11:03 Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Eni Aluko, fyrrverandi framherji enska fótboltalandsliðsins, segist hafa fengið færri tækifæri í sjónvarpi eftir að hún kærði Joey Barton fyrir meiðyrði. Enski boltinn 24.4.2025 08:02 Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Eva Georgs Ásudóttir var í dag ráðin í starf dagskrárstjóra sjónvarps RÚV úr hópi 28 umsækjenda. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef RÚV. Eva starfaði í tvo áratugi hjá Stöð 2 og síðustu árin sem sjónvarpsstjóri. Intellecta annaðist ráðningarferlið. Innlent 23.4.2025 17:21 Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Allt að tólf ára fangelsisdómur vofir yfir sænskum blaðamanni ef hann verður sakfelldur fyrir að móðga Recep Erdogan, forseta Tyrklands, og hryðjuverkabrot. Blaðamaðurinn var handtekinn í lok mars þegar hann ætlaði að fjalla um mótmæli gegn forsetanum. Erlent 23.4.2025 15:54 Tíufréttir heyra sögunni til RÚV ætlar að hætta að senda út sjónvarpsfréttir klukkan tíu á kvöldin. Þá mun fréttatíminn sem er í dag klukkan sjö á kvöldin færast til klukkan átta. Innlent 23.4.2025 14:50 Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Brotthvarf framleiðanda bandaríska fréttaskýringarþáttarins 60 mínútna í vikunni kom í kjölfar þess að eigandi Paramount, móðurfélags CBS-sjónvarpsstöðvarinnar, hnýsaðist um umfjöllun þáttarins um Bandaríkjaforseta. Framleiðandinn sagðist ekki lengur hafa ritstjórnarlegt sjálfstæði í kveðjubréfi til samstarfsmanna sinna. Erlent 23.4.2025 10:20 Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Bill Owens, æðsti stjórnandi fréttaskýringaþáttarins vinsæla 60 Minutes eða 60 mínútur hefur sagt starfi sínu lausu og segir ástæðuna þá að hann hafi tapað sjálfstæði sínu í starfi. Stjórnendur CBS og móðurfélagsins Paramount hafi gert ljóst að hann muni ekki fá að stjórna þættinum með hag áhorfenda í huga lengur. Erlent 22.4.2025 21:07 Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Gary Lineker leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day. Hann hættir að stýra þættinum fræga eftir tímabilið. Enski boltinn 22.4.2025 11:07 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 95 ›
Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Samtök sem veita verðlaun fyrir fréttaljósmynd ársins hafa ákveðið af fjarlægja nafn ljósmyndara sem hlaut verðlaunin fyrir heimsfræga mynd af börnum að flýja napalmárás í Víetnamstríðinu. Nýleg heimildamynd hefur vakið upp spurningar um hver raunverulegur höfundur myndarinnar er. Erlent 20.5.2025 09:06
Ný sýn á almenningssjónvarp í almannaþágu, eða hvað? Fréttir af fyrirhuguðum viðræðum menningarráðuneytisins við ljósvaka og fjarskiptafyrirtækið Sýn um aðkomu Ríkisins að því að greiða fyrir almannasjónvarp er ágætlega fyrirferðarmikið í umræðunni um sjónvarps þessa daganna, en samkvæmt núgildandi lögum er Ríkisútvarpið eitt um að fá til sín milljarða árlega úr vösum skattborgara til að halda uppi sjónvarpi í almannaþágu, hvað svo sem það nú er. Skoðun 19.5.2025 15:30
Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Sjónvarpsmaðurinn og fyrrum fótboltamaðurinn Gary Lineker lætum af störfum hjá breska ríkisútvarpinu, BBC, á sunnudag. Hann hættir í skugga ásakana um gyðingahatur. Enski boltinn 19.5.2025 14:15
Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stefán Einar Stefánsson blaðamaður á Morgunblaðinu fór til Gdansk í Póllandi með starfsmannafélagi Ísfélagsins, þar sem hann skemmti sér og var skemmtanastjóri í heljarinnar árshátíðarferð. Lífið 19.5.2025 10:43
Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Ekki stendur til að skerða framlög Reykjavíkurborgar til íþróttafélaga þrátt fyrir að Ríkisútvarpið hafi slegið því upp í fyrirsögn, að sögn formanns borgarráðs. Hann sakar stofnunina um óvandaðan fréttaflutning af borgarmálum. Innlent 16.5.2025 12:32
Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Sjónvarpskonan Sigrún Ósk Kristjánsdóttir býr á Akranesi ásamt eiginmanni sínum Jóni Þór Haukssyni knattspyrnuþjálfara og sonum þeirra þremur. Lífið 16.5.2025 10:31
Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Bryndís Haraldsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokki gekk á Loga Einarsson menningarráðherra á þinginu fyrr í dag varðandi styrki til frjálsra fjölmiðla. Þá spurði hún hann út í nýlega færslu þingmannsins Jóns Gnarr á Facebook en Logi vildi fordæma allan skæting í garð fjölmiðla – vill meina að um þá eigi að tala af ábyrgð. Innlent 15.5.2025 15:00
ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Talsmenn gegnsæis í stjórnsýslu fagna eftir að evrópskur dómstóll felldi áfellisdóm yfir framkvæmdastjórn Evrópusambandsins í gær vegna þess hvernig hún hafnaði að afhenda skilaboð forseta hennar og forstjóra lyfjarisa í kórónuveirufaraldrinum. Erlent 15.5.2025 11:51
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ „Það hefur ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu síðan mér var nauðbeygður kostur að reka Róbert úr forstjórastóli Actavis eftir að félagið fór á hliðina undir hans stjórn,“ skrifaði Björgólfur Thor Björgólfsson, auðugasti maður Íslands, á heimasíðu sína um samband þeirra Róberts Wessman í lok árs 2015. Viðskipti innlent 15.5.2025 09:15
Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Guðlaugur Þór Þórðarson alþingismaður segir ekki eðlilegt hvað Ágústa Johnson konan hans hefur fengið ómaklega umfjöllun bara af því að hann er í stjórnmálum. Innlent 12.5.2025 11:52
Yfirvöld Mexíkó kæra Google Yfirvöld í Mexíkó hyggjast kæra tæknifyrirtækið Google fyrir að breyta nafni Mexíkóflóa í Ameríkuflóa á landakortunum sínum í Bandaríkjunum. Þetta sagði Claudia Sheinbaum, forseti Mexíkó. Erlent 9.5.2025 18:37
Lýðræði og framtíð RÚV: Tími til breytinga? Ímyndaðu þér sjónvarpsdagskrá sem er í raun í höndum almennings. Ekki aðeins sem áhorfendur, heldur sem virkir þátttakendur í mótun efnisins. Hvað ef hluti af dagskrá RÚV yrði kosningahæfur, þar sem almenningur fengi að velja hvaða myndir, þættir eða efni yrði sýnt? Skoðun 5.5.2025 07:31
„Vona að þú sofir vel“ „Vona að þú sofir vel“. Þessi skilaboð bárust Helga Seljan blaðamanni á Messenger Facebook í kjölfar Kveiks-þáttar sem fjallaði um njósnir sem fyrirtækið PPP ehf. stóð fyrir að undirlagi Björgólfs Thors Björgólfssonar fjárfestis 2012. Innlent 2.5.2025 14:23
Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Tyrkneskur dómstóll dæmdi sænskan blaðamann í ellefu mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að móðga Recep Erdogan, forseta landsins, í dag. Blaðamaðurinn á enn yfir höfði sér ákæru fyrir meint tengsl við hryðjuverksamtök. Erlent 30.4.2025 15:15
Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Stöð 2 mun hætta innanhússframleiðslu á innlendu sjónvarpsefni og einbeita sér fyrst og fremst að samstarfi við framleiðslufyrirtæki. Þetta staðfestir Kristjana Thors Brynjólfsdóttir, framkvæmdastjóri Miðla og efnisveitna hjá Sýn. Vinsælir þættir hverfi ekki af dagskrá heldur færist vinnsla þeirra til framleiðslufyrirtækja. Innlent 30.4.2025 14:59
Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Fjölmiðlanefnd ætlar á fundi sínum þann 15. maí að taka til skoðunar umfjöllun vefmiðilsins Fréttarinnar um meinta hópnauðgun um páskana sem unnin var upp úr Facebook-færslu og lögregla kannast ekki við að hafa til rannsóknar. Innlent 30.4.2025 10:29
ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Svo virðist sem Eni Aluko hafi gert sjálfsmark þegar hún gagnrýndi Ian Wright fyrir að taka of mikið pláss í umfjöllun um kvennafótbolta. Enski boltinn 30.4.2025 08:30
Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Ný stjórn Ríkisútvarpsins var kjörin á Alþingi um tvöleytið í dag. Meðal nýrra stjórnarmanna eru Heimir Már Pétursson, fyrrverandi fréttamaður Stöðvar 2 og upplýsingafulltrúi Flokks fólksins, og Stefán Jón Hafstein fyrrverandi fjölmiðlamaður. Innlent 29.4.2025 14:29
„Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ „Jakob Bjarnar. Viltu gjöra svo vel að tala ekki við mig eins og ég sé gamalmenni. Ég segi bara eins og Bryan Adams: Ég verð átján þar til ég dey. Öllu máli skiptir að menn haldi andlegri og líkamlegri heilsu.“ Innlent 29.4.2025 12:40
Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA „Samferðamaður“ er yfirskrift sýningar sem opnuð verður á Ljósmyndasafni Reykjavíkur laugardaginn 3. maí kl. 15. Á sýningunni er farið yfir ríflega fimmtíu ára feril Gunnars V. Andréssonar fréttaljósmyndara – frá 1966 til 2017. Myndir hans voru í gegnum tíðina merktar GVA. Menning 28.4.2025 16:02
Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Bogi Ágústsson, fréttaþulur Ríkisútvarpsins, les sinn síðasta fréttatíma á morgun. Innlent 27.4.2025 19:32
Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Síðasta þættinum af Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni verður útvarpað á morgun á Rás 2. Útvarpsþátturinn hóf göngu sína í ágúst árið 2018. Innlent 26.4.2025 21:23
Frægustu vinslit Íslandssögunnar Fréttir af vinslitum Patriks Atlasonar, Prettyboitjokkó, og Ágústs Beinteins Árnasonar, Gústa B. vöktu athygli í síðustu viku. Það er ekki í fyrsta skipti sem vinslit frægra Íslendinga vekja athygli og eru til umfjöllunar fjölmiðla. Lífið 24.4.2025 11:03
Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Eni Aluko, fyrrverandi framherji enska fótboltalandsliðsins, segist hafa fengið færri tækifæri í sjónvarpi eftir að hún kærði Joey Barton fyrir meiðyrði. Enski boltinn 24.4.2025 08:02
Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Eva Georgs Ásudóttir var í dag ráðin í starf dagskrárstjóra sjónvarps RÚV úr hópi 28 umsækjenda. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef RÚV. Eva starfaði í tvo áratugi hjá Stöð 2 og síðustu árin sem sjónvarpsstjóri. Intellecta annaðist ráðningarferlið. Innlent 23.4.2025 17:21
Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Allt að tólf ára fangelsisdómur vofir yfir sænskum blaðamanni ef hann verður sakfelldur fyrir að móðga Recep Erdogan, forseta Tyrklands, og hryðjuverkabrot. Blaðamaðurinn var handtekinn í lok mars þegar hann ætlaði að fjalla um mótmæli gegn forsetanum. Erlent 23.4.2025 15:54
Tíufréttir heyra sögunni til RÚV ætlar að hætta að senda út sjónvarpsfréttir klukkan tíu á kvöldin. Þá mun fréttatíminn sem er í dag klukkan sjö á kvöldin færast til klukkan átta. Innlent 23.4.2025 14:50
Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Brotthvarf framleiðanda bandaríska fréttaskýringarþáttarins 60 mínútna í vikunni kom í kjölfar þess að eigandi Paramount, móðurfélags CBS-sjónvarpsstöðvarinnar, hnýsaðist um umfjöllun þáttarins um Bandaríkjaforseta. Framleiðandinn sagðist ekki lengur hafa ritstjórnarlegt sjálfstæði í kveðjubréfi til samstarfsmanna sinna. Erlent 23.4.2025 10:20
Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Bill Owens, æðsti stjórnandi fréttaskýringaþáttarins vinsæla 60 Minutes eða 60 mínútur hefur sagt starfi sínu lausu og segir ástæðuna þá að hann hafi tapað sjálfstæði sínu í starfi. Stjórnendur CBS og móðurfélagsins Paramount hafi gert ljóst að hann muni ekki fá að stjórna þættinum með hag áhorfenda í huga lengur. Erlent 22.4.2025 21:07
Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Gary Lineker leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day. Hann hættir að stýra þættinum fræga eftir tímabilið. Enski boltinn 22.4.2025 11:07