Salah nálgast nýjan samning Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. apríl 2025 08:30 Aðeins tveir leikmenn, Ian Rush og Roger Hunt, hafa skorað fleiri mörk fyrir Liverpool en Mohamed Salah. getty/Jacques Feeney Eftir mikla óvissu bendir flest til þess að Mohamed Salah muni skrifa undir nýjan samning við Liverpool. Salah hefur leikið með Liverpool síðan 2017 en núgildandi samningur hans við félagið rennur út í sumar. Egyptinn hefur ekki enn framlengt samning sinn við Liverpool og fyrr í vetur gaf hann í skyn að þetta tímabil yrði hans síðasta hjá Bítlaborgarfélaginu. Enskir fjölmiðlar greina núna frá því að góður gangur sé í samningaviðræðum Salahs við Liverpool og hann gæti skrifað undir nýjan samning við félagið. Hinn 32 ára Salah hefur skorað 32 mörk í öllum keppnum á þessu tímabili, þar af 27 í ensku úrvalsdeildinni þar sem Liverpool er með ellefu stiga forskot. Fyrr í vikunni greindi Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, frá því að samningaviðræður hans við félagið hefðu gengið vel. Samningur Hollendingsins við Liverpool rennur út í sumar. Hins vegar er búist við því að Trent Alexander-Arnold, sem verður einnig samningslaus í sumar, fari til Real Madrid. Salah hefur unnið allt sem hægt er að vinna með Liverpool, meðal annars Meistaradeild Evrópu 2019 og Englandsmeistaratitilinn árið eftir. Hann hefur skorað 243 mörk í 394 leikjum fyrir Liverpool og er þriðji markahæsti leikmaður í sögu félagsins. Enski boltinn Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Í beinni: KR - Fram | Síðast voru Framarar niðurlægðir Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Leik lokið : Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Fleiri fréttir Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Sjá meira
Salah hefur leikið með Liverpool síðan 2017 en núgildandi samningur hans við félagið rennur út í sumar. Egyptinn hefur ekki enn framlengt samning sinn við Liverpool og fyrr í vetur gaf hann í skyn að þetta tímabil yrði hans síðasta hjá Bítlaborgarfélaginu. Enskir fjölmiðlar greina núna frá því að góður gangur sé í samningaviðræðum Salahs við Liverpool og hann gæti skrifað undir nýjan samning við félagið. Hinn 32 ára Salah hefur skorað 32 mörk í öllum keppnum á þessu tímabili, þar af 27 í ensku úrvalsdeildinni þar sem Liverpool er með ellefu stiga forskot. Fyrr í vikunni greindi Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, frá því að samningaviðræður hans við félagið hefðu gengið vel. Samningur Hollendingsins við Liverpool rennur út í sumar. Hins vegar er búist við því að Trent Alexander-Arnold, sem verður einnig samningslaus í sumar, fari til Real Madrid. Salah hefur unnið allt sem hægt er að vinna með Liverpool, meðal annars Meistaradeild Evrópu 2019 og Englandsmeistaratitilinn árið eftir. Hann hefur skorað 243 mörk í 394 leikjum fyrir Liverpool og er þriðji markahæsti leikmaður í sögu félagsins.
Enski boltinn Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Í beinni: KR - Fram | Síðast voru Framarar niðurlægðir Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Leik lokið : Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Fleiri fréttir Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Sjá meira