Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Sindri Sverrisson skrifar 29. mars 2025 14:15 Eberechi Eze er kristinn maður eins og einkennisfagn hans sýnir. Getty/Sebastian Frej Crystal Palace varð í dag fyrsta liðið til að komast í undanúrslit ensku bikarkeppninnar, með afar flottum 3-0 sigri gegn Fulham í Lundúnaslag á Craven Cottage. Mörkin má sjá á Vísi. Eberechi Eze fullkomnaði draumaviku og var í aðalhlutverki í leiknum. Eftir að hafa skorað sitt fyrsta landsliðsmark fyrir England á mánudaginn þá kom Eze Palace yfir í dag með frábæru skoti í stöng og inn á 34. mínútu. Eberechi Eze, that is magical ✨@EbereEze10 with a stunner for @CPFC 😮💨#EmiratesFACup pic.twitter.com/egkd7oEuDi— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) March 29, 2025 Ismaila Sarr skoraði örfáum mínútum síðar, eftir stoðsendingu frá Eze, og staðan var því afar vænleg fyrir Palace í hálfleik. A quickfire double for @CPFC ⚡️Eberechi Eze turns provider, as Ismaïla Sarr continues his incredible goalscoring form 🔥#EmiratesFACup pic.twitter.com/fK8XUQwCeW— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) March 29, 2025 Það var svo Eddie Nketiah sem innsiglaði sigur Palace á 75. mínútu þegar hann rétt slapp við rangstöðu og skoraði einn gegn markverði úr nokkuð þröngu færi. Wembley calling? 📞Eddie Nketiah gets in on the scoring for @CPFC by the tightest of margins 🦅#EmiratesFACup pic.twitter.com/0n6jkBECV3— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) March 29, 2025 Síðdegis mætast Brighton og Nottingham Forest en á morgun spilar Stefán Teitur Þórðarson með Preston gegn Aston Villa og loks mætast Bournemouth og Manchester City. Palace hefur nú unnið tíu af þrettán keppnisleikjum sínum á árinu 2025 og á enn möguleika á sínum stærsta titli í sögu félagsins. Oliver Glasner’s Crystal Palace side have won 10/13 competitive matches in 2025 and are now on their way to a Wembley FA Cup semi final 🏟️🔥What a job the Austrian manager has done for the South London club👏 pic.twitter.com/Rirtmssm3V— Football on TNT Sports (@footballontnt) March 29, 2025 Enski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Sport Fleiri fréttir Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira
Eberechi Eze fullkomnaði draumaviku og var í aðalhlutverki í leiknum. Eftir að hafa skorað sitt fyrsta landsliðsmark fyrir England á mánudaginn þá kom Eze Palace yfir í dag með frábæru skoti í stöng og inn á 34. mínútu. Eberechi Eze, that is magical ✨@EbereEze10 with a stunner for @CPFC 😮💨#EmiratesFACup pic.twitter.com/egkd7oEuDi— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) March 29, 2025 Ismaila Sarr skoraði örfáum mínútum síðar, eftir stoðsendingu frá Eze, og staðan var því afar vænleg fyrir Palace í hálfleik. A quickfire double for @CPFC ⚡️Eberechi Eze turns provider, as Ismaïla Sarr continues his incredible goalscoring form 🔥#EmiratesFACup pic.twitter.com/fK8XUQwCeW— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) March 29, 2025 Það var svo Eddie Nketiah sem innsiglaði sigur Palace á 75. mínútu þegar hann rétt slapp við rangstöðu og skoraði einn gegn markverði úr nokkuð þröngu færi. Wembley calling? 📞Eddie Nketiah gets in on the scoring for @CPFC by the tightest of margins 🦅#EmiratesFACup pic.twitter.com/0n6jkBECV3— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) March 29, 2025 Síðdegis mætast Brighton og Nottingham Forest en á morgun spilar Stefán Teitur Þórðarson með Preston gegn Aston Villa og loks mætast Bournemouth og Manchester City. Palace hefur nú unnið tíu af þrettán keppnisleikjum sínum á árinu 2025 og á enn möguleika á sínum stærsta titli í sögu félagsins. Oliver Glasner’s Crystal Palace side have won 10/13 competitive matches in 2025 and are now on their way to a Wembley FA Cup semi final 🏟️🔥What a job the Austrian manager has done for the South London club👏 pic.twitter.com/Rirtmssm3V— Football on TNT Sports (@footballontnt) March 29, 2025
Enski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Sport Fleiri fréttir Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira