Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Sindri Sverrisson skrifar 29. mars 2025 14:15 Eberechi Eze er kristinn maður eins og einkennisfagn hans sýnir. Getty/Sebastian Frej Crystal Palace varð í dag fyrsta liðið til að komast í undanúrslit ensku bikarkeppninnar, með afar flottum 3-0 sigri gegn Fulham í Lundúnaslag á Craven Cottage. Mörkin má sjá á Vísi. Eberechi Eze fullkomnaði draumaviku og var í aðalhlutverki í leiknum. Eftir að hafa skorað sitt fyrsta landsliðsmark fyrir England á mánudaginn þá kom Eze Palace yfir í dag með frábæru skoti í stöng og inn á 34. mínútu. Eberechi Eze, that is magical ✨@EbereEze10 with a stunner for @CPFC 😮💨#EmiratesFACup pic.twitter.com/egkd7oEuDi— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) March 29, 2025 Ismaila Sarr skoraði örfáum mínútum síðar, eftir stoðsendingu frá Eze, og staðan var því afar vænleg fyrir Palace í hálfleik. A quickfire double for @CPFC ⚡️Eberechi Eze turns provider, as Ismaïla Sarr continues his incredible goalscoring form 🔥#EmiratesFACup pic.twitter.com/fK8XUQwCeW— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) March 29, 2025 Það var svo Eddie Nketiah sem innsiglaði sigur Palace á 75. mínútu þegar hann rétt slapp við rangstöðu og skoraði einn gegn markverði úr nokkuð þröngu færi. Wembley calling? 📞Eddie Nketiah gets in on the scoring for @CPFC by the tightest of margins 🦅#EmiratesFACup pic.twitter.com/0n6jkBECV3— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) March 29, 2025 Síðdegis mætast Brighton og Nottingham Forest en á morgun spilar Stefán Teitur Þórðarson með Preston gegn Aston Villa og loks mætast Bournemouth og Manchester City. Palace hefur nú unnið tíu af þrettán keppnisleikjum sínum á árinu 2025 og á enn möguleika á sínum stærsta titli í sögu félagsins. Oliver Glasner’s Crystal Palace side have won 10/13 competitive matches in 2025 and are now on their way to a Wembley FA Cup semi final 🏟️🔥What a job the Austrian manager has done for the South London club👏 pic.twitter.com/Rirtmssm3V— Football on TNT Sports (@footballontnt) March 29, 2025 Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Sjá meira
Eberechi Eze fullkomnaði draumaviku og var í aðalhlutverki í leiknum. Eftir að hafa skorað sitt fyrsta landsliðsmark fyrir England á mánudaginn þá kom Eze Palace yfir í dag með frábæru skoti í stöng og inn á 34. mínútu. Eberechi Eze, that is magical ✨@EbereEze10 with a stunner for @CPFC 😮💨#EmiratesFACup pic.twitter.com/egkd7oEuDi— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) March 29, 2025 Ismaila Sarr skoraði örfáum mínútum síðar, eftir stoðsendingu frá Eze, og staðan var því afar vænleg fyrir Palace í hálfleik. A quickfire double for @CPFC ⚡️Eberechi Eze turns provider, as Ismaïla Sarr continues his incredible goalscoring form 🔥#EmiratesFACup pic.twitter.com/fK8XUQwCeW— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) March 29, 2025 Það var svo Eddie Nketiah sem innsiglaði sigur Palace á 75. mínútu þegar hann rétt slapp við rangstöðu og skoraði einn gegn markverði úr nokkuð þröngu færi. Wembley calling? 📞Eddie Nketiah gets in on the scoring for @CPFC by the tightest of margins 🦅#EmiratesFACup pic.twitter.com/0n6jkBECV3— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) March 29, 2025 Síðdegis mætast Brighton og Nottingham Forest en á morgun spilar Stefán Teitur Þórðarson með Preston gegn Aston Villa og loks mætast Bournemouth og Manchester City. Palace hefur nú unnið tíu af þrettán keppnisleikjum sínum á árinu 2025 og á enn möguleika á sínum stærsta titli í sögu félagsins. Oliver Glasner’s Crystal Palace side have won 10/13 competitive matches in 2025 and are now on their way to a Wembley FA Cup semi final 🏟️🔥What a job the Austrian manager has done for the South London club👏 pic.twitter.com/Rirtmssm3V— Football on TNT Sports (@footballontnt) March 29, 2025
Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Sjá meira