Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. febrúar 2025 15:31 Mika Biereth á fullri í leik með Mónakó liðinu þar sem hann hefur byrjað frábærlega síðan hann kom í janúar. Getty/Jean Catuffe Mika Biereth hefur slegið í gegn í fyrstu leikjum sínum með Mónakó í frönsku deildinni en það vita kannski ekki allir að hann var leikmaður Arsenal fyrir ekki svo löngu. Í allri umræðunni um framherjahallæri há Arsenal þá er Mika Biereth að raða inn mörkum hjá Mónakó. Biereth er 22 ára og 187 sentímetra framherji. Arsenal seldi hann til austurríksfélagsins Sturm Graz í júlí síðastliðnum fyrir fjórar milljónir punda eða rúmar sjö hundruð milljónir íslenskra króna. Sturm Graz seldi hann svo fyrir þrettán milljónir evra til Mónakó í síðasta mánuði eða 1,9 milljarða króna. Austurríkismennirnir græddu því meira en milljarð í íslenskum krónum á þessum nokkrum mánuðum. Biereth hafði skorað 11 mörk og gefið 5 stoðsendingar í 16 deildarleikjum með Sturm Graz þegar hann var seldur. Hann hefur síðan skorað sjö mörk i fyrstu fimm leikjum sínum með Mónakó þar af þrennu í tveimur síðustu heimaleikjum liðsins á móti Auxerre og Nantes. Á þessu tímabili er hann því kominn með 18 mörk í 21 deildarleik í Austurríki og Frakklandi. Það fylgir þó sögunni að Biereth spilaði aldrei fyrir aðallið Arsenal því hann var lánaður til Hollands, Skotlands og Austurríkis á tíma hans hjá Lundúnafélaginu. View this post on Instagram A post shared by AFTV (@aftvmedia) Enski boltinn Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Íslenski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Fleiri fréttir Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Sjá meira
Í allri umræðunni um framherjahallæri há Arsenal þá er Mika Biereth að raða inn mörkum hjá Mónakó. Biereth er 22 ára og 187 sentímetra framherji. Arsenal seldi hann til austurríksfélagsins Sturm Graz í júlí síðastliðnum fyrir fjórar milljónir punda eða rúmar sjö hundruð milljónir íslenskra króna. Sturm Graz seldi hann svo fyrir þrettán milljónir evra til Mónakó í síðasta mánuði eða 1,9 milljarða króna. Austurríkismennirnir græddu því meira en milljarð í íslenskum krónum á þessum nokkrum mánuðum. Biereth hafði skorað 11 mörk og gefið 5 stoðsendingar í 16 deildarleikjum með Sturm Graz þegar hann var seldur. Hann hefur síðan skorað sjö mörk i fyrstu fimm leikjum sínum með Mónakó þar af þrennu í tveimur síðustu heimaleikjum liðsins á móti Auxerre og Nantes. Á þessu tímabili er hann því kominn með 18 mörk í 21 deildarleik í Austurríki og Frakklandi. Það fylgir þó sögunni að Biereth spilaði aldrei fyrir aðallið Arsenal því hann var lánaður til Hollands, Skotlands og Austurríkis á tíma hans hjá Lundúnafélaginu. View this post on Instagram A post shared by AFTV (@aftvmedia)
Enski boltinn Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Íslenski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Fleiri fréttir Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Sjá meira