Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Valur Páll Eiríksson skrifar 17. febrúar 2025 16:16 Arsene Wenger segir ólíklegt að Arsenal vinni titilinn og biður um aðstoð æðri máttarvalda. vísir/getty Arséne Wenger, fyrrum knattspyrnustjóri Arsenal, kveðst biðja til Guðs að hans fyrrum lið vinni enska meistaratitilinn. Liverpool sé aftur á móti töluvert líklegra til þess. Liverpool er með sjö stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þegar 25 af 38 umferðum eru afstaðnar. Liverpool missteig sig í miðri síðustu viku með jafntefli við Everton og þá vann liðið nauman 2-1 sigur á Wolves um helgina. Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, lék undir stjórn Wenger hjá félaginu.Stuart MacFarlane/Arsenal FC via Getty Images Arsenal hefur verið á fínu skriði. Liðið hefur unnið síðustu þrjá, sjö af síðustu níu og ekki tapað síðan í nóvember. Wenger, sem stýrði frá 1996 til 2018 og vann ensku úrvalsdeildina þrisvar með Lundúnaliðinu, segir Liverpool vera töluvert líklegri eins og sakir standa. „Þetta er einfalt. Þeir [Liverpool] þurfa að tapa leikjum. En eftir 25 leiki hefur Liverpool aðeins tapað einum. Þeir þurfa að tapa þremur, að minnsta kosti, í næstu 13 leikjum. Vegna þess er þetta ólíklegt sem stendur,“ segir Wenger sem kveðst biðja til æðri máttarvalda, fyrrum félags síns vegna. “I pray, I pray but I have to improve the quality of my praying.” Arsene Wenger says Liverpool clear favourites for the title.#LFC #Arsenal #Liverpool #EPL pic.twitter.com/ajBgqSnO1n— beIN SPORTS (@beINSPORTS_EN) February 17, 2025 „Það er ekki nema að Liverpool hrynji, en liðið hefur bara tapað einum og er töluvert líklegra. Ofan á það þarf Arsenal að spila fullkomnlega til loka móts. Ég bið til Guðs fyrir þessu, en ég þarf líklega að bæta gæði bæna minna,“ segir Wenger. Ummælin lét Wenger falla í útsendingu katörsku sjónvarpsstöðvarinnar beIN Sports en þau má sjá í spilaranum. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Sjá meira
Liverpool er með sjö stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þegar 25 af 38 umferðum eru afstaðnar. Liverpool missteig sig í miðri síðustu viku með jafntefli við Everton og þá vann liðið nauman 2-1 sigur á Wolves um helgina. Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, lék undir stjórn Wenger hjá félaginu.Stuart MacFarlane/Arsenal FC via Getty Images Arsenal hefur verið á fínu skriði. Liðið hefur unnið síðustu þrjá, sjö af síðustu níu og ekki tapað síðan í nóvember. Wenger, sem stýrði frá 1996 til 2018 og vann ensku úrvalsdeildina þrisvar með Lundúnaliðinu, segir Liverpool vera töluvert líklegri eins og sakir standa. „Þetta er einfalt. Þeir [Liverpool] þurfa að tapa leikjum. En eftir 25 leiki hefur Liverpool aðeins tapað einum. Þeir þurfa að tapa þremur, að minnsta kosti, í næstu 13 leikjum. Vegna þess er þetta ólíklegt sem stendur,“ segir Wenger sem kveðst biðja til æðri máttarvalda, fyrrum félags síns vegna. “I pray, I pray but I have to improve the quality of my praying.” Arsene Wenger says Liverpool clear favourites for the title.#LFC #Arsenal #Liverpool #EPL pic.twitter.com/ajBgqSnO1n— beIN SPORTS (@beINSPORTS_EN) February 17, 2025 „Það er ekki nema að Liverpool hrynji, en liðið hefur bara tapað einum og er töluvert líklegra. Ofan á það þarf Arsenal að spila fullkomnlega til loka móts. Ég bið til Guðs fyrir þessu, en ég þarf líklega að bæta gæði bæna minna,“ segir Wenger. Ummælin lét Wenger falla í útsendingu katörsku sjónvarpsstöðvarinnar beIN Sports en þau má sjá í spilaranum.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Sjá meira