Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. febrúar 2025 17:45 Rashford er genginn í raðir Villa á láni. Aston Villa Hinn 27 ára gamli Marcus Rashford segir það hafa verið auðvelt val að fara til Aston Villa á láni. Staða Rashford hjá Manchester United hefur verið mikið í fréttum undanfarnar vikur en Rúben Amorim, þjálfari liðsins, hefur gefið til kynna að Rashford sé hreinlega ekki nægilega duglegur á æfingum til að spila fyrir Man United. Síðan félagaskiptaglugginn opnaði hefur Rashford verið orðaður við lið á borði við Arsenal, Barcelona og Borussia Dortmund. Í gær, sunnudag, var svo staðfest að hann væri genginn í raðir Aston Villa. Villa er í baráttu um Evrópusæti og er komið í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu á meðan Man United er í baráttu um að komast í efri hluta töflunnar og er komið í 16-liða úrslit Evrópudeildar. Rashford sjálfur hefur nú loks tjáð sig um vistaskiptin.: „Ég vil þakka Manchester United og Aston Villa fyrir að gera þennan lánsamning að möguleika. Ég var svo heppinn að nokkur félög höfðu áhuga á að fá mig í sínar raðir en Aston Villa var auðvelt val. Ég dáist að því hvernig Villa hefur spilað á þessari leiktíð sem og metnaði þjálfarans. Ég vil bara spila fótbolta og get ekki beðið eftir að hefjast handa,“ sagði Rashford áður en hann óskaði öllum hjá Man United alls hins besta á leiktíðinni. View this post on Instagram A post shared by Marcus Rashford (@marcusrashford) Rashford er uppalinn hjá Man United og hafði skorað fimm mörk ásamt því að gefa eina stoðsendingu í 15 leikjum í ensku úrvalsdeildinni áður en Amorim ákvað að hann yrði ekki valinn í leikmannahópinn á nýjan leik. Einnig hafði hann skorað þrjú og lagt upp tvö í átta leikjum í Evrópudeild og deildarbikar. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Fleiri fréttir Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Sjá meira
Staða Rashford hjá Manchester United hefur verið mikið í fréttum undanfarnar vikur en Rúben Amorim, þjálfari liðsins, hefur gefið til kynna að Rashford sé hreinlega ekki nægilega duglegur á æfingum til að spila fyrir Man United. Síðan félagaskiptaglugginn opnaði hefur Rashford verið orðaður við lið á borði við Arsenal, Barcelona og Borussia Dortmund. Í gær, sunnudag, var svo staðfest að hann væri genginn í raðir Aston Villa. Villa er í baráttu um Evrópusæti og er komið í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu á meðan Man United er í baráttu um að komast í efri hluta töflunnar og er komið í 16-liða úrslit Evrópudeildar. Rashford sjálfur hefur nú loks tjáð sig um vistaskiptin.: „Ég vil þakka Manchester United og Aston Villa fyrir að gera þennan lánsamning að möguleika. Ég var svo heppinn að nokkur félög höfðu áhuga á að fá mig í sínar raðir en Aston Villa var auðvelt val. Ég dáist að því hvernig Villa hefur spilað á þessari leiktíð sem og metnaði þjálfarans. Ég vil bara spila fótbolta og get ekki beðið eftir að hefjast handa,“ sagði Rashford áður en hann óskaði öllum hjá Man United alls hins besta á leiktíðinni. View this post on Instagram A post shared by Marcus Rashford (@marcusrashford) Rashford er uppalinn hjá Man United og hafði skorað fimm mörk ásamt því að gefa eina stoðsendingu í 15 leikjum í ensku úrvalsdeildinni áður en Amorim ákvað að hann yrði ekki valinn í leikmannahópinn á nýjan leik. Einnig hafði hann skorað þrjú og lagt upp tvö í átta leikjum í Evrópudeild og deildarbikar.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Fleiri fréttir Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Sjá meira