Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Samúel Karl Ólason skrifar 22. janúar 2025 13:23 Börn að leik í snjónum í New Orleans. Síðast snjóaði þar fyrir rúmum áratug. AP/Gerald Herbert Umfangsmikið óveður sem leitt hefur til metsnjókomu í suðausturhluta Bandaríkjanna olli þar miklum usla. Loka þurfti flugvöllum, skólum og opinberum stofnunum víða um Texas, Flórída, Georgíu, Louisiana og víðar. Þá urðu miklar truflanir á umferð víðsvegar um suðurhluta Bandaríkjanna í gær. Rúmur áratugur er síðan síðast snjóaði í New Orleans við strendur Mexíkóflóa en snjókoman í gær var vægast sagt söguleg. Þá mældist snjókoman þar sem hún var mest 25 sentímetrar, samkvæmt AP fréttaveitunni, en það er nýtt met. Gamla metið var 6,8 sentímetrar og var að sett í lok árs 1963. Met voru einnig slegin í Flórída og í Alabama. Þetta var í fyrsta sinn sem gefin var út snjókomuviðvörun í fjölmörgum sýslum við strandlengjuna í Texas og Luisiana. Strendur þar sem iðulega má finna fólk í sólbaði voru hvítari en gengur og gerist þar sem þær voru snævi þaktar. Tveir eru sagðir hafa látið lífið vegna kuldans í Austin, höfuðborg Texas og einn lést í Georgíu. Yfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi víða í New York en þar hefur verið spáð allt að sextíu sentímetra snjókomu í dag. Bandaríkin Umhverfismál Loftslagsmál Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira
Þá urðu miklar truflanir á umferð víðsvegar um suðurhluta Bandaríkjanna í gær. Rúmur áratugur er síðan síðast snjóaði í New Orleans við strendur Mexíkóflóa en snjókoman í gær var vægast sagt söguleg. Þá mældist snjókoman þar sem hún var mest 25 sentímetrar, samkvæmt AP fréttaveitunni, en það er nýtt met. Gamla metið var 6,8 sentímetrar og var að sett í lok árs 1963. Met voru einnig slegin í Flórída og í Alabama. Þetta var í fyrsta sinn sem gefin var út snjókomuviðvörun í fjölmörgum sýslum við strandlengjuna í Texas og Luisiana. Strendur þar sem iðulega má finna fólk í sólbaði voru hvítari en gengur og gerist þar sem þær voru snævi þaktar. Tveir eru sagðir hafa látið lífið vegna kuldans í Austin, höfuðborg Texas og einn lést í Georgíu. Yfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi víða í New York en þar hefur verið spáð allt að sextíu sentímetra snjókomu í dag.
Bandaríkin Umhverfismál Loftslagsmál Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira