Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Sindri Sverrisson skrifar 14. janúar 2025 10:01 Pep Guardiola og Cristina Serra voru saman í þrjá áratugi. Hér eru þau saman á verðlaunahófi FIFA fyrir ári síðan. Getty/John Walton Á sínu mest krefjandi tímabili sem knattspyrnustjóri Manchester City er Pep Guardiola einnig að takast á við breytingar utan vallar því hann er nú skilinn við eiginkonu sína Cristinu Serra. Guardiola og Serra höfðu verið í sambandi í þrjátíu ár, og þau gengu í hjónaband árið 2014. Spænskir fjölmiðlar, þar á meðal Diario Sport, segja að nú skilji leiðir og að þau hafi sagt sínum nánustu vinum og fjölskyldu tíðindin. Þau haldi þó enn sambandi og hafi haldið upp á jólin saman með börnum sínum þremur. Fram kom árið 2019 að Serra hefði flutt aftur til Barcelona frá Manchester, ásamt einu barna hjónanna þáverandi, til að stýra tískufyrirtæki sínu. Hún bjó svo ýmist í Barcelona eða London en Guardiola hélt kyrru fyrir í Manchester. Pep Guardiola og Cristina Serra saman á Wimbledon-mótinu í tennis síðasta sumar.Getty/Karwai Tang Þau kynntust árið 1994 þegar Guardiola var 23 ára en Serra tvítug. Börnin þeirra þrjú eru Maria, Marius og Valentina, og eru 24, 22 og 17 ára. Fréttirnar af skilnaði hjónanna birtust fyrst í spænskum miðlum í gærkvöld, um sólarhring áður en City sækir Brentford heim í ensku úrvalsdeildinni. City-menn hafa unnið tvo síðustu deildarleiki og skelltu svo Salford City í bikarleik um helgina. City er í 6. sæti deildarinnar með 34 stig, sex stigum frá 2. sæti en heilum tólf stigum frá toppliði Liverpool sem auk þess á leik til góða. Enski boltinn Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Sport Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Körfubolti Fleiri fréttir Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Sjá meira
Guardiola og Serra höfðu verið í sambandi í þrjátíu ár, og þau gengu í hjónaband árið 2014. Spænskir fjölmiðlar, þar á meðal Diario Sport, segja að nú skilji leiðir og að þau hafi sagt sínum nánustu vinum og fjölskyldu tíðindin. Þau haldi þó enn sambandi og hafi haldið upp á jólin saman með börnum sínum þremur. Fram kom árið 2019 að Serra hefði flutt aftur til Barcelona frá Manchester, ásamt einu barna hjónanna þáverandi, til að stýra tískufyrirtæki sínu. Hún bjó svo ýmist í Barcelona eða London en Guardiola hélt kyrru fyrir í Manchester. Pep Guardiola og Cristina Serra saman á Wimbledon-mótinu í tennis síðasta sumar.Getty/Karwai Tang Þau kynntust árið 1994 þegar Guardiola var 23 ára en Serra tvítug. Börnin þeirra þrjú eru Maria, Marius og Valentina, og eru 24, 22 og 17 ára. Fréttirnar af skilnaði hjónanna birtust fyrst í spænskum miðlum í gærkvöld, um sólarhring áður en City sækir Brentford heim í ensku úrvalsdeildinni. City-menn hafa unnið tvo síðustu deildarleiki og skelltu svo Salford City í bikarleik um helgina. City er í 6. sæti deildarinnar með 34 stig, sex stigum frá 2. sæti en heilum tólf stigum frá toppliði Liverpool sem auk þess á leik til góða.
Enski boltinn Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Sport Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Körfubolti Fleiri fréttir Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Sjá meira