Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. janúar 2025 10:33 Marcus Rashford fagnar síðasta marki sínu fyrir Manchester United. Það er óvíst að þau verði fleiri. Getty/Ash Donelon Marcus Rashford hefur verið hjá Manchester United í tuttugu ár eða síðan hann var aðeins átta ára gamall. Framtíð enska framherjans er nú í mikilli óvissu eftir að þjálfari Manchester United setti hann í frystikistuna. Rashford hefur ekki komið við sögu í síðustu sex leikjum liðsins en hann spilaði síðast í United búningnum 12. desember á síðasta ári eða fyrir einum mánuði síðan. Það lítur allt út fyrir að hann sé á förum frá félaginu, líklegast á láni. Svo gæti einnig farið að United selji Rashford komi rétta tilboðið. Rashford kom inn í aðllið Manchester United á 2015-16 tímabilinu og skoraði þá átta mörk í átján leikjum i öllum keppnum. Rashford hefur alls skorað 138 mörk í 426 leikjum fyrir Manchester United í öllum keppnum. Það væri sárt fyrir marga stuðningsmenn United að sjá á eftir þessum leikmanni sem flestir héldu að yrði stórstjarna liðsins í mörg ár í viðbót. Til að ýta undir nostalgíuna telur fólkið á Give Me Sport vefnum sig hafa fundið ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google. Þar má sjá hann, að þeirra mati, ellefu ára gamlan á leiðinni á æfingu hjá Manchester United í fullum United skrúða. Hvort satt sé efast reyndar sumir um en götumyndin er frá árinu 2009. View this post on Instagram A post shared by GiveMeSport (@givemesport) Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Framtíð enska framherjans er nú í mikilli óvissu eftir að þjálfari Manchester United setti hann í frystikistuna. Rashford hefur ekki komið við sögu í síðustu sex leikjum liðsins en hann spilaði síðast í United búningnum 12. desember á síðasta ári eða fyrir einum mánuði síðan. Það lítur allt út fyrir að hann sé á förum frá félaginu, líklegast á láni. Svo gæti einnig farið að United selji Rashford komi rétta tilboðið. Rashford kom inn í aðllið Manchester United á 2015-16 tímabilinu og skoraði þá átta mörk í átján leikjum i öllum keppnum. Rashford hefur alls skorað 138 mörk í 426 leikjum fyrir Manchester United í öllum keppnum. Það væri sárt fyrir marga stuðningsmenn United að sjá á eftir þessum leikmanni sem flestir héldu að yrði stórstjarna liðsins í mörg ár í viðbót. Til að ýta undir nostalgíuna telur fólkið á Give Me Sport vefnum sig hafa fundið ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google. Þar má sjá hann, að þeirra mati, ellefu ára gamlan á leiðinni á æfingu hjá Manchester United í fullum United skrúða. Hvort satt sé efast reyndar sumir um en götumyndin er frá árinu 2009. View this post on Instagram A post shared by GiveMeSport (@givemesport)
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn