Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. janúar 2025 11:33 Rio Ngumoha í leik með unglingaliði Liverpool þar sem hann hefur staðið sig mjög vel. Getty/Nick Taylor Liverpool fær D-deildarliðið Accrington Stanley í heimsókn á Anfield í dag í þriðju umferð enska bikarsins og þar fær ungur leikmaður tækifæri í framlínu Liverpool. Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, ákvað að velja hinn sextán ára gamla Rio Ngumoha í byrjunarliðið sitt. Tyler Morton, annar ungur leikmaður, er einnig í byrjunarliðinu. Ngumoha er fæddur árið 2008 og kom til Liverpool frá Chelsea síðasta sumar. Hann er að spila sinn fyrsta leik með aðalliðinu. Þessi sautján ára enski landsliðsmaður hefur vakið mikla athygli með unglingaliðum Liverpool í vetur og fær nú risastórt tækifæri. Ngumoha verður í fremstu víglínu með þeim Diogo Jota og Darwin Núñez. Slot hefur lykilmönnum frí í dag, leikmönnum eins og Mohamed Salah, Virgil van Dijk, Alisson Becker og Ryan Gravenberch. Luis Díaz, Alexis Mac Allister og Andrew Robertson byrja allir á bekknum en Trent Alexander-Arnold kemur inn í byrjunarliðið fyrir Conor Bradley. Byrjuanrlið Liverpool: Kelleher; Alexander-Arnold, Quansah, Endo, Tsimikas; Elliott, Szoboszlai, Morton; Jota, Nunez, Ngumoha Varamenn: Jaros, Diaz, Mac Allister, Chiesa, Robertson, McConnell, Danns, Bradley, Nyoni. Leikur Liverpool og Accrington Stanley hefst klukkan 12.15 og verður sýndur beint á Vodafone Sport. Team news is in ✊🔴 #LIVACC— Liverpool FC (@LFC) January 11, 2025 Enski boltinn Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Sjá meira
Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, ákvað að velja hinn sextán ára gamla Rio Ngumoha í byrjunarliðið sitt. Tyler Morton, annar ungur leikmaður, er einnig í byrjunarliðinu. Ngumoha er fæddur árið 2008 og kom til Liverpool frá Chelsea síðasta sumar. Hann er að spila sinn fyrsta leik með aðalliðinu. Þessi sautján ára enski landsliðsmaður hefur vakið mikla athygli með unglingaliðum Liverpool í vetur og fær nú risastórt tækifæri. Ngumoha verður í fremstu víglínu með þeim Diogo Jota og Darwin Núñez. Slot hefur lykilmönnum frí í dag, leikmönnum eins og Mohamed Salah, Virgil van Dijk, Alisson Becker og Ryan Gravenberch. Luis Díaz, Alexis Mac Allister og Andrew Robertson byrja allir á bekknum en Trent Alexander-Arnold kemur inn í byrjunarliðið fyrir Conor Bradley. Byrjuanrlið Liverpool: Kelleher; Alexander-Arnold, Quansah, Endo, Tsimikas; Elliott, Szoboszlai, Morton; Jota, Nunez, Ngumoha Varamenn: Jaros, Diaz, Mac Allister, Chiesa, Robertson, McConnell, Danns, Bradley, Nyoni. Leikur Liverpool og Accrington Stanley hefst klukkan 12.15 og verður sýndur beint á Vodafone Sport. Team news is in ✊🔴 #LIVACC— Liverpool FC (@LFC) January 11, 2025
Enski boltinn Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Sjá meira