Látnir gista líka á æfingasvæðinu Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. desember 2024 09:00 Erling Haaland lagðist á koddann á æfingasvæði Manchester City í nótt. vísir / getty Ekki nóg með að leikmenn Manchester City voru kallaðir til æfinga í gær, jóladag, þegar þeir eru vanir að vera í fríi þá fengu þeir heldur ekki að fara heim eftir æfinguna. Allir leikmenn liðsins sem taka þátt í leiknum gegn Everton á eftir gistu á æfingasvæðinu í nótt. Liðið æfði á þriðjudag, aðfangadag. Leikmennirnir fengu svo að verja kvöldinu og morgni jóladags með fjölskyldum, en þurftu svo að halda til vinnu. Æfing fór fram seinnipartinn og liðsfundur um kvöldið. „Ég ætla rétt að vona að þeir vilji vera hérna, þetta er okkar starf,“ sagði þjálfarinn Pep Guardiola. Fyrirliðinn Kyle Walker hafði fyrr greint frá því að liðið mundi þurfa að mæta á æfingu. Á æfingasvæðinu eru fullbúin herbergi fyrir 80 manns enda er ekki óþekkt að liðið og þjálfarar gisti þar þegar hádegisleikur er daginn eftir, en aldrei áður um jólin undir stjórn Pep Guardiola. Það hefur einu sinni verið gert áður, árið 2014 undir stjórn Manuels Pellegrini. Æfingasvæði City hefur meira að geyma en bara gras og bolta. Pep er þannig að grípa til algjörra örþrifaráða sem hann hefur ekki þurft að gera áður, en liðið þarf vissulega á því að halda. City situr í sjöunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar, tólf stigum frá toppnum og hefur aðeins unnið einn af síðustu tólf leikjum í öllum keppnum. Leikur City og Everton hefst klukkan hálf eitt og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Enski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Sjá meira
Liðið æfði á þriðjudag, aðfangadag. Leikmennirnir fengu svo að verja kvöldinu og morgni jóladags með fjölskyldum, en þurftu svo að halda til vinnu. Æfing fór fram seinnipartinn og liðsfundur um kvöldið. „Ég ætla rétt að vona að þeir vilji vera hérna, þetta er okkar starf,“ sagði þjálfarinn Pep Guardiola. Fyrirliðinn Kyle Walker hafði fyrr greint frá því að liðið mundi þurfa að mæta á æfingu. Á æfingasvæðinu eru fullbúin herbergi fyrir 80 manns enda er ekki óþekkt að liðið og þjálfarar gisti þar þegar hádegisleikur er daginn eftir, en aldrei áður um jólin undir stjórn Pep Guardiola. Það hefur einu sinni verið gert áður, árið 2014 undir stjórn Manuels Pellegrini. Æfingasvæði City hefur meira að geyma en bara gras og bolta. Pep er þannig að grípa til algjörra örþrifaráða sem hann hefur ekki þurft að gera áður, en liðið þarf vissulega á því að halda. City situr í sjöunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar, tólf stigum frá toppnum og hefur aðeins unnið einn af síðustu tólf leikjum í öllum keppnum. Leikur City og Everton hefst klukkan hálf eitt og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
Enski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Sjá meira