Látnir gista líka á æfingasvæðinu Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. desember 2024 09:00 Erling Haaland lagðist á koddann á æfingasvæði Manchester City í nótt. vísir / getty Ekki nóg með að leikmenn Manchester City voru kallaðir til æfinga í gær, jóladag, þegar þeir eru vanir að vera í fríi þá fengu þeir heldur ekki að fara heim eftir æfinguna. Allir leikmenn liðsins sem taka þátt í leiknum gegn Everton á eftir gistu á æfingasvæðinu í nótt. Liðið æfði á þriðjudag, aðfangadag. Leikmennirnir fengu svo að verja kvöldinu og morgni jóladags með fjölskyldum, en þurftu svo að halda til vinnu. Æfing fór fram seinnipartinn og liðsfundur um kvöldið. „Ég ætla rétt að vona að þeir vilji vera hérna, þetta er okkar starf,“ sagði þjálfarinn Pep Guardiola. Fyrirliðinn Kyle Walker hafði fyrr greint frá því að liðið mundi þurfa að mæta á æfingu. Á æfingasvæðinu eru fullbúin herbergi fyrir 80 manns enda er ekki óþekkt að liðið og þjálfarar gisti þar þegar hádegisleikur er daginn eftir, en aldrei áður um jólin undir stjórn Pep Guardiola. Það hefur einu sinni verið gert áður, árið 2014 undir stjórn Manuels Pellegrini. Æfingasvæði City hefur meira að geyma en bara gras og bolta. Pep er þannig að grípa til algjörra örþrifaráða sem hann hefur ekki þurft að gera áður, en liðið þarf vissulega á því að halda. City situr í sjöunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar, tólf stigum frá toppnum og hefur aðeins unnið einn af síðustu tólf leikjum í öllum keppnum. Leikur City og Everton hefst klukkan hálf eitt og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Enski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fleiri fréttir Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjá meira
Liðið æfði á þriðjudag, aðfangadag. Leikmennirnir fengu svo að verja kvöldinu og morgni jóladags með fjölskyldum, en þurftu svo að halda til vinnu. Æfing fór fram seinnipartinn og liðsfundur um kvöldið. „Ég ætla rétt að vona að þeir vilji vera hérna, þetta er okkar starf,“ sagði þjálfarinn Pep Guardiola. Fyrirliðinn Kyle Walker hafði fyrr greint frá því að liðið mundi þurfa að mæta á æfingu. Á æfingasvæðinu eru fullbúin herbergi fyrir 80 manns enda er ekki óþekkt að liðið og þjálfarar gisti þar þegar hádegisleikur er daginn eftir, en aldrei áður um jólin undir stjórn Pep Guardiola. Það hefur einu sinni verið gert áður, árið 2014 undir stjórn Manuels Pellegrini. Æfingasvæði City hefur meira að geyma en bara gras og bolta. Pep er þannig að grípa til algjörra örþrifaráða sem hann hefur ekki þurft að gera áður, en liðið þarf vissulega á því að halda. City situr í sjöunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar, tólf stigum frá toppnum og hefur aðeins unnið einn af síðustu tólf leikjum í öllum keppnum. Leikur City og Everton hefst klukkan hálf eitt og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
Enski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fleiri fréttir Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjá meira