Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2024 15:13 Erling Haaland byrjaði tímabilið með tíu mörk í fyrstu fimm leikjunum en hefur aðeins skorað þrjú mörk síðan. Getty/ James Gill Erling Haaland hljópst ekkert undan ábyrgðinni eftir enn eitt tap Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í dag. „Auðvitað erum við vonsviknir. Þetta var ekki nógu gott,“ sagði Erling Haaland sem komst varla í boltann þegar City tapaði 2-1 á útivelli á móti Aston Villa. „Þetta var ekki nógu gott hjá mér. Þeir eru með góða leikmenn og það er erfitt að koma hingað en við erum Manchester City og ættum að gera betur. Við verðum að halda áfram, megum ekki missa trúna og verðum að vera áfram duglegir,“ sagði Haaland. „Ég horfi fyrst í eigin barm. Ég hef ekki verið nógu góður og ég hef ekki verið á skora úr mínum færum. Ég verð að gera betur því þetta er ekki nógu gott,“ sagði Haaland. „Sjálfstraustið í liðinu er auðvitað ekki upp á sitt besta. Við vitum öll hvað sjálfstraustið er mikilvægt og skortur á því hefur áhrif á allar manneskjur. Þannig er það bara en við verðum að halda áfram og halda jákvæðninni þó að það sé mjög erfitt,“ sagði Haaland en var spurður út í Pep Guardiola. „Hann vann ensku úrvalsdeildina sex sinnum á sjö árum og við munum aldrei gleyma því. Hann mun finna lausnina. Hann hefur gert það á hverju einasta ári. Við trúum enn á hann en verðum bara að leggja enna harðar að okkur,“ sagði Haaland. Enski boltinn Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sjá meira
„Auðvitað erum við vonsviknir. Þetta var ekki nógu gott,“ sagði Erling Haaland sem komst varla í boltann þegar City tapaði 2-1 á útivelli á móti Aston Villa. „Þetta var ekki nógu gott hjá mér. Þeir eru með góða leikmenn og það er erfitt að koma hingað en við erum Manchester City og ættum að gera betur. Við verðum að halda áfram, megum ekki missa trúna og verðum að vera áfram duglegir,“ sagði Haaland. „Ég horfi fyrst í eigin barm. Ég hef ekki verið nógu góður og ég hef ekki verið á skora úr mínum færum. Ég verð að gera betur því þetta er ekki nógu gott,“ sagði Haaland. „Sjálfstraustið í liðinu er auðvitað ekki upp á sitt besta. Við vitum öll hvað sjálfstraustið er mikilvægt og skortur á því hefur áhrif á allar manneskjur. Þannig er það bara en við verðum að halda áfram og halda jákvæðninni þó að það sé mjög erfitt,“ sagði Haaland en var spurður út í Pep Guardiola. „Hann vann ensku úrvalsdeildina sex sinnum á sjö árum og við munum aldrei gleyma því. Hann mun finna lausnina. Hann hefur gert það á hverju einasta ári. Við trúum enn á hann en verðum bara að leggja enna harðar að okkur,“ sagði Haaland.
Enski boltinn Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sjá meira