Bruno til bjargar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. nóvember 2024 20:31 Bruno er ávallt tilbúinn að aðstoða, sama hvort það sé innan vallar eða utan. Robbie Jay Barratt/Getty Images Bruno Fernandes, fyrirliði enska knattspyrnufélagsins Manchester United og landsliðsmaður Portúgal, var meðal þeirra sem komu farþega um borð í flugvél easyJet frá Manchester til Lissabon til bjargar. Það kann að hljóma undarlegt en Fernandes og Diogo Daloto, samherji hans hjá United og Portúgal, flugu með easyJet til heimalandsins en um er að ræða lággjalda flugfélag. Það hefur verið fjallað um sparnaðaraðgerðir Man United og eflaust er þetta ein þeirra. Fyrirliðinn Bruno tók eftir því að það virtist líða yfir manninn sem sat fyrir aftan hann þegar Bruno var á leið aftur í sætið sitt eftir að hafa notað salernið. Kallaði hann samstundis eftir hjálp. Maðurinn fékk þá aðstoð sem hann þurfti en Bruno sat með honum í nokkrar mínútur áður en hann sneri aftur í sæti sitt. Daily Mail hefur eftir viðstöddum að Bruno hafi látið líta fara fyrir sér í fluginu og brugðist hárrétt við aðstæðum. „Ég hrósaði honum fyrir að aðstoða farþegann. Í hreinskilni sagt, ef maður vissi ekki hver hann væri þá hefði þetta getað verið hver annar farþegi,“ hefur Daily Mail eftir einstakling sem bað Bruno um sjálfu þegar flugvélin var lent í Lissabon. Dalot og Bruno ásamt nokkrum farþegum.Daily Mail Bruno átti góðan leik þegar Man United lagði Leicester City 3-0 í því sem var hans 250. leikur fyrir félagið. Bruno hefur nú skorað tvö mörk og gefið þrjár stoðsendingar í 11 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Enski boltinn Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport Fleiri fréttir Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Sjá meira
Það kann að hljóma undarlegt en Fernandes og Diogo Daloto, samherji hans hjá United og Portúgal, flugu með easyJet til heimalandsins en um er að ræða lággjalda flugfélag. Það hefur verið fjallað um sparnaðaraðgerðir Man United og eflaust er þetta ein þeirra. Fyrirliðinn Bruno tók eftir því að það virtist líða yfir manninn sem sat fyrir aftan hann þegar Bruno var á leið aftur í sætið sitt eftir að hafa notað salernið. Kallaði hann samstundis eftir hjálp. Maðurinn fékk þá aðstoð sem hann þurfti en Bruno sat með honum í nokkrar mínútur áður en hann sneri aftur í sæti sitt. Daily Mail hefur eftir viðstöddum að Bruno hafi látið líta fara fyrir sér í fluginu og brugðist hárrétt við aðstæðum. „Ég hrósaði honum fyrir að aðstoða farþegann. Í hreinskilni sagt, ef maður vissi ekki hver hann væri þá hefði þetta getað verið hver annar farþegi,“ hefur Daily Mail eftir einstakling sem bað Bruno um sjálfu þegar flugvélin var lent í Lissabon. Dalot og Bruno ásamt nokkrum farþegum.Daily Mail Bruno átti góðan leik þegar Man United lagði Leicester City 3-0 í því sem var hans 250. leikur fyrir félagið. Bruno hefur nú skorað tvö mörk og gefið þrjár stoðsendingar í 11 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Enski boltinn Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport Fleiri fréttir Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Sjá meira