Hótar að beita kjarnorkuvopnum gegn árás með hefðbundnum vopnum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 26. september 2024 06:26 Rússar segjast nú munu beita kjarnorkuvopnum til að koma í veg fyrir árásir með hefðbundnum vopnum. AP/Sputnik/Alexander Kazakov Vladimir Pútín Rússlandsforseti sagði á fundi með öryggisráði sínu í gær að Rússar myndu íhuga að beita kjarnorkuvopnum ef þeim bærust áreiðanlegar upplýsingar um yfirvofandi loftárás með hefðbundnum vopnum. Þá sagði hann að kjarnorkuveldi sem ætti aðild að slíkri árás með stuðningi við árásaraðilann yrði álitin þátttakandi í árásinni. Hið pólitíska og hernaðarlega landslag væri að breytast og taka þyrfti tillit til þess. Ummæli Pútín eru viðvörun til Úkraínu og bandamanna þeirra en Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti og aðrir ráðamenn landsins hafa kallað mjög eftir því að Úkraínumenn fái að nota langdræg vopn frá Bandaríkjunum og Bretum til að gera árásir á skotmörk í Rússlandi. Pútín sagði fyrr í þessum mánuði að slík heimild til handa Úkraínu jafngilti stríðsyfirlýsingu af hálfu Vesturlanda og að Rússar yrðu til neyddir til að grípa til „viðeigandi ráðstafanna“. Andriy Yermak, einn helsti ráðgjafi Selenskís, gaf lítið fyrir ummæli Pútín í gær og sagði stöðuna einfaldlega þá að kjarnorkuvopn væru það eina sem Rússar gætu enn notað til að hóta umheiminum. Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Bandaríkin Bretland Hernaður Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira
Þá sagði hann að kjarnorkuveldi sem ætti aðild að slíkri árás með stuðningi við árásaraðilann yrði álitin þátttakandi í árásinni. Hið pólitíska og hernaðarlega landslag væri að breytast og taka þyrfti tillit til þess. Ummæli Pútín eru viðvörun til Úkraínu og bandamanna þeirra en Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti og aðrir ráðamenn landsins hafa kallað mjög eftir því að Úkraínumenn fái að nota langdræg vopn frá Bandaríkjunum og Bretum til að gera árásir á skotmörk í Rússlandi. Pútín sagði fyrr í þessum mánuði að slík heimild til handa Úkraínu jafngilti stríðsyfirlýsingu af hálfu Vesturlanda og að Rússar yrðu til neyddir til að grípa til „viðeigandi ráðstafanna“. Andriy Yermak, einn helsti ráðgjafi Selenskís, gaf lítið fyrir ummæli Pútín í gær og sagði stöðuna einfaldlega þá að kjarnorkuvopn væru það eina sem Rússar gætu enn notað til að hóta umheiminum.
Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Bandaríkin Bretland Hernaður Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira