Selenskí varar við „kjarnorku hörmung“ Tómas Arnar Þorláksson skrifar 25. september 2024 19:54 Getty/Spencer Platt Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, kom fram fyrir þingi Sameinuðu þjóðanna í New York í dag og sagði Rússland vera að skipuleggja frekari árásir gegn kjarnorkuverum Úkraínu og varaði viðstadda við „kjarnorku hörmung“. Fréttastofa BBC greinir frá. Selenskí sagðist hafa upplýsingar undir höndum sem sönnuðu að stjórnvöld í Rússlandi notuðust við gervitungl frá öðrum þjóðum til að njósna og safna upplýsingum um kjarnorkuinnviði í Úkraínu. „Geislavirkni virðir ekki landamæri og fjöldi þjóða gætu orðið fyrir áhrifum ef ráðist er á kjarnorkuver,“ sagði hann. Rússland hefur ítrekað ráðist á innviði sem sjá Úkraínu fyrir rafmagni og annarri orku síðan að innrásin hófst árið 2022. Hann biðlaði til Sameinuðu þjóðanna að þrýsta á Rússa að stöðva framgöngu sína í Úkraínu og sagði öryggi í kjarnorkumálum skipta öllu máli. Varað hefur verið við versnandi öryggisaðstæðum við Zaporizhzhia kjarnorkuverið en verið er eins og er undir stjórn Rússa. Eldur kom upp í verinu í ágúst. Kjarnorkuverið hefur orðið fyrir stanslausum árásum yfir gang stríðsins og hafa bæði Rússar og Úkraínumenn sakað hvorn annan um að bera ábyrgð á árásunum. „Orka má ekki vera notuð sem vopn,“ sagði Selenskí. Selenskí hyggst funda með Joe Biden Bandaríkjaforseta og Kamölu Harris, frambjóðenda Demókrataflokksins til forseta á meðan á dvöl hans í Bandaríkjunum stendur. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Fleiri fréttir Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Sjá meira
Fréttastofa BBC greinir frá. Selenskí sagðist hafa upplýsingar undir höndum sem sönnuðu að stjórnvöld í Rússlandi notuðust við gervitungl frá öðrum þjóðum til að njósna og safna upplýsingum um kjarnorkuinnviði í Úkraínu. „Geislavirkni virðir ekki landamæri og fjöldi þjóða gætu orðið fyrir áhrifum ef ráðist er á kjarnorkuver,“ sagði hann. Rússland hefur ítrekað ráðist á innviði sem sjá Úkraínu fyrir rafmagni og annarri orku síðan að innrásin hófst árið 2022. Hann biðlaði til Sameinuðu þjóðanna að þrýsta á Rússa að stöðva framgöngu sína í Úkraínu og sagði öryggi í kjarnorkumálum skipta öllu máli. Varað hefur verið við versnandi öryggisaðstæðum við Zaporizhzhia kjarnorkuverið en verið er eins og er undir stjórn Rússa. Eldur kom upp í verinu í ágúst. Kjarnorkuverið hefur orðið fyrir stanslausum árásum yfir gang stríðsins og hafa bæði Rússar og Úkraínumenn sakað hvorn annan um að bera ábyrgð á árásunum. „Orka má ekki vera notuð sem vopn,“ sagði Selenskí. Selenskí hyggst funda með Joe Biden Bandaríkjaforseta og Kamölu Harris, frambjóðenda Demókrataflokksins til forseta á meðan á dvöl hans í Bandaríkjunum stendur.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Fleiri fréttir Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Sjá meira