Kuldakastinu muni fylgja töluverð úrkoma Lovísa Arnardóttir og Vésteinn Örn Pétursson skrifa 17. ágúst 2024 19:56 Haraldur segir ólíklegt að hiti muni ná tuttugu stigum það sem eftir er sumars. Stöð 2 Sjaldséð snjókoma er í kortunum í fjöllum Norðanlands á morgun. Veðurfræðingar telja nokkuð ljóst að úr þessari spá rætist. Haraldur Ólafsson veðurfræðingur segir allt eðlilegt í íslensku veðurfari en viðurkennir þó að það sé frekar óvanalegt að fá svona kuldakast í ágúst. Rætt var við Harald í Kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Maður getur þurft að bíða í nokkur ár eftir svona kuldakasti, á þessum árstíma, en þau koma alltaf öðru hvoru,“ segir Haraldur. Hann segir kuldakastinu fylgja töluverð úrkoma og að það megi búast við snjókomu eða slyddu til fjalla. Þá verði slydda á láglendi innan skekkjumarka og að hitastig á láglendi verði um fjögur eða fimm stig. „Þetta verður ekki beinlínis hlýtt,“ segir hann en að þetta eigi mest við um norðanvert landið. Hiti ekki meiri en tólf eða þrettán stig Sé litið einnig til höfuðborgarsvæðisins og annarra landshluta verði svalt, og sérstaklega á nóttin og kvöldin. „En svona yfir hádaginn og síðdegis þá verður sjálfsagt tíu tólf stiga hiti í sólskininu,“ segir Haraldur og að það sé ólíklegt að úr þessu verði hitinn meiri. „Ef þú ert að biðja um tuttugu stiga hita þá get ég ekki afgreitt það. En sumir myndu segja að horfurnar sunnanlands væru harla góðar næstu vikuna,“ segir Haraldur að lokum. Veður Færð á vegum Tengdar fréttir „Ekki sést á þessari öld“ Veðurspákort fyrir morgundaginn eru landanum ekki náðug eins og svo oft áður þetta rigningarsumar. Hins vegar er það ekki rigning sem búist er við á morgun. Spáð er slyddu og snjókomu á morgun vestantil á Norðurlandi og á Hornströndum. Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur segir svona spá ekki hafa sést á þessum árstíma á þessari öld. 17. ágúst 2024 15:53 Mest lesið Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Innlent Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Veður Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Björn Dagbjartsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Siggi stormur spáir rauðum jólum Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Stormur gengur yfir sunnan- og vestanvert landið Austan stormur og gular viðvaranir á morgun Hvassviðri eða stormur og gular viðvaranir Bæta við gulri viðvörun á Vestfjörðum og miðhálendi Hvasst sunnantil og víða rigning eða slydda Hvassviðri syðst á landinu Smá rigning eða slydda víða Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Rigning eða slydda sunnan- og vestanlands Bjart sunnan- og vestanlands en él norðan- og austantil Allhvasst syðst en hægari vindur annars staðar Bjartviðri suðvestantil en hvasst suðaustanlands Blæs hressilega af austri Stormur í kortunum Snjódýptin geti náð fjörutíu sentimetrum Gul viðvörun vegna snjókomu Snjókoma í kortunum Kuldinn bítur í kinnar landsmanna Slær í storm suðaustantil en höfuðborgarsvæðið í skjóli Allvíða él eða skúrir og flughált víða um land Hlýnar í veðri og gæti orðið flughált Vara við flughálku í fyrramálið Skúrir á víð og dreif og hiti að sex stigum Hefðbundin lægð með rigningu og allhvössum vindi Hvít jörð á höfuðborgarsvæðinu og víðar Frost og víða fallegt vetrarveður Víða vindasamt á landinu Töluvert bjartviðri í dag en sums staðar þokuloft Sjá meira
„Maður getur þurft að bíða í nokkur ár eftir svona kuldakasti, á þessum árstíma, en þau koma alltaf öðru hvoru,“ segir Haraldur. Hann segir kuldakastinu fylgja töluverð úrkoma og að það megi búast við snjókomu eða slyddu til fjalla. Þá verði slydda á láglendi innan skekkjumarka og að hitastig á láglendi verði um fjögur eða fimm stig. „Þetta verður ekki beinlínis hlýtt,“ segir hann en að þetta eigi mest við um norðanvert landið. Hiti ekki meiri en tólf eða þrettán stig Sé litið einnig til höfuðborgarsvæðisins og annarra landshluta verði svalt, og sérstaklega á nóttin og kvöldin. „En svona yfir hádaginn og síðdegis þá verður sjálfsagt tíu tólf stiga hiti í sólskininu,“ segir Haraldur og að það sé ólíklegt að úr þessu verði hitinn meiri. „Ef þú ert að biðja um tuttugu stiga hita þá get ég ekki afgreitt það. En sumir myndu segja að horfurnar sunnanlands væru harla góðar næstu vikuna,“ segir Haraldur að lokum.
Veður Færð á vegum Tengdar fréttir „Ekki sést á þessari öld“ Veðurspákort fyrir morgundaginn eru landanum ekki náðug eins og svo oft áður þetta rigningarsumar. Hins vegar er það ekki rigning sem búist er við á morgun. Spáð er slyddu og snjókomu á morgun vestantil á Norðurlandi og á Hornströndum. Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur segir svona spá ekki hafa sést á þessum árstíma á þessari öld. 17. ágúst 2024 15:53 Mest lesið Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Innlent Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Veður Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Björn Dagbjartsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Siggi stormur spáir rauðum jólum Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Stormur gengur yfir sunnan- og vestanvert landið Austan stormur og gular viðvaranir á morgun Hvassviðri eða stormur og gular viðvaranir Bæta við gulri viðvörun á Vestfjörðum og miðhálendi Hvasst sunnantil og víða rigning eða slydda Hvassviðri syðst á landinu Smá rigning eða slydda víða Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Rigning eða slydda sunnan- og vestanlands Bjart sunnan- og vestanlands en él norðan- og austantil Allhvasst syðst en hægari vindur annars staðar Bjartviðri suðvestantil en hvasst suðaustanlands Blæs hressilega af austri Stormur í kortunum Snjódýptin geti náð fjörutíu sentimetrum Gul viðvörun vegna snjókomu Snjókoma í kortunum Kuldinn bítur í kinnar landsmanna Slær í storm suðaustantil en höfuðborgarsvæðið í skjóli Allvíða él eða skúrir og flughált víða um land Hlýnar í veðri og gæti orðið flughált Vara við flughálku í fyrramálið Skúrir á víð og dreif og hiti að sex stigum Hefðbundin lægð með rigningu og allhvössum vindi Hvít jörð á höfuðborgarsvæðinu og víðar Frost og víða fallegt vetrarveður Víða vindasamt á landinu Töluvert bjartviðri í dag en sums staðar þokuloft Sjá meira
„Ekki sést á þessari öld“ Veðurspákort fyrir morgundaginn eru landanum ekki náðug eins og svo oft áður þetta rigningarsumar. Hins vegar er það ekki rigning sem búist er við á morgun. Spáð er slyddu og snjókomu á morgun vestantil á Norðurlandi og á Hornströndum. Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur segir svona spá ekki hafa sést á þessum árstíma á þessari öld. 17. ágúst 2024 15:53