„Held að Katla mín fyrirgefi mér þetta alveg“ Smári Jökull Jónsson skrifar 2. maí 2024 20:45 Nadía Atladóttir fagnar marki sínu í kvöld. Vísir/Pawel Nadía Atladóttir skoraði fyrir Val í dag þegar liðið vann 7-2 sigur á henni gamla liði Víkingum. Nadía sagði að hausinn hefði verið vel skrúfaður á fyrir leikinn og sagðist alltaf fagna sínum mörkum. „Tilfinningin er mjög góð, þrír leikir og þrír sigrar og markmiðinu náð fyrir þessa þrjá fyrstu leiki í deildinni,“ sagði Nadía í viðtali beint eftir leik. Hún sagðist ekki hafa átt von á svona stórum sigri á sínu gamla félagi í dag. „Alls ekki. Þær eru hörkugóðar og vel spilandi. Þær eru bara gott lið þannig að ég var ekki að búast við þessu. En ég vissi samt að við myndum vinna,“ sagði Nadía kokhraust. Félagaskipti hennar rétt fyrir upphaf keppnistímabilsins vöktu töluverða athygli. Hún sagði tilfinninguna hafa verið góða fyrir leikinn. „Hausinn var vel skrúfaður á. Ég er alltaf tilbúinn að koma inn á eins og hefur verið í síðustu leikjum. Þetta var ekkert öðruvísi í dag,“ en Nadía kom inn sem varamaður í leiknum og skoraði aðeins örfáum mínútum síðar. Hún fagnaði markinu gegn sínu gamla félagi en nú til dags halda leikmenn oftar en ekki aftur af sér ef þeir skora gegn liði sem þeir hafa áður leikið með. „Maður á alltaf að fagna marki finnst mér að minnsta kosti. Þetta var góð tilfinning og að skora með skalla er alltaf gaman.“ Hún sagðist ekki búast við neinum skotum frá Víkingum vegna marksins. „Ég held að Katla mín (markvörður Víkinga) fyrirgefi mér þetta alveg. Þetta var bara geggjað,“ og Nadía bætti við að hún ætti ekki von á neinum skotum frá Víkingum eftir markið. „Nei er það nokkuð? Það eru bara hlýir straumar frá mér til Víkinga.“ Besta deild kvenna Valur Víkingur Reykjavík Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Sport Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira
„Tilfinningin er mjög góð, þrír leikir og þrír sigrar og markmiðinu náð fyrir þessa þrjá fyrstu leiki í deildinni,“ sagði Nadía í viðtali beint eftir leik. Hún sagðist ekki hafa átt von á svona stórum sigri á sínu gamla félagi í dag. „Alls ekki. Þær eru hörkugóðar og vel spilandi. Þær eru bara gott lið þannig að ég var ekki að búast við þessu. En ég vissi samt að við myndum vinna,“ sagði Nadía kokhraust. Félagaskipti hennar rétt fyrir upphaf keppnistímabilsins vöktu töluverða athygli. Hún sagði tilfinninguna hafa verið góða fyrir leikinn. „Hausinn var vel skrúfaður á. Ég er alltaf tilbúinn að koma inn á eins og hefur verið í síðustu leikjum. Þetta var ekkert öðruvísi í dag,“ en Nadía kom inn sem varamaður í leiknum og skoraði aðeins örfáum mínútum síðar. Hún fagnaði markinu gegn sínu gamla félagi en nú til dags halda leikmenn oftar en ekki aftur af sér ef þeir skora gegn liði sem þeir hafa áður leikið með. „Maður á alltaf að fagna marki finnst mér að minnsta kosti. Þetta var góð tilfinning og að skora með skalla er alltaf gaman.“ Hún sagðist ekki búast við neinum skotum frá Víkingum vegna marksins. „Ég held að Katla mín (markvörður Víkinga) fyrirgefi mér þetta alveg. Þetta var bara geggjað,“ og Nadía bætti við að hún ætti ekki von á neinum skotum frá Víkingum eftir markið. „Nei er það nokkuð? Það eru bara hlýir straumar frá mér til Víkinga.“
Besta deild kvenna Valur Víkingur Reykjavík Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Sport Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira