Prettyboitjokko kynnti Nadíu sem nýjan leikmann Vals Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. apríl 2024 19:30 Nadía Atladóttir tekur slaginn með Íslandsmeisturum Vals í sumar. Vísir/Anton Brink Nadía Atladóttir, fyrrverandi fyrirliði Víkings, er gengin í raðir Íslandsmeistara Vals. Nadía var lykilleikmaður í liði Víkings á síðasta tímabili þegar liðið tryggði sér sæti í Bestu-deildinni og fagnaði bikarmeistaratitlinum. Það kom því heldur betur á óvart þegar greint var frá því fyrir helgi að Nadía og Víkingur hefðu komist að samkomulagi um að rifta samningi Nadíu við félagið. Nú aðeins tveimur dögum eftir að tíðindin af brotthvarfi Nadíu frá Víkingi bárust hefur hún nú verið kynnt til leiks sem nýr leikmaður Íslandsmeistara Vals. Bróðir Nadíu, Patrik Atlason, betur þekktur sem tónlistamaðurinn Prettyboitjokko, staðfesti tíðindin er hann tróð upp í upphitun Valsmanna fyrir leik liðsins gegn ÍA í Bestu-deild karla sem hófst nú klukkan 19:15 og er sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Nadía hafði spilað með Víkingum frá árinu 2020, en áður hefði hún leikið með Fjölni, FH og Haukum. Hún á að baki 20 leiki í efstu deild á Íslandi. Fan Zone á Hlíðarenda fyrir leik. Panell með @joiskuli10 @Joimar og @alfredgamli, þjálfararnir mættu og ræddu byrjunarliðin og @PatrikAtlason með performance og staðfestir @nadiaatlad í Val. Geðveikt dæmi.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) April 7, 2024 Besta deild kvenna Valur Víkingur Reykjavík Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Nadía var lykilleikmaður í liði Víkings á síðasta tímabili þegar liðið tryggði sér sæti í Bestu-deildinni og fagnaði bikarmeistaratitlinum. Það kom því heldur betur á óvart þegar greint var frá því fyrir helgi að Nadía og Víkingur hefðu komist að samkomulagi um að rifta samningi Nadíu við félagið. Nú aðeins tveimur dögum eftir að tíðindin af brotthvarfi Nadíu frá Víkingi bárust hefur hún nú verið kynnt til leiks sem nýr leikmaður Íslandsmeistara Vals. Bróðir Nadíu, Patrik Atlason, betur þekktur sem tónlistamaðurinn Prettyboitjokko, staðfesti tíðindin er hann tróð upp í upphitun Valsmanna fyrir leik liðsins gegn ÍA í Bestu-deild karla sem hófst nú klukkan 19:15 og er sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Nadía hafði spilað með Víkingum frá árinu 2020, en áður hefði hún leikið með Fjölni, FH og Haukum. Hún á að baki 20 leiki í efstu deild á Íslandi. Fan Zone á Hlíðarenda fyrir leik. Panell með @joiskuli10 @Joimar og @alfredgamli, þjálfararnir mættu og ræddu byrjunarliðin og @PatrikAtlason með performance og staðfestir @nadiaatlad í Val. Geðveikt dæmi.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) April 7, 2024
Besta deild kvenna Valur Víkingur Reykjavík Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn