Leicester í úrvalsdeildina eftir rassskellingu Leeds Valur Páll Eiríksson skrifar 26. apríl 2024 22:34 Leedsarar skitu í heyið í kvöld. Getty Lið Leeds United missteig sig hrapallega í baráttunni um sæti í ensku úrvalsdeildinni næsta vetur er liðið tapaði 4-0 fyrir QPR í Lundúnum í kvöld. Úrslitin þýða að Leicester City fer aftur upp í fyrstu tilraun. Leeds og Leicester hafa bæði verið í toppbaráttunni á leiktíðinni en baráttan hefur verið jöfn og spennandi síðustu vikur um tvö efstu sæti Championship-deildarinnar sem veita keppnisrétt í úrvalsdeildinni að ári. Southampton og Ipswich hafa einnig háð þá baráttu en fyrrnefnda liðið skráði sig út úr henni með 5-0 tapi fyrir Leicester á dögunum. Leeds vann á sama tíma baráttusigur, 4-3 á Middlesbrough, en fylgdi honum sannarlega ekki eftir í kvöld. 4-0 rassskelling af hendi Queens Park Rangers á Loftus Road þýðir að Leeds mun að líkindum fylgja Southampton í umspil um sæti í úrvalsdeildinni. Liðin sem hafna í 3.-6. sæti fara í undanúrslit áður en úrslitaleikur á Wembley sker úr um hvaða lið fylgir tveimur efstu liðunum upp. WE ARE PREMIER LEAGUE! pic.twitter.com/fDTFEzTuOE— Leicester City (@LCFC) April 26, 2024 Leikmenn Leicester voru saman komnir að horfa á leik kvöldsins og líkt og sést á meðfylgjandi myndbandi fögnuðu þeir vel saman að honum loknum. Úrslit kvöldsins þýða jafnframt að Leicester er öruggt með eitt tveggja efstu sætanna og því komið upp í ensku úrvalsdeildina á ný eftir að hafa fallið síðasta vor. Líklegt þykir að Ipswich Town, sem eru nýliðar í deildinni eftir að hafa komið upp úr C-deildinni síðasta vor, fari beint upp með Leicester. Leicester er með 94 stig á toppnum og á tvo leiki eftir, Leeds er með 90 stig þar fyrir neðan en á aðeins einn leik eftir óspilaðan. Ipswich á aftur á móti tvo leiki inni á Leeds, hefur aðeins leikið 43, og getur því mest fengið níu stig. Liðið er með 89 stig, aðeins einu frá Leeds. Enski boltinn Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjá meira
Leeds og Leicester hafa bæði verið í toppbaráttunni á leiktíðinni en baráttan hefur verið jöfn og spennandi síðustu vikur um tvö efstu sæti Championship-deildarinnar sem veita keppnisrétt í úrvalsdeildinni að ári. Southampton og Ipswich hafa einnig háð þá baráttu en fyrrnefnda liðið skráði sig út úr henni með 5-0 tapi fyrir Leicester á dögunum. Leeds vann á sama tíma baráttusigur, 4-3 á Middlesbrough, en fylgdi honum sannarlega ekki eftir í kvöld. 4-0 rassskelling af hendi Queens Park Rangers á Loftus Road þýðir að Leeds mun að líkindum fylgja Southampton í umspil um sæti í úrvalsdeildinni. Liðin sem hafna í 3.-6. sæti fara í undanúrslit áður en úrslitaleikur á Wembley sker úr um hvaða lið fylgir tveimur efstu liðunum upp. WE ARE PREMIER LEAGUE! pic.twitter.com/fDTFEzTuOE— Leicester City (@LCFC) April 26, 2024 Leikmenn Leicester voru saman komnir að horfa á leik kvöldsins og líkt og sést á meðfylgjandi myndbandi fögnuðu þeir vel saman að honum loknum. Úrslit kvöldsins þýða jafnframt að Leicester er öruggt með eitt tveggja efstu sætanna og því komið upp í ensku úrvalsdeildina á ný eftir að hafa fallið síðasta vor. Líklegt þykir að Ipswich Town, sem eru nýliðar í deildinni eftir að hafa komið upp úr C-deildinni síðasta vor, fari beint upp með Leicester. Leicester er með 94 stig á toppnum og á tvo leiki eftir, Leeds er með 90 stig þar fyrir neðan en á aðeins einn leik eftir óspilaðan. Ipswich á aftur á móti tvo leiki inni á Leeds, hefur aðeins leikið 43, og getur því mest fengið níu stig. Liðið er með 89 stig, aðeins einu frá Leeds.
Enski boltinn Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjá meira