Adam hafi nánast þvingað treyjuna upp á Gylfa: „Minn er heiðurinn“ Valur Páll Eiríksson skrifar 21. mars 2024 12:01 Adam ásamt Gylfa með nýju treyjuna. Instagram/@adampalsson Gylfi Þór Sigurðsson þakkar Adam Ægi Pálssyni fyrir að afhenda sér treyjunúmerið 23 hjá Val. Adam skipti um númer svo Gylfi gæti borið sömu tölu á bakinu og hann gerði á sínum bestu árum hjá Swansea í ensku úrvalsdeildinni. Tían er oft tengt við Gylfa enda bar hann þá tölu á bakinu alla sína tíð með landsliðinu. Kristinn Freyr Sigurðsson var hins vegar ekki tilbúin að láta hana af hendi hjá Val, eitthvað sem Gylfi hefur skilning á. „Ég skil það alveg. Ég grennslaðist aðeins fyrir og vissi að tían hafði mikla þýðingu fyrir hann. Ég skil það persónulega mjög vel,“ segir Gylfi. Klippa: Adam þvingaði treyjuna upp á Gylfa Þá virðist sem talan 23, sem Michael Jordan gerði ódauðlega á tíma sínum með Chicago Bulls, hafa verið næst á óskalistanum. Gylfi bar þá tölu á síðari tíma sínum með velska liðinu Swansea, sem lék þá í ensku úrvalsdeildinni. Adam Ægir Pálsson var númer 23 fyrir en skipti glaður upp í 24. „Minn er heiðurinn“ sagði Adam á samfélagsmiðlinum Instagram við mynd af þeim Gylfa með treyjuna. „Þá hafði ég smá samband við Adam og það var eiginlega frekar hann sem vildi þvinga 23 upp á mig en að ég væri að eltast við það,“ „Þetta sýnir bara hvernig stemningin er í hópnum. Þeir vilja allir láta manni líða eins og ég sé velkominn og líða vel. Það er ein af stóru ástæðunum fyrir því að ég valdi Val,“ segir Gylfi. View this post on Instagram A post shared by Adam Ægir Pa lsson (@adampalsson) Gylfi getur þreytt frumraun sína í efstu deild hér á landi þegar Valur hefur leik í Bestu deildinni með leik við ÍA á Hlíðarenda þann 7. apríl. Fyrsta umferð Bestu deildar karla Laugardagur 6. apríl 19:15 Víkingur R. - Stjarnan Sunnudagur 7. apríl 13:00 Fram - Vestri 16:15 KA - HK 19:15 Valur - ÍA 19:15 Fylkir - KR Mánudagur 8. apríl 19:15 Breiðablik - FH Besta deild karla Valur Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Hefur enga trú lengur á Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Sjá meira
Tían er oft tengt við Gylfa enda bar hann þá tölu á bakinu alla sína tíð með landsliðinu. Kristinn Freyr Sigurðsson var hins vegar ekki tilbúin að láta hana af hendi hjá Val, eitthvað sem Gylfi hefur skilning á. „Ég skil það alveg. Ég grennslaðist aðeins fyrir og vissi að tían hafði mikla þýðingu fyrir hann. Ég skil það persónulega mjög vel,“ segir Gylfi. Klippa: Adam þvingaði treyjuna upp á Gylfa Þá virðist sem talan 23, sem Michael Jordan gerði ódauðlega á tíma sínum með Chicago Bulls, hafa verið næst á óskalistanum. Gylfi bar þá tölu á síðari tíma sínum með velska liðinu Swansea, sem lék þá í ensku úrvalsdeildinni. Adam Ægir Pálsson var númer 23 fyrir en skipti glaður upp í 24. „Minn er heiðurinn“ sagði Adam á samfélagsmiðlinum Instagram við mynd af þeim Gylfa með treyjuna. „Þá hafði ég smá samband við Adam og það var eiginlega frekar hann sem vildi þvinga 23 upp á mig en að ég væri að eltast við það,“ „Þetta sýnir bara hvernig stemningin er í hópnum. Þeir vilja allir láta manni líða eins og ég sé velkominn og líða vel. Það er ein af stóru ástæðunum fyrir því að ég valdi Val,“ segir Gylfi. View this post on Instagram A post shared by Adam Ægir Pa lsson (@adampalsson) Gylfi getur þreytt frumraun sína í efstu deild hér á landi þegar Valur hefur leik í Bestu deildinni með leik við ÍA á Hlíðarenda þann 7. apríl. Fyrsta umferð Bestu deildar karla Laugardagur 6. apríl 19:15 Víkingur R. - Stjarnan Sunnudagur 7. apríl 13:00 Fram - Vestri 16:15 KA - HK 19:15 Valur - ÍA 19:15 Fylkir - KR Mánudagur 8. apríl 19:15 Breiðablik - FH
Fyrsta umferð Bestu deildar karla Laugardagur 6. apríl 19:15 Víkingur R. - Stjarnan Sunnudagur 7. apríl 13:00 Fram - Vestri 16:15 KA - HK 19:15 Valur - ÍA 19:15 Fylkir - KR Mánudagur 8. apríl 19:15 Breiðablik - FH
Besta deild karla Valur Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Hefur enga trú lengur á Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Sjá meira