„Heiðarlegur stormur“ sem er að ná hámarki Lovísa Arnardóttir skrifar 25. janúar 2024 06:17 Það er vont veður um allt land. Íbúar á Suðvesturhorninu urðu sumir varir um þrumur og eldingar í nótt. Vísir/Vilhelm Gular og appelsínugular viðvaranir eru í gildi um allt land. Veðrið mun ná hámarki um sjö eða átta vestan til en aðeins seinna austan lands. Veðurfræðingur á von á því að versta veðrið verði búið þegar fólk fer til vinnu vestantil á landinu, en ekki austantil. Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu fór í eitt útkall vegna veðurs um klukkan 4.30 í morgun, ásamt lögreglunni, að flytja bárujárnsplötur sem voru að fjúka á Hringbraut í Vesturbæ Reykjavíkur. „Það er orðið býsna hvasst víða um land. Veðrið fer fljótlega að ná hámarki vestan til. Svo á draga úr honum hér á höfuðborgarsvæðinu, en ekki fyrr en um eða eftir hádegi,“ segir Haraldur Eiríksson veðurfræðingur á Veðurstofunni. „Þetta er heiðarlegur stormur, byljóttur.“ Hann telur að þegar fólk fer til vinnu eða í skóla um sjö eða átta leytið ætti veðrið að vera búið að ná hámarki vestan til. „Það verður búið að draga úr því í Reykjavík um sjö eða átta og krakkar á leið í skóla sleppa því við það versta.“ Hann segir það sama þó ekki gilda um fólk norðaustan og austalands þar sem er appelsínugul viðvörun í gildi. „Þar verður versta veðrið þegar þau eru að fara í vinnu. Þá verður ekki farið að lægja.“ Greint var frá því í gær að eitthvað rask yrði á flugi í dag vegna veðurs. Á vef Isavia má sjá að fyrstu áætluðu flugin eru áætluð um klukkan 7.20 Veður Færð á vegum Mest lesið Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Innlent Spá mikilli ölduhæð við Faxaflóa í vestan hvassviðri Veður Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Innlent Fleiri fréttir Spá mikilli ölduhæð við Faxaflóa í vestan hvassviðri Sjór geti gengið á land í Faxaflóa á morgun Gular viðvaranir vegna vestanstorms Dregur úr vindi og úrkomu þegar líður á daginn Hægur vindur og skúrir eða slydduél Lægð á Grænlandshafi stjórni veðrinu þennan daginn Sleppum ekki alveg við leiðindi Gular viðvaranir og allt að 45 metrar á sekúndu í hviðum Hægviðri og víða bjart Skúrir og áfram milt í veðri Suðlægar áttir og úrkoma í flestum landshlutum Sunnan strekkingur og vætusamt Allhvass vindur sunnan- og vestanlands og rigning Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Von á mesta vindinum í marga mánuði Búast við auknu álagi á fráveitu vegna mikillar úrkomu Röð lægða með hefðbundnu haustveðri Lægðagangur næstu daga býður upp á sígilt haustveður Strekkingsvindur og fremur vætusamt næstu daga Vaxandi vindur þegar líður á daginn Grunn lægð yfir landinu í dag en suðlægir vindar á morgun Víða kaldi og allhvasst en lægir smám saman í dag Gular viðvaranir og svalri norðanátt beint til landsins Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Sjá meira
Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu fór í eitt útkall vegna veðurs um klukkan 4.30 í morgun, ásamt lögreglunni, að flytja bárujárnsplötur sem voru að fjúka á Hringbraut í Vesturbæ Reykjavíkur. „Það er orðið býsna hvasst víða um land. Veðrið fer fljótlega að ná hámarki vestan til. Svo á draga úr honum hér á höfuðborgarsvæðinu, en ekki fyrr en um eða eftir hádegi,“ segir Haraldur Eiríksson veðurfræðingur á Veðurstofunni. „Þetta er heiðarlegur stormur, byljóttur.“ Hann telur að þegar fólk fer til vinnu eða í skóla um sjö eða átta leytið ætti veðrið að vera búið að ná hámarki vestan til. „Það verður búið að draga úr því í Reykjavík um sjö eða átta og krakkar á leið í skóla sleppa því við það versta.“ Hann segir það sama þó ekki gilda um fólk norðaustan og austalands þar sem er appelsínugul viðvörun í gildi. „Þar verður versta veðrið þegar þau eru að fara í vinnu. Þá verður ekki farið að lægja.“ Greint var frá því í gær að eitthvað rask yrði á flugi í dag vegna veðurs. Á vef Isavia má sjá að fyrstu áætluðu flugin eru áætluð um klukkan 7.20
Veður Færð á vegum Mest lesið Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Innlent Spá mikilli ölduhæð við Faxaflóa í vestan hvassviðri Veður Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Innlent Fleiri fréttir Spá mikilli ölduhæð við Faxaflóa í vestan hvassviðri Sjór geti gengið á land í Faxaflóa á morgun Gular viðvaranir vegna vestanstorms Dregur úr vindi og úrkomu þegar líður á daginn Hægur vindur og skúrir eða slydduél Lægð á Grænlandshafi stjórni veðrinu þennan daginn Sleppum ekki alveg við leiðindi Gular viðvaranir og allt að 45 metrar á sekúndu í hviðum Hægviðri og víða bjart Skúrir og áfram milt í veðri Suðlægar áttir og úrkoma í flestum landshlutum Sunnan strekkingur og vætusamt Allhvass vindur sunnan- og vestanlands og rigning Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Von á mesta vindinum í marga mánuði Búast við auknu álagi á fráveitu vegna mikillar úrkomu Röð lægða með hefðbundnu haustveðri Lægðagangur næstu daga býður upp á sígilt haustveður Strekkingsvindur og fremur vætusamt næstu daga Vaxandi vindur þegar líður á daginn Grunn lægð yfir landinu í dag en suðlægir vindar á morgun Víða kaldi og allhvasst en lægir smám saman í dag Gular viðvaranir og svalri norðanátt beint til landsins Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Sjá meira