Færri viðvaranir í fyrra en oft áður Magnús Jochum Pálsson skrifar 6. janúar 2024 23:14 Þessir tveir létu ekki haustrigninguna stoppa sig. Vísir/Vilhelm Samtals voru gefnar út 311 viðvaranir af Veðurstofu Íslands árið 2023. Frá árinu 2018 hafa að meðaltali verið gefnar út 380 viðvaranir árlega og var árið í fyrra því heldur undir meðallagi. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Veðurstofu Íslands. Þar segir að viðvaranirnar hafi dreifst nokkuð jafnt yfir spásvæðin og voru yfirleitt um 25 til 35 viðvaranir gefnar út fyrir hvert spásvæði. Undantekningar voru höfuðborgarsvæðið þar sem einungis fimmtán viðvaranir voru gefnar út og á Austurlandi að Glettingi þar sem átján viðvaranir voru gefnar út. Engar rauðar viðvaranir Þá segir í tilkynningunni að árið 2023 hafi verið gefnar út 280 gular viðvaranir. Langflestar voru vegna vinds eða hríðar eða 252 talsins og 28 viðvaranir voru vegna snjókomu, rigningar eða asahláku. Appelsínugular viðvaranir voru 31 talsins. Þar af voru 22 vegna vinds, sex vegna hríðar en þrjár appelsínugular viðvaranir voru gefnar út „vegna annarra veðurþátta, þ.e. vegna rigningar, snjókomu og asahláku“ og kemur fram að þær hafi allar verið gefnar út fyrir Austfirði. Þá var engin rauð viðvörun gefin út síðastliðið ár. Veður Fréttir ársins 2023 Mest lesið Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Fleiri fréttir Áfram hlýtt og bjart en lægð nálgast Áfram sól og hlýtt í veðri Getur víða farið yfir tuttugu stig Þrír góðir veðurdagar framundan: „Rjómablíða út um allt“ Hitamet maímánaðar frá 1960 næstum fallið Hiti getur farið yfir 20 stig „Ekkert nema gott að segja fyrir gróðurinn og sálarlíf landsmanna“ Ekkert lát á sumarveðrinu Nýtt hitamet slegið á Egilsstöðum Gæti náð 24 stigum þar sem best lætur „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Hiti á bilinu tíu til 18 stig í dag Allt að tuttugu stiga hiti á Norðausturlandi Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Gular viðvaranir og hryssingslegt sunnan- og vestantil Vindur, skúrir og kólnandi veður Mögulegt að hitinn fari í tuttugu stig í fyrsta sinn í ár Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Sólríkt og fremur hlýtt í dag Skýjað og rigning af og til Hiti gæti náð fimmtán stigum Styttir víða upp og kólnar Von á allhvössum vindi og rigningu Gengur á með skúrum sunnan- og vestanlands Útlit fyrir þokkalegt veður Hægfara lægð yfir landinu Víða væta með köflum en rigningin samfelld á Suðausturlandi Bjart veður víðast hvar en víða frost í nótt Bjart suðvestantil en skýjað fyrir norðan og austan Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Veðurstofu Íslands. Þar segir að viðvaranirnar hafi dreifst nokkuð jafnt yfir spásvæðin og voru yfirleitt um 25 til 35 viðvaranir gefnar út fyrir hvert spásvæði. Undantekningar voru höfuðborgarsvæðið þar sem einungis fimmtán viðvaranir voru gefnar út og á Austurlandi að Glettingi þar sem átján viðvaranir voru gefnar út. Engar rauðar viðvaranir Þá segir í tilkynningunni að árið 2023 hafi verið gefnar út 280 gular viðvaranir. Langflestar voru vegna vinds eða hríðar eða 252 talsins og 28 viðvaranir voru vegna snjókomu, rigningar eða asahláku. Appelsínugular viðvaranir voru 31 talsins. Þar af voru 22 vegna vinds, sex vegna hríðar en þrjár appelsínugular viðvaranir voru gefnar út „vegna annarra veðurþátta, þ.e. vegna rigningar, snjókomu og asahláku“ og kemur fram að þær hafi allar verið gefnar út fyrir Austfirði. Þá var engin rauð viðvörun gefin út síðastliðið ár.
Veður Fréttir ársins 2023 Mest lesið Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Fleiri fréttir Áfram hlýtt og bjart en lægð nálgast Áfram sól og hlýtt í veðri Getur víða farið yfir tuttugu stig Þrír góðir veðurdagar framundan: „Rjómablíða út um allt“ Hitamet maímánaðar frá 1960 næstum fallið Hiti getur farið yfir 20 stig „Ekkert nema gott að segja fyrir gróðurinn og sálarlíf landsmanna“ Ekkert lát á sumarveðrinu Nýtt hitamet slegið á Egilsstöðum Gæti náð 24 stigum þar sem best lætur „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Hiti á bilinu tíu til 18 stig í dag Allt að tuttugu stiga hiti á Norðausturlandi Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Gular viðvaranir og hryssingslegt sunnan- og vestantil Vindur, skúrir og kólnandi veður Mögulegt að hitinn fari í tuttugu stig í fyrsta sinn í ár Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Sólríkt og fremur hlýtt í dag Skýjað og rigning af og til Hiti gæti náð fimmtán stigum Styttir víða upp og kólnar Von á allhvössum vindi og rigningu Gengur á með skúrum sunnan- og vestanlands Útlit fyrir þokkalegt veður Hægfara lægð yfir landinu Víða væta með köflum en rigningin samfelld á Suðausturlandi Bjart veður víðast hvar en víða frost í nótt Bjart suðvestantil en skýjað fyrir norðan og austan Sjá meira