Fer með farm af fótboltabúnaði heim um jólin: „Þetta skiptir þau öllu máli“ Valur Páll Eiríksson skrifar 25. nóvember 2023 08:00 Samira Suleman hefur stundað það að taka fótboltabúnað heim til Gana í mörg ár og hefur farmurinn stækkað ár frá ári. Vísir/Sigurjón Hin ganverska Samira Suleman, fótboltakona og yngri flokka þjálfari hjá ÍA, safnar nú íþróttabúnaði sem hún fer með til Gana um jólin. Að hennar sögn breytir þetta öllu fyrir ungt fólk í heimabænum hennar. Samira kom fyrst hingað til lands árið 2015 og hefur leikið með Víkingi Ólafsvík, Aftureldingu/Fram og Sindra auk ÍA hér á landi. Hún var hluti af liði ÍA sem fór upp úr 2 deild kvenna í sumar og þjálfar yngri flokka hjá liðinu samhliða því. Hver jól fer hún heim til Gana og hefur á hverju ári tekið eins mikið og hún getur með sér heim af fótboltabúnaði. „Fyrir nokkrum árum þegar ég ákvað að fara til Íslands, líklega fyrir sjö árum, fór ég heim eftir leiktímabilið og gaf fólki heima það sem ég hafði fengið hér. Seinna fór ég að biðja liðsfélagana um aðstoð. Nú í ár kom ég skilaboðum á framfæri hjá fólki hér hvort áhugi væri á að styrkja þetta málefni. Þetta hefur staðið yfir í nokkur ár.“ segir Samira. Fólk að fá fótboltaskó í fyrsta sinn En af hverju er Samira að þessu? „Fólk hefur ekki efni á að kaupa slíkar vörur. Knattspyrnuvörur eru mjög dýrar um allan heim. Þetta skiptir því miklu máli. Ég átti sjálf ekki fótboltaskó þegar ég var að alast upp. Ég veit að það er fólk þarna úti sem hefur aldrei getað klæðst fótboltaskóm. Þetta er mjög hæfileikaríkt fólk og þetta skiptir það öllu máli.“ „Ég er afskaplega þakklát svo ekki sé meira sagt.“ segir Samira. Þakkar hjálpsemi Íslendinga og Skagafólks Hún er einmitt afar þakklát fyrir undirtektirnar frá Íslendingum og þakkar samfélaginu á Skaganum sérstaklega fyrir. „Þetta fer mjög langt með að hjálpa fólkinu heima. Ég er því mjög þakklát. Áhuginn eykst í sífellu og ég kann að meta alla þá sem hafa viljað hjálpa liðsfélögum mínum. Íslendingar víða um land, ekki síst frá Akranesi, hafa verið afskaplega hjálplegir í þessu sambandi.“ segir Samira. Jólasveinninn í Gana Hvað þýðingu hefur þetta fyrir alla þessa krakka í Gana að fá allan þennan búnað? „Þetta skiptir þau öllu máli. Þetta eru hæfileikaríkir krakkar. Ég kynntist þessu í mínum uppvexti og þegar ég var að vinna mig upp. En fótboltatreyjur hafa ótrúlega mikið að segja. Íþróttir almennt stuðla að því að færa ungmenni saman svo þau geti stundað félagslíf saman og ræktað hæfileika sína til að ná langt. Verkefni sem þetta skiptir þessa krakka mjög miklu.“ Samira er eiginlegur jólasveinn heima fyrir.Vísir/Sigurjón „Þau verða svo glöð þegar ég kem heim og gef þeim þennan búnað. Þetta skiptir þessa ungu krakka heima afar miklu máli.“ Þú ert þá eins og jólasveinninn ár hvert? „Já, næstum því. segir Samira og hlær.“ Samira heldur út til Gana 1. desember næst komandi en tekur öllum fótboltabúnaði fagnandi. Viljiru styðja við söfnun hennar er hægt að hafa samband á samysoca18@gmail.com. Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan. Akranes Gana Hjálparstarf Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Sneri aftur eftir að hafa greinst með krabbamein: „Varð að vera sterk og komast yfir þessa hindrun“ Samira Suleman, leikmaður ÍA, greindist með æxli í maga fyrir nokkrum árum. Þá lék hún með Víkingi Ólafsvík og fótboltasamfélagið á Snæfellsnesi tók höndum saman og hjálpaði henni í þessari erfiðu baráttu. Samira stóð uppi sem sigurvegari, sneri aftur á völlinn og varð fyrr á þessu ári fyrsta konan frá Gana til að útskrifast með UEFA B þjálfararéttindi. 20. nóvember 2022 22:31 Hjólhestaspyrnumarkið draumur sem rættist Samira Suleman, sem er eina konan frá Gana sem er með UEFA B þjálfararéttindi, segir að það styttist í annan endann á leikmannaferlinum. Hún skoraði eitt af flottustu mörkum síðasta sumars. 18. nóvember 2022 10:01 Bæði aðgerðin og söfnunin fyrir Samiru gengu mjög vel Samira Suleman, fyrirliði kvennaliðs Víkings Ólafsvíkur, gekkst undir aðgerð á sjúkrahúsinu á Akranesi í gær þar sem fjarlægt var æxli sem fannst í maga hennar í síðasta mánuði. 9. júní 2017 09:15 Mest lesið Leik lokið:KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Afturelding - Vestri | Bæði að berjast fyrir lífi sínu Íslenski boltinn Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Liverpool - Man. United | Stórveldin mætast á Anfield Enski boltinn Leik lokið: KA - ÍA 5-1 | Falldraugurinn bankar upp á hjá ÍA Íslenski boltinn Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Fleiri fréttir Afturelding - Vestri | Bæði að berjast fyrir lífi sínu KA - ÍA | Ná Skagamenn að klára dæmið í dag? KR - ÍBV | Komið að sögulegri kveðjustund? Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Fer frá KA í haust Heimir sagður taka við Fylki Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Sjá meira
Samira kom fyrst hingað til lands árið 2015 og hefur leikið með Víkingi Ólafsvík, Aftureldingu/Fram og Sindra auk ÍA hér á landi. Hún var hluti af liði ÍA sem fór upp úr 2 deild kvenna í sumar og þjálfar yngri flokka hjá liðinu samhliða því. Hver jól fer hún heim til Gana og hefur á hverju ári tekið eins mikið og hún getur með sér heim af fótboltabúnaði. „Fyrir nokkrum árum þegar ég ákvað að fara til Íslands, líklega fyrir sjö árum, fór ég heim eftir leiktímabilið og gaf fólki heima það sem ég hafði fengið hér. Seinna fór ég að biðja liðsfélagana um aðstoð. Nú í ár kom ég skilaboðum á framfæri hjá fólki hér hvort áhugi væri á að styrkja þetta málefni. Þetta hefur staðið yfir í nokkur ár.“ segir Samira. Fólk að fá fótboltaskó í fyrsta sinn En af hverju er Samira að þessu? „Fólk hefur ekki efni á að kaupa slíkar vörur. Knattspyrnuvörur eru mjög dýrar um allan heim. Þetta skiptir því miklu máli. Ég átti sjálf ekki fótboltaskó þegar ég var að alast upp. Ég veit að það er fólk þarna úti sem hefur aldrei getað klæðst fótboltaskóm. Þetta er mjög hæfileikaríkt fólk og þetta skiptir það öllu máli.“ „Ég er afskaplega þakklát svo ekki sé meira sagt.“ segir Samira. Þakkar hjálpsemi Íslendinga og Skagafólks Hún er einmitt afar þakklát fyrir undirtektirnar frá Íslendingum og þakkar samfélaginu á Skaganum sérstaklega fyrir. „Þetta fer mjög langt með að hjálpa fólkinu heima. Ég er því mjög þakklát. Áhuginn eykst í sífellu og ég kann að meta alla þá sem hafa viljað hjálpa liðsfélögum mínum. Íslendingar víða um land, ekki síst frá Akranesi, hafa verið afskaplega hjálplegir í þessu sambandi.“ segir Samira. Jólasveinninn í Gana Hvað þýðingu hefur þetta fyrir alla þessa krakka í Gana að fá allan þennan búnað? „Þetta skiptir þau öllu máli. Þetta eru hæfileikaríkir krakkar. Ég kynntist þessu í mínum uppvexti og þegar ég var að vinna mig upp. En fótboltatreyjur hafa ótrúlega mikið að segja. Íþróttir almennt stuðla að því að færa ungmenni saman svo þau geti stundað félagslíf saman og ræktað hæfileika sína til að ná langt. Verkefni sem þetta skiptir þessa krakka mjög miklu.“ Samira er eiginlegur jólasveinn heima fyrir.Vísir/Sigurjón „Þau verða svo glöð þegar ég kem heim og gef þeim þennan búnað. Þetta skiptir þessa ungu krakka heima afar miklu máli.“ Þú ert þá eins og jólasveinninn ár hvert? „Já, næstum því. segir Samira og hlær.“ Samira heldur út til Gana 1. desember næst komandi en tekur öllum fótboltabúnaði fagnandi. Viljiru styðja við söfnun hennar er hægt að hafa samband á samysoca18@gmail.com. Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan.
Akranes Gana Hjálparstarf Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Sneri aftur eftir að hafa greinst með krabbamein: „Varð að vera sterk og komast yfir þessa hindrun“ Samira Suleman, leikmaður ÍA, greindist með æxli í maga fyrir nokkrum árum. Þá lék hún með Víkingi Ólafsvík og fótboltasamfélagið á Snæfellsnesi tók höndum saman og hjálpaði henni í þessari erfiðu baráttu. Samira stóð uppi sem sigurvegari, sneri aftur á völlinn og varð fyrr á þessu ári fyrsta konan frá Gana til að útskrifast með UEFA B þjálfararéttindi. 20. nóvember 2022 22:31 Hjólhestaspyrnumarkið draumur sem rættist Samira Suleman, sem er eina konan frá Gana sem er með UEFA B þjálfararéttindi, segir að það styttist í annan endann á leikmannaferlinum. Hún skoraði eitt af flottustu mörkum síðasta sumars. 18. nóvember 2022 10:01 Bæði aðgerðin og söfnunin fyrir Samiru gengu mjög vel Samira Suleman, fyrirliði kvennaliðs Víkings Ólafsvíkur, gekkst undir aðgerð á sjúkrahúsinu á Akranesi í gær þar sem fjarlægt var æxli sem fannst í maga hennar í síðasta mánuði. 9. júní 2017 09:15 Mest lesið Leik lokið:KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Afturelding - Vestri | Bæði að berjast fyrir lífi sínu Íslenski boltinn Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Liverpool - Man. United | Stórveldin mætast á Anfield Enski boltinn Leik lokið: KA - ÍA 5-1 | Falldraugurinn bankar upp á hjá ÍA Íslenski boltinn Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Fleiri fréttir Afturelding - Vestri | Bæði að berjast fyrir lífi sínu KA - ÍA | Ná Skagamenn að klára dæmið í dag? KR - ÍBV | Komið að sögulegri kveðjustund? Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Fer frá KA í haust Heimir sagður taka við Fylki Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Sjá meira
Sneri aftur eftir að hafa greinst með krabbamein: „Varð að vera sterk og komast yfir þessa hindrun“ Samira Suleman, leikmaður ÍA, greindist með æxli í maga fyrir nokkrum árum. Þá lék hún með Víkingi Ólafsvík og fótboltasamfélagið á Snæfellsnesi tók höndum saman og hjálpaði henni í þessari erfiðu baráttu. Samira stóð uppi sem sigurvegari, sneri aftur á völlinn og varð fyrr á þessu ári fyrsta konan frá Gana til að útskrifast með UEFA B þjálfararéttindi. 20. nóvember 2022 22:31
Hjólhestaspyrnumarkið draumur sem rættist Samira Suleman, sem er eina konan frá Gana sem er með UEFA B þjálfararéttindi, segir að það styttist í annan endann á leikmannaferlinum. Hún skoraði eitt af flottustu mörkum síðasta sumars. 18. nóvember 2022 10:01
Bæði aðgerðin og söfnunin fyrir Samiru gengu mjög vel Samira Suleman, fyrirliði kvennaliðs Víkings Ólafsvíkur, gekkst undir aðgerð á sjúkrahúsinu á Akranesi í gær þar sem fjarlægt var æxli sem fannst í maga hennar í síðasta mánuði. 9. júní 2017 09:15