Roy Keane um Bruno: Hann er andstæða þess sem ég vil sjá í fyrirliða Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2023 11:01 Bruno Fernandes er fyrirliði Manchester United en þykir ekki ráða vel við mótlæti inn á vellinum. Getty/James Gill Roy Keane er einn af öflugustu fyrirliðum Manchester United á síðustu áratugum en hann hefur hins vegar ekki mikið álit á fyrirliðastörfum Portúgalans Bruno Fernandes. Keane gekk svo langt eftir leik Manchester United og Manchester City í gær að hann vill að Erik ten Hag taki hreinlega fyrirliðabandið af Bruno Fernandes. Roy Keane doesn't think Bruno Fernandes is "captain material" pic.twitter.com/CfraxrTprc— ESPN FC (@ESPNFC) October 29, 2023 Erik ten Hag gerði Fernandes að fyrirliða liðsins þegar hann tók bandið af Harry Maguire. Keane segir að knattspyrnustjórinn ætti að viðurkenna að hann hafi gert mistök. „Í dag horfði ég aftur á hann og eftir þessa frammistöðu myndi ég hundrað prósent taka af honum fyrirliðabandið,“ sagði Keane. „Ég veit að þetta er stór ákvörðun, ekki síst þar sem þeir tóku fyrirliðabandið af Maguire en Fernandes er bara ekki fyrirliðatýpan,“ sagði Keane. „Hann er hæfileikaríkur leikmaður það er enginn vafi á því. Miðað við það sem ég sá í dag og við höfum rætt þetta mörgum sinnum áður. Við sáum hann væla og kveina á móti Liverpool endalaust að setja hendurnar upp í loft,“ sagði Keane. „Þetta er ekki boðlegt. Þú verður líka að byrja einhvers staðar. Við erum að tala um hvað þarf að gera fyrst til að leiðrétta hlutina hjá liðinu,“ sagði Keane. „Fernandes er frábær fótboltamaður en en þegar kemur að fyrirliðastöðu liðsins þá er hann algjör andstæða þess sem ég við sjá í fyrirliða,“ sagði Keane. "He's the opposite to what I would want in a captain!"Roy Keane says he would take the captaincy off Bruno Fernandes pic.twitter.com/r8ynceAum8— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) October 29, 2023 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Í beinni: Man. Utd - Burnley | Heldur volæðið áfram? Enski boltinn Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Körfubolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd - Burnley | Heldur volæðið áfram? Í beinni: Tottenham - Bournemouth | Halda Spurs fluginu áfram? Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Sjá meira
Keane gekk svo langt eftir leik Manchester United og Manchester City í gær að hann vill að Erik ten Hag taki hreinlega fyrirliðabandið af Bruno Fernandes. Roy Keane doesn't think Bruno Fernandes is "captain material" pic.twitter.com/CfraxrTprc— ESPN FC (@ESPNFC) October 29, 2023 Erik ten Hag gerði Fernandes að fyrirliða liðsins þegar hann tók bandið af Harry Maguire. Keane segir að knattspyrnustjórinn ætti að viðurkenna að hann hafi gert mistök. „Í dag horfði ég aftur á hann og eftir þessa frammistöðu myndi ég hundrað prósent taka af honum fyrirliðabandið,“ sagði Keane. „Ég veit að þetta er stór ákvörðun, ekki síst þar sem þeir tóku fyrirliðabandið af Maguire en Fernandes er bara ekki fyrirliðatýpan,“ sagði Keane. „Hann er hæfileikaríkur leikmaður það er enginn vafi á því. Miðað við það sem ég sá í dag og við höfum rætt þetta mörgum sinnum áður. Við sáum hann væla og kveina á móti Liverpool endalaust að setja hendurnar upp í loft,“ sagði Keane. „Þetta er ekki boðlegt. Þú verður líka að byrja einhvers staðar. Við erum að tala um hvað þarf að gera fyrst til að leiðrétta hlutina hjá liðinu,“ sagði Keane. „Fernandes er frábær fótboltamaður en en þegar kemur að fyrirliðastöðu liðsins þá er hann algjör andstæða þess sem ég við sjá í fyrirliða,“ sagði Keane. "He's the opposite to what I would want in a captain!"Roy Keane says he would take the captaincy off Bruno Fernandes pic.twitter.com/r8ynceAum8— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) October 29, 2023
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Í beinni: Man. Utd - Burnley | Heldur volæðið áfram? Enski boltinn Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Körfubolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd - Burnley | Heldur volæðið áfram? Í beinni: Tottenham - Bournemouth | Halda Spurs fluginu áfram? Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Sjá meira