Varnarmálaráðherrann sem hvarf látinn taka pokann sinn Hólmfríður Gísladóttir skrifar 25. október 2023 08:50 Li var varnarmálaráðherra í nokkra mánuði. AP/Andy Wong Li Shangfu, varnarmálaráðherra Kína, hefur verið látinn fjúka en tveir mánuðir eru liðnir frá því að hann sást síðast opinberlega. Engar skýringar hafa verið gefnar á brotthvarfi hans né hefur verið greint frá því hver tekur við af honum. Li er sá síðasti í röð háttsettra embættismanna með tengsl við herinn sem hafa verið látnir taka pokann sinn á síðustu misserum en utanríkisráðherrann Qin Gang var fjarlægður úr embætti í júlí síðastliðnum. Qin og Li hafa einnig verið látnir víkja úr ríkisráðinu. Boðað hefur verið til ráðstefnu er varðar varnarmál í þessari viku. Reuters greindi frá því í september að Li sætti rannsókn vegna gruns um spillingu, meðal annars í tengslum við kaup á búnaði. Li sást síðast 29. ágúst á öryggisráðstefnu með fulltrúum Afríkuríkja. Li hafði aðeins setið í stól varnarmálaráðherra í nokkra mánuði en hann tók við embættinu í mars. Ráðherrann fyrrverandi sætti refsiaðgerðum af hálfu Bandaríkjanna sökum samnings milli Kína og Rússlands um kaup Kínverja á rússneskum vopnabúnaði. Aðgerðirnar eru sagðar hafa verið Li erfiðar en hann neitaði meðal annars að funda með Lloyd Austin, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, fyrr á árinu. Það vekur athygli að bæði Li og Qin, sem var utanríkisráðherra í aðeins sjö mánuði, voru báðir sagðir hafa vera nánir Xi Jinping forseta Kína. Kína Mest lesið Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Innlent Tveir fréttamenn RÚV söðla um Innlent Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Innlent Mannlaus bifreið á miðjum vegi Innlent Ekki ákærður fyrir manndráp í Kiðjabergi Innlent Engin grið gefin þeim sem stóðu að pyntingum og morðum Erlent Neita fullyrðingum þingmanns um dróna frá „móðurskipi“ Íran Erlent Synir konunnar lýsa andláti hennar sem létti Innlent Halla á lista Forbes yfir áhrifamestu konur heims Innlent Umboðsmaður gagnrýnir svörun og þjónustu Reykjavíkurborgar Innlent Fleiri fréttir Zuckerberg gefur milljón dala í embættistökusjóð Trumps Ætlar að berjast gegn ásökunum um landráð Neita fullyrðingum þingmanns um dróna frá „móðurskipi“ Íran Engin grið gefin þeim sem stóðu að pyntingum og morðum Forstjóri FBI hyggst stíga til hliðar Sífellt fleiri hoppa fyrir bíla í Afríku Uppreisnarleiðtogar funduðu í fyrsta sinn Skrifaði um að drepa „baunateljara“ Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Eldsprengjur GRU hefðu getað grandað flugvélum DHL Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Áratugi í fangelsi fyrir að ráðast á dómara Spá veikri og skammlífri „stelpu“ í Kyrrahafi Þingmaður myrtur í Mexíkó Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Dómari stöðvar sölu Infowars til The Onion Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Féll í gólfið í hádegispásu í þinghúsinu „Síðasta manneskjan sem mann myndi nokkurn tímann gruna“ Fórnarlömb „TikTok-mannsins“ skáluðu í kampavíni Varar Repúblikana við að standa í vegi hans og Trumps Draga tennurnar úr næstu ríkisstjórn Sýrlands Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Forseti Brasilíu á gjörgæslu eftir heilaaðgerð Ákærður fyrir morð í New York Netanjahú ber vitni í spillingarmáli sínu Nóbelsverðlaunahafar mótmæla útnefningu Kennedy Fær ekki að breyta skilmálum fjölskyldusjóðsins Sjá meira
Li er sá síðasti í röð háttsettra embættismanna með tengsl við herinn sem hafa verið látnir taka pokann sinn á síðustu misserum en utanríkisráðherrann Qin Gang var fjarlægður úr embætti í júlí síðastliðnum. Qin og Li hafa einnig verið látnir víkja úr ríkisráðinu. Boðað hefur verið til ráðstefnu er varðar varnarmál í þessari viku. Reuters greindi frá því í september að Li sætti rannsókn vegna gruns um spillingu, meðal annars í tengslum við kaup á búnaði. Li sást síðast 29. ágúst á öryggisráðstefnu með fulltrúum Afríkuríkja. Li hafði aðeins setið í stól varnarmálaráðherra í nokkra mánuði en hann tók við embættinu í mars. Ráðherrann fyrrverandi sætti refsiaðgerðum af hálfu Bandaríkjanna sökum samnings milli Kína og Rússlands um kaup Kínverja á rússneskum vopnabúnaði. Aðgerðirnar eru sagðar hafa verið Li erfiðar en hann neitaði meðal annars að funda með Lloyd Austin, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, fyrr á árinu. Það vekur athygli að bæði Li og Qin, sem var utanríkisráðherra í aðeins sjö mánuði, voru báðir sagðir hafa vera nánir Xi Jinping forseta Kína.
Kína Mest lesið Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Innlent Tveir fréttamenn RÚV söðla um Innlent Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Innlent Mannlaus bifreið á miðjum vegi Innlent Ekki ákærður fyrir manndráp í Kiðjabergi Innlent Engin grið gefin þeim sem stóðu að pyntingum og morðum Erlent Neita fullyrðingum þingmanns um dróna frá „móðurskipi“ Íran Erlent Synir konunnar lýsa andláti hennar sem létti Innlent Halla á lista Forbes yfir áhrifamestu konur heims Innlent Umboðsmaður gagnrýnir svörun og þjónustu Reykjavíkurborgar Innlent Fleiri fréttir Zuckerberg gefur milljón dala í embættistökusjóð Trumps Ætlar að berjast gegn ásökunum um landráð Neita fullyrðingum þingmanns um dróna frá „móðurskipi“ Íran Engin grið gefin þeim sem stóðu að pyntingum og morðum Forstjóri FBI hyggst stíga til hliðar Sífellt fleiri hoppa fyrir bíla í Afríku Uppreisnarleiðtogar funduðu í fyrsta sinn Skrifaði um að drepa „baunateljara“ Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Eldsprengjur GRU hefðu getað grandað flugvélum DHL Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Áratugi í fangelsi fyrir að ráðast á dómara Spá veikri og skammlífri „stelpu“ í Kyrrahafi Þingmaður myrtur í Mexíkó Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Dómari stöðvar sölu Infowars til The Onion Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Féll í gólfið í hádegispásu í þinghúsinu „Síðasta manneskjan sem mann myndi nokkurn tímann gruna“ Fórnarlömb „TikTok-mannsins“ skáluðu í kampavíni Varar Repúblikana við að standa í vegi hans og Trumps Draga tennurnar úr næstu ríkisstjórn Sýrlands Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Forseti Brasilíu á gjörgæslu eftir heilaaðgerð Ákærður fyrir morð í New York Netanjahú ber vitni í spillingarmáli sínu Nóbelsverðlaunahafar mótmæla útnefningu Kennedy Fær ekki að breyta skilmálum fjölskyldusjóðsins Sjá meira