Varnarmálaráðherrann sem hvarf látinn taka pokann sinn Hólmfríður Gísladóttir skrifar 25. október 2023 08:50 Li var varnarmálaráðherra í nokkra mánuði. AP/Andy Wong Li Shangfu, varnarmálaráðherra Kína, hefur verið látinn fjúka en tveir mánuðir eru liðnir frá því að hann sást síðast opinberlega. Engar skýringar hafa verið gefnar á brotthvarfi hans né hefur verið greint frá því hver tekur við af honum. Li er sá síðasti í röð háttsettra embættismanna með tengsl við herinn sem hafa verið látnir taka pokann sinn á síðustu misserum en utanríkisráðherrann Qin Gang var fjarlægður úr embætti í júlí síðastliðnum. Qin og Li hafa einnig verið látnir víkja úr ríkisráðinu. Boðað hefur verið til ráðstefnu er varðar varnarmál í þessari viku. Reuters greindi frá því í september að Li sætti rannsókn vegna gruns um spillingu, meðal annars í tengslum við kaup á búnaði. Li sást síðast 29. ágúst á öryggisráðstefnu með fulltrúum Afríkuríkja. Li hafði aðeins setið í stól varnarmálaráðherra í nokkra mánuði en hann tók við embættinu í mars. Ráðherrann fyrrverandi sætti refsiaðgerðum af hálfu Bandaríkjanna sökum samnings milli Kína og Rússlands um kaup Kínverja á rússneskum vopnabúnaði. Aðgerðirnar eru sagðar hafa verið Li erfiðar en hann neitaði meðal annars að funda með Lloyd Austin, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, fyrr á árinu. Það vekur athygli að bæði Li og Qin, sem var utanríkisráðherra í aðeins sjö mánuði, voru báðir sagðir hafa vera nánir Xi Jinping forseta Kína. Kína Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ Erlent Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Fleiri fréttir Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Sjá meira
Li er sá síðasti í röð háttsettra embættismanna með tengsl við herinn sem hafa verið látnir taka pokann sinn á síðustu misserum en utanríkisráðherrann Qin Gang var fjarlægður úr embætti í júlí síðastliðnum. Qin og Li hafa einnig verið látnir víkja úr ríkisráðinu. Boðað hefur verið til ráðstefnu er varðar varnarmál í þessari viku. Reuters greindi frá því í september að Li sætti rannsókn vegna gruns um spillingu, meðal annars í tengslum við kaup á búnaði. Li sást síðast 29. ágúst á öryggisráðstefnu með fulltrúum Afríkuríkja. Li hafði aðeins setið í stól varnarmálaráðherra í nokkra mánuði en hann tók við embættinu í mars. Ráðherrann fyrrverandi sætti refsiaðgerðum af hálfu Bandaríkjanna sökum samnings milli Kína og Rússlands um kaup Kínverja á rússneskum vopnabúnaði. Aðgerðirnar eru sagðar hafa verið Li erfiðar en hann neitaði meðal annars að funda með Lloyd Austin, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, fyrr á árinu. Það vekur athygli að bæði Li og Qin, sem var utanríkisráðherra í aðeins sjö mánuði, voru báðir sagðir hafa vera nánir Xi Jinping forseta Kína.
Kína Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ Erlent Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Fleiri fréttir Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Sjá meira