„Gríðarlega gott að taka þrjú stig af Val“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 14. september 2023 22:28 Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar. Vísir/Hulda Margrét Stjarnan sótti þrjú stig gegn nýkrýndum Íslandsmeisturum Vals fyrr í kvöld. Leiknum leik með 1-0 sigri í jöfnum og spennandi leik. Stjarnan fer með þessum sigri upp í annað sæti deildarinnar. „Það er held ég bara eitt lið sem hefur tekið þrjú stig frá Val fyrr í sumar ef ég man rétt. Allavega er gríðarlega gott að taka þrjú stig af Val og leikmenn spiluðu bara og hlupu þennan leik mjög vel“ sagði Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, strax að leik loknum. Stjarnan hefur staðið í stífu leikjaálagi síðustu vikur, liðið keppti tvo leiki í Meistaradeildinni í síðustu viku og sá síðari fór alla leið í framlengingu og vítaspyrnukeppni. Kristján segir liðið hafa sýnt gott orkustig í leiknum þrátt fyrir það. „Merkilega vel gert hjá þeim, við kannski bjuggumst við að þurfa að skipta meira, en við fylgdumst vel með þeim og skiptum þeim útaf sem að þurftu að fara útaf og það kom okkur á óvart hvað þær hlupu svakalega í leiknum og sýndu mikinn vilja til að vinna leikinn.“ Það er stutt í næsta leik, en liðið mætir Breiðablik strax á sunnudaginn kemur. Kristján vonar að liðið nái að jafna sig og safna kröftum fyrir það. „Ég held að þetta verði allt í lagi, það kemur betur í ljós á morgun hvernig við erum stemmd fyrir sunnudaginn. Við höfum bara tvo daga en það verða tveir góðir dagar þannig að, ekkert mál.“ Með sigri gegn Breiðablik fer Stjarnan langleiðina með að tryggja sér annað sætið. Þar gerir þjálfarinn ráð fyrir jöfnum og erfiðum leik. „Ég býst við öðrum svona jöfnum leik þar sem allt verður lagt í sölurnar af báðum liðum. Það verðu hörku, hörku leikur, það verður vel tekist á því og það þarf sterka dómara í þann leik. Það tel ég alveg ljóst“ sagði Kristján að lokum. Stjarnan Valur Besta deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjá meira
„Það er held ég bara eitt lið sem hefur tekið þrjú stig frá Val fyrr í sumar ef ég man rétt. Allavega er gríðarlega gott að taka þrjú stig af Val og leikmenn spiluðu bara og hlupu þennan leik mjög vel“ sagði Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, strax að leik loknum. Stjarnan hefur staðið í stífu leikjaálagi síðustu vikur, liðið keppti tvo leiki í Meistaradeildinni í síðustu viku og sá síðari fór alla leið í framlengingu og vítaspyrnukeppni. Kristján segir liðið hafa sýnt gott orkustig í leiknum þrátt fyrir það. „Merkilega vel gert hjá þeim, við kannski bjuggumst við að þurfa að skipta meira, en við fylgdumst vel með þeim og skiptum þeim útaf sem að þurftu að fara útaf og það kom okkur á óvart hvað þær hlupu svakalega í leiknum og sýndu mikinn vilja til að vinna leikinn.“ Það er stutt í næsta leik, en liðið mætir Breiðablik strax á sunnudaginn kemur. Kristján vonar að liðið nái að jafna sig og safna kröftum fyrir það. „Ég held að þetta verði allt í lagi, það kemur betur í ljós á morgun hvernig við erum stemmd fyrir sunnudaginn. Við höfum bara tvo daga en það verða tveir góðir dagar þannig að, ekkert mál.“ Með sigri gegn Breiðablik fer Stjarnan langleiðina með að tryggja sér annað sætið. Þar gerir þjálfarinn ráð fyrir jöfnum og erfiðum leik. „Ég býst við öðrum svona jöfnum leik þar sem allt verður lagt í sölurnar af báðum liðum. Það verðu hörku, hörku leikur, það verður vel tekist á því og það þarf sterka dómara í þann leik. Það tel ég alveg ljóst“ sagði Kristján að lokum.
Stjarnan Valur Besta deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjá meira