Vildarvinir Pútín og Kadyrov settir yfir Danone og Baltika Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. júlí 2023 10:13 Pútín og Mikhail Kovalchuk. Getty/Mikhail Svetlov Stjórnvöld í Rússlandi settu í gær Yakub Zakriev, landbúnaðarráðherra Téténíu, yfir Danone Russia og Taimuraz Bolloev, vin Vladimir Pútín Rússlandsforseta, yfir Baltika Breweries. Pútín undirritaði á dögunum tilskipun um að fyrirtækin tvö, dótturfélög hins franska Danone og hins danska Carlsberg, yrðu færð undir stofnun sem hefur umsjón með félögum í eigu rússneska ríkisins. Samkvæmt Financial Times var það gert eftir að milljarðamæringarnir Yuri og Mikhail Kovalchuk föluðust eftir Baltika. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í St. Pétursborg, þar sem bræðurnir starfa. Bolloev, sem stjórnaði Baltika fyrir aldamót, er sagður náin Kovalchuk-bræðrum en þeir hafa löngum verið meðal nánustu bandamanna Pútín. Zakriev, 34, ára er svo aftur sagður náin samstarfsmaður Ramzan Kadyrov, leiðtoga Téténíu, sem er einnig afar hliðhollur forsetanum. Bæði Kovalchuk-bræður og Kadyrov sæta refsiaðgerðum bandamanna vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Sérfræðingar segja eignarnám Rússa á fyrirtækjunum boðbera frekari eignaupptöku erlendra fyrirtækja í landinu og dreifingu þeirra til vina og stuðningsmanna Pútín. Forsetinn sé þannig að slá tvær flugur með einu höggi; valda Vesturlöndum sársauka og verðlauna þá sem hafa staðið þétt við bakið á honum og sýnt honum hollustu á þessum síðustu og verstu tímum. Alexandra Prokopenko, sérfræðingur við Carnegie Russia Eurasia Center, segir ljóst í kjölfar tíðindanna að engar erlendar eignir í Rússlandi séu öruggar. Bæði félögin voru í söluferli þegar eignarnámið átti sér stað. Innrás Rússa í Úkraínu Vladimír Pútín Rússland Úkraína Mest lesið Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Erlent „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Farþeginn enn í haldi lögreglu Innlent Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent Tæplega tvö hundruð þúsund vottorð gefin út af læknum á ári Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Fleiri fréttir Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Sjá meira
Pútín undirritaði á dögunum tilskipun um að fyrirtækin tvö, dótturfélög hins franska Danone og hins danska Carlsberg, yrðu færð undir stofnun sem hefur umsjón með félögum í eigu rússneska ríkisins. Samkvæmt Financial Times var það gert eftir að milljarðamæringarnir Yuri og Mikhail Kovalchuk föluðust eftir Baltika. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í St. Pétursborg, þar sem bræðurnir starfa. Bolloev, sem stjórnaði Baltika fyrir aldamót, er sagður náin Kovalchuk-bræðrum en þeir hafa löngum verið meðal nánustu bandamanna Pútín. Zakriev, 34, ára er svo aftur sagður náin samstarfsmaður Ramzan Kadyrov, leiðtoga Téténíu, sem er einnig afar hliðhollur forsetanum. Bæði Kovalchuk-bræður og Kadyrov sæta refsiaðgerðum bandamanna vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Sérfræðingar segja eignarnám Rússa á fyrirtækjunum boðbera frekari eignaupptöku erlendra fyrirtækja í landinu og dreifingu þeirra til vina og stuðningsmanna Pútín. Forsetinn sé þannig að slá tvær flugur með einu höggi; valda Vesturlöndum sársauka og verðlauna þá sem hafa staðið þétt við bakið á honum og sýnt honum hollustu á þessum síðustu og verstu tímum. Alexandra Prokopenko, sérfræðingur við Carnegie Russia Eurasia Center, segir ljóst í kjölfar tíðindanna að engar erlendar eignir í Rússlandi séu öruggar. Bæði félögin voru í söluferli þegar eignarnámið átti sér stað.
Innrás Rússa í Úkraínu Vladimír Pútín Rússland Úkraína Mest lesið Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Erlent „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Farþeginn enn í haldi lögreglu Innlent Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent Tæplega tvö hundruð þúsund vottorð gefin út af læknum á ári Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Fleiri fréttir Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Sjá meira