Versti maímánuður frá upphafi mælinga Ólafur Björn Sverrisson skrifar 1. júní 2023 20:26 Maímánuður vildi ekkert með sumarið hafa. vísir/vilhelm Sólskinsstundir í Reykjavík í maí hafa aldrei verið færri. Sólin skein 96 stundir og var mánuðurinn sá þriðji úrkomumesti frá því mælingar hófust. RÚV greindi fyrst frá þessari dapurlegu staðreynd. Er þar haft eftir Kristínu Björgu Ólafsdóttur, sérfræðing í veðurrannsóknum sem segir aðeins þrjá eða fjóra daga í maímánuði teljast sólríka. Sólin hafi skinið í 95,9 klukkustundir í mánuðinum, eða réttar þrjár klukkustundir á dag að meðaltali. Fyrra met var um 101 klukkustund árið 1951. Í samtali við fréttastofu segir Eiríkur Örn Jóhannsson að útlitið framundan sé ekki sérstaklega bjart. „Það er enn þaulsetin hæð suður af landinu sem veldur þessu veðri, með áframhaldandi suðvestlægum áttum. Í næstu viku er útlit fyrir svolítið skýjað veður vestantil, á höfuðborgarsvæði og súld inn á milli,“ segir Eiríkur. Kaldur sjór hafi jafnframt talsverð áhrif á rakann og kuldann á suðvestanverðu landinu. „Að sama skapi getur fólk austan glaðst.“ Með suðvestanátt verði hlýrra austantil og öfugt með norðaustanátt. Fjöllin hafa mikil áhrif á rakastig í lofti, útskýrir Eiríkur. Það þurfi þó ekki að þýða að veðrið verði til lengri tíma jafn lélegt. Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur er einmitt bjartsýnn á að það rætist úr sumarveðrinu. Á hann von á mörgum sólardögum og les það út úr niðurstöðum Evrópsku reiknimiðstöðvarinnar: Veður Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Erlent Fleiri fréttir Léttir til suðvestanlands Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Gular veðurviðvaranir víða um land Frostið náði næstum 20 stigum á Sandskeiði Djúp lægð nálgast landið úr suðri Nýtt snjódýptarmet í Reykjavík í október Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Appelsínugular viðvaranir orðnar að gulum Miklar tafir hjá strætó og vagnar fastir Allur floti Vegagerðar úti að ryðja snjó Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Mildari spá í kortunum Gular viðvaranir vegna snjókomunnar suðvestantil Um sautján stiga frost í Skagafirði í nótt Frost komst í fjórtán stig í nótt Norðanáttin gengur niður Klukkustunda bið eftir dekkjaskiptum í vetrarparadísinni Stormur eða hvassviðri suðaustantil Gul viðvörun á landinu sunnan- og austanverðu Svöl norðanátt og hálka á vegum Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Rigning eða slydda suðvestantil Kólnar í veðri næstu daga Hægviðri og þokusúld framan af degi Hæg breytileg átt og dálítil væta Vindur fyrir norðan og rigning og þokusúld vestanlands Dálítil væta og hiti að átján stigum Tuttugu stig á nokkrum stöðum Sjá meira
RÚV greindi fyrst frá þessari dapurlegu staðreynd. Er þar haft eftir Kristínu Björgu Ólafsdóttur, sérfræðing í veðurrannsóknum sem segir aðeins þrjá eða fjóra daga í maímánuði teljast sólríka. Sólin hafi skinið í 95,9 klukkustundir í mánuðinum, eða réttar þrjár klukkustundir á dag að meðaltali. Fyrra met var um 101 klukkustund árið 1951. Í samtali við fréttastofu segir Eiríkur Örn Jóhannsson að útlitið framundan sé ekki sérstaklega bjart. „Það er enn þaulsetin hæð suður af landinu sem veldur þessu veðri, með áframhaldandi suðvestlægum áttum. Í næstu viku er útlit fyrir svolítið skýjað veður vestantil, á höfuðborgarsvæði og súld inn á milli,“ segir Eiríkur. Kaldur sjór hafi jafnframt talsverð áhrif á rakann og kuldann á suðvestanverðu landinu. „Að sama skapi getur fólk austan glaðst.“ Með suðvestanátt verði hlýrra austantil og öfugt með norðaustanátt. Fjöllin hafa mikil áhrif á rakastig í lofti, útskýrir Eiríkur. Það þurfi þó ekki að þýða að veðrið verði til lengri tíma jafn lélegt. Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur er einmitt bjartsýnn á að það rætist úr sumarveðrinu. Á hann von á mörgum sólardögum og les það út úr niðurstöðum Evrópsku reiknimiðstöðvarinnar:
Veður Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Erlent Fleiri fréttir Léttir til suðvestanlands Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Gular veðurviðvaranir víða um land Frostið náði næstum 20 stigum á Sandskeiði Djúp lægð nálgast landið úr suðri Nýtt snjódýptarmet í Reykjavík í október Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Appelsínugular viðvaranir orðnar að gulum Miklar tafir hjá strætó og vagnar fastir Allur floti Vegagerðar úti að ryðja snjó Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Mildari spá í kortunum Gular viðvaranir vegna snjókomunnar suðvestantil Um sautján stiga frost í Skagafirði í nótt Frost komst í fjórtán stig í nótt Norðanáttin gengur niður Klukkustunda bið eftir dekkjaskiptum í vetrarparadísinni Stormur eða hvassviðri suðaustantil Gul viðvörun á landinu sunnan- og austanverðu Svöl norðanátt og hálka á vegum Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Rigning eða slydda suðvestantil Kólnar í veðri næstu daga Hægviðri og þokusúld framan af degi Hæg breytileg átt og dálítil væta Vindur fyrir norðan og rigning og þokusúld vestanlands Dálítil væta og hiti að átján stigum Tuttugu stig á nokkrum stöðum Sjá meira